Fékk 12,4 milljóna sekt fyrir að blóta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2014 23:00 Rex Ryan, þjálfari New York Jets. Vísir/Getty Rex Ryan, þjálfari New York Jets, í NFL-deildinni í ameríska fótboltanum missti út úr sér miður falleg orð fyrir framan sjónvarpsvélarnar í leik á dögunum og það kostar hann væna sekt. NFL-deildin ákvað að sekta Rex Ryan um hundrað þúsund dali sem gera um 12,4 milljónir íslenskra króna. Þetta er ekki fyrsta sekt Ryan sem hefur nú þurft að greiða samtals 225 þúsund dollara í sekt á síðustu sex árum. Rex Ryan missti ljótu orðin út úr sér eftir langþráðan sigur í leik á móti Pittsburgh Steelers en fyrir þann leik hafði New York Jets tapaði átta leikjum í röð. Rex Ryan náðist á mynd öskra "F--- you!" í átt að einhverjum á vellinum rétt eftir að leiktíminn rann út og hann var að ganga út á miðjan völl til að þakka þjálfara mótherjanna fyrir leikinn. „Ég hélt ég væri að segja Takk fyrir (Thank you)," sagði Rex Ryan í léttum tón þegar hann hitti blaðamenn daginn eftir leikinn. „Það gengur oft mikið á í leikjunum og menn sýna miklar tilfinningar. Það er samt stundum best að skilja það sem gerist á vellinum eftir á vellinum. Ég þarf samt að standa mig betur að stjórna þessum tilfinningum. Ég biðst afsökunar á því ef ég hef móðgað einhvern," sagði Rex Ryan. Rex Ryan er mjög litríkur persónuleiki, vinsæll meðal fjölmiðlamanna og hann hefur einnig fengið lítil hlutverk í kvikmyndum enda einn þekktasti þjálfarinn í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sjá meira
Rex Ryan, þjálfari New York Jets, í NFL-deildinni í ameríska fótboltanum missti út úr sér miður falleg orð fyrir framan sjónvarpsvélarnar í leik á dögunum og það kostar hann væna sekt. NFL-deildin ákvað að sekta Rex Ryan um hundrað þúsund dali sem gera um 12,4 milljónir íslenskra króna. Þetta er ekki fyrsta sekt Ryan sem hefur nú þurft að greiða samtals 225 þúsund dollara í sekt á síðustu sex árum. Rex Ryan missti ljótu orðin út úr sér eftir langþráðan sigur í leik á móti Pittsburgh Steelers en fyrir þann leik hafði New York Jets tapaði átta leikjum í röð. Rex Ryan náðist á mynd öskra "F--- you!" í átt að einhverjum á vellinum rétt eftir að leiktíminn rann út og hann var að ganga út á miðjan völl til að þakka þjálfara mótherjanna fyrir leikinn. „Ég hélt ég væri að segja Takk fyrir (Thank you)," sagði Rex Ryan í léttum tón þegar hann hitti blaðamenn daginn eftir leikinn. „Það gengur oft mikið á í leikjunum og menn sýna miklar tilfinningar. Það er samt stundum best að skilja það sem gerist á vellinum eftir á vellinum. Ég þarf samt að standa mig betur að stjórna þessum tilfinningum. Ég biðst afsökunar á því ef ég hef móðgað einhvern," sagði Rex Ryan. Rex Ryan er mjög litríkur persónuleiki, vinsæll meðal fjölmiðlamanna og hann hefur einnig fengið lítil hlutverk í kvikmyndum enda einn þekktasti þjálfarinn í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sjá meira