Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. nóvember 2014 09:57 Gísli hefur ekki viljað upplýsa hvaðan upplýsingarnar sem hann bætti við minnisskjalið komu. Vísir Gísli Freyr Valdórsson, þáverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. Enn hefur ekki verið upplýst hvaðan gögn sem hann bætti við minnisblað ráðuneytisins komu. Þetta er fullyrt í DV í dag. Gísli Freyr hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir lekann. Samkvæmt frétt DV hringdi Sigríður einu sinni í Gísla Frey og hann tvívegis í farsímanúmer hennar daginn sem fréttir byggðar á lekanum voru birtar. Þá hafi hún einnig sent honum tölvupóst sama dag.Sjá einnig: Atburðarásin í lekamálinu Gísli Freyr hefur viðurkennt að hafa bætt við setningu aftast í trúnaðarskjalið sem hann hefur verið dæmdur fyrir að leka. Í þeirri setningu var vísað til þess að rannsóknargögn bentu til að hælisleitandinn Tony Omos hefði beitt barnshafandi konu þrýstingi til að segja að hann væri faðir barnsins. Í samtali við fréttastofu RÚV segir Gísli Freyr að hann muni ekki hvað hann hafi rætt við Sigríði en að samtölin hafi verið tvö en ekki þrjú. Hann hefur ekki viljað upplýsa hvaðan hann fékk þær upplýsingar. Í viðtali við Kastljós sagðist Gísli ekki ætla að hætta á aðra ákæru með því að gefa það upp. Sigríður Björk var í sumar skipuð lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu af Hönnu Birnu í kjölfar uppsagnar Stefáns Eiríkssonar. Umboðsmaður Alþingis hefur nú til athugunar afskipti Hönnu Birnu af rannsókn lögreglunnar á lekamálinu sem heyrði beint undir Stefán. Ekki náðist í Sigríði við vinnslu fréttarinnar. Lekamálið Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Fleiri fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Sjá meira
Gísli Freyr Valdórsson, þáverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. Enn hefur ekki verið upplýst hvaðan gögn sem hann bætti við minnisblað ráðuneytisins komu. Þetta er fullyrt í DV í dag. Gísli Freyr hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir lekann. Samkvæmt frétt DV hringdi Sigríður einu sinni í Gísla Frey og hann tvívegis í farsímanúmer hennar daginn sem fréttir byggðar á lekanum voru birtar. Þá hafi hún einnig sent honum tölvupóst sama dag.Sjá einnig: Atburðarásin í lekamálinu Gísli Freyr hefur viðurkennt að hafa bætt við setningu aftast í trúnaðarskjalið sem hann hefur verið dæmdur fyrir að leka. Í þeirri setningu var vísað til þess að rannsóknargögn bentu til að hælisleitandinn Tony Omos hefði beitt barnshafandi konu þrýstingi til að segja að hann væri faðir barnsins. Í samtali við fréttastofu RÚV segir Gísli Freyr að hann muni ekki hvað hann hafi rætt við Sigríði en að samtölin hafi verið tvö en ekki þrjú. Hann hefur ekki viljað upplýsa hvaðan hann fékk þær upplýsingar. Í viðtali við Kastljós sagðist Gísli ekki ætla að hætta á aðra ákæru með því að gefa það upp. Sigríður Björk var í sumar skipuð lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu af Hönnu Birnu í kjölfar uppsagnar Stefáns Eiríkssonar. Umboðsmaður Alþingis hefur nú til athugunar afskipti Hönnu Birnu af rannsókn lögreglunnar á lekamálinu sem heyrði beint undir Stefán. Ekki náðist í Sigríði við vinnslu fréttarinnar.
Lekamálið Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Fleiri fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Sjá meira