BMW i5 með vetnisbúnað frá Toyota Finnur Thorlacius skrifar 18. nóvember 2014 14:49 BMW i5 vetnisbíllinn eins og tilraunaútgáfa hans var kynnt. Svo virðist sem margir bílaframleiðendur ætli að taka þátt í vetnisbílakapphlaupinu og er BMW eitt þeirra. Það athygliverða við nýjan i5 bíl BMW er að líklega mun vetnisbúnaðurinn verða frá Toyota og sá sami og í nýjum Toyota FCV. Sá bíll er svo til tilbúinn til markaðssetningar. Volkswagen er einnig að sýna nýjan vetnisbíl á bílasýningunni í Los Angeles, sem enn er þó tilraunabíll. Hyundai hefur þegar hafið sölu á Tucson Fuel Cell og Mercedes Benz ætlar að koma með vetnisbíl á markað árið 2017. BMW i5 er einskonar lengd útgáfa af BMW i3 rafmagnsbílnum og æði líkur honum í útliti. Hann er þó með bæði stærra skott og meira fótarými í aftursætum. Þetta er ekki eina samstarf BMW og Toyota því fyrirtækin vinna nú saman að smíði sportbíls með drifi á öllum hjólum. Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Erlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent
Svo virðist sem margir bílaframleiðendur ætli að taka þátt í vetnisbílakapphlaupinu og er BMW eitt þeirra. Það athygliverða við nýjan i5 bíl BMW er að líklega mun vetnisbúnaðurinn verða frá Toyota og sá sami og í nýjum Toyota FCV. Sá bíll er svo til tilbúinn til markaðssetningar. Volkswagen er einnig að sýna nýjan vetnisbíl á bílasýningunni í Los Angeles, sem enn er þó tilraunabíll. Hyundai hefur þegar hafið sölu á Tucson Fuel Cell og Mercedes Benz ætlar að koma með vetnisbíl á markað árið 2017. BMW i5 er einskonar lengd útgáfa af BMW i3 rafmagnsbílnum og æði líkur honum í útliti. Hann er þó með bæði stærra skott og meira fótarými í aftursætum. Þetta er ekki eina samstarf BMW og Toyota því fyrirtækin vinna nú saman að smíði sportbíls með drifi á öllum hjólum.
Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Erlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent