Ingvar: Ekki öruggt að ég verði áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. nóvember 2014 11:30 Ingvar Þór Kale í leik með Víkingi í sumar. vísir/daníel Ingvar Þór Kale, markvörður Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta, segir það ekki öruggt að hann verji áfram mark liðsins. „Ég er ekki 100 prósent á því að vera áfram,“ segir Ingvar sem er uppalinn hjá Víkingi og kom aftur til þess árið 2012 eftir fjögurra ára dvöl hjá Breiðabliki. Samningaviðræður milli Ingvars og Víkinga eru í gangi. Milos Milojevic, annar þjálfara liðsins, sagði við Vísi í morgun að hann vonaðist til að halda markverðinum. „Ég er að ræða við þá og þetta kemur í ljós. Að sjálfsögðu er draumurinn að vera áfram í Víkinni enda erfitt að finna meiri Víking en mig,“ segir Ingvar sem er að æfa með liðinu. „Ég er samningsbundinn til áramóta og stend við mitt þangað til að minnsta kosti,“ segir hann. Víkingar eru komnir í viðbragðsstöðu og voru með danska markvörðinn Thomas Nielsen á reynslu í vikunni. Hann spilaði æfingaleik með liðinu í gær og líst þjálfurum liðsins vel á hann. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Danskur markvörður spilaði með Víkingum í gær Samningaviðræður í gangi við Ingvar Þór Kale en draumur annars þjálfara liðsins er að hafa þá báða á næstu leiktíð. 19. nóvember 2014 09:30 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Sjá meira
Ingvar Þór Kale, markvörður Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta, segir það ekki öruggt að hann verji áfram mark liðsins. „Ég er ekki 100 prósent á því að vera áfram,“ segir Ingvar sem er uppalinn hjá Víkingi og kom aftur til þess árið 2012 eftir fjögurra ára dvöl hjá Breiðabliki. Samningaviðræður milli Ingvars og Víkinga eru í gangi. Milos Milojevic, annar þjálfara liðsins, sagði við Vísi í morgun að hann vonaðist til að halda markverðinum. „Ég er að ræða við þá og þetta kemur í ljós. Að sjálfsögðu er draumurinn að vera áfram í Víkinni enda erfitt að finna meiri Víking en mig,“ segir Ingvar sem er að æfa með liðinu. „Ég er samningsbundinn til áramóta og stend við mitt þangað til að minnsta kosti,“ segir hann. Víkingar eru komnir í viðbragðsstöðu og voru með danska markvörðinn Thomas Nielsen á reynslu í vikunni. Hann spilaði æfingaleik með liðinu í gær og líst þjálfurum liðsins vel á hann.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Danskur markvörður spilaði með Víkingum í gær Samningaviðræður í gangi við Ingvar Þór Kale en draumur annars þjálfara liðsins er að hafa þá báða á næstu leiktíð. 19. nóvember 2014 09:30 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Sjá meira
Danskur markvörður spilaði með Víkingum í gær Samningaviðræður í gangi við Ingvar Þór Kale en draumur annars þjálfara liðsins er að hafa þá báða á næstu leiktíð. 19. nóvember 2014 09:30