Gaf eftir milljarða til að gerast bóndi 19. nóvember 2014 23:15 Brown er hér á fullu í miðri uppskeru. vísir/getty Það er óhætt að segja að saga Jason Brown sé engri lík. Hann var leikmaður hjá NFL-liði St. Louis Rams, gekk vel, var með glæsilegan samning en sagði skilið við það allt saman til þess að gerast bóndi. Hann kvaddi lið Rams og um leið samning upp á fjóran og hálfan milljarð króna. Hann keypti sér risaland og fór að rækta sætar kartöflur og gúrkur. Það sem meira er þá hafði hann aldrei verið bóndi áður og hafði ekki hugmynd um hvernig það væri. Hann lærði það því bara á Youtube. „Umboðsmaðurinn sagði við mig að ég væri að gera stærstu mistök lífs míns. Ég svaraði því til að það væri svo sannarlega ekki rétt hjá honum," sagði Brown. Hann segir ákvörðun sína hafa verið innblásna af Guði. Hann vilji þjónusta Guð og aðstoða aðra. Það er hann heldur betur að gera. Fyrsta uppskera hvers árs rennur alltaf til fátækra. Þar erum við að tala um rúm fjögur tonn af kartöflum enda Brown með risaland eins og áður sagði. „Að sjá kartöflurnar koma upp úr jörðinni er það fallegasta sem ég sé," sagði Brown kátur.Uppskeran hjá Brown er glæsileg.vísir/getty NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Það er óhætt að segja að saga Jason Brown sé engri lík. Hann var leikmaður hjá NFL-liði St. Louis Rams, gekk vel, var með glæsilegan samning en sagði skilið við það allt saman til þess að gerast bóndi. Hann kvaddi lið Rams og um leið samning upp á fjóran og hálfan milljarð króna. Hann keypti sér risaland og fór að rækta sætar kartöflur og gúrkur. Það sem meira er þá hafði hann aldrei verið bóndi áður og hafði ekki hugmynd um hvernig það væri. Hann lærði það því bara á Youtube. „Umboðsmaðurinn sagði við mig að ég væri að gera stærstu mistök lífs míns. Ég svaraði því til að það væri svo sannarlega ekki rétt hjá honum," sagði Brown. Hann segir ákvörðun sína hafa verið innblásna af Guði. Hann vilji þjónusta Guð og aðstoða aðra. Það er hann heldur betur að gera. Fyrsta uppskera hvers árs rennur alltaf til fátækra. Þar erum við að tala um rúm fjögur tonn af kartöflum enda Brown með risaland eins og áður sagði. „Að sjá kartöflurnar koma upp úr jörðinni er það fallegasta sem ég sé," sagði Brown kátur.Uppskeran hjá Brown er glæsileg.vísir/getty
NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira