Sigrar hjá Þór, Keflavík og Stjörnunni 3. nóvember 2014 21:06 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs. vísir/vilhelm Þrír leikir fóru fram í 32-liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum, í kvöld. FsU stóð í Keflavík en Dominos-deildarliðið hafði betur að lokum. Gamla brýnið Damon Johnson með mjög góðan leik í liði Keflavíkur og Collin Pryor var frábær hjá FsU. Þorlákshafnarbúar fóru til Ísafjarðar og unnu þar tíu stiga sigur. Vince Sanford og Nemanja Sovic í stuði fyrir Þór. Stórleikur Nebojsa Knezevic dugði ekki til fyrir KFÍ. Svo vann Stjarnan flottan sigur á Haukum í stórleik kvöldsins.Úrslit:FSu-Keflavík 78-86 (13-19, 19-24, 21-16, 25-27) FSu: Collin Anthony Pryor 34/13 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, Birkir Víðisson 9, Ari Gylfason 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Geir Elías Úlfur Helgason 5, Maciej Klimaszewski 4/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 2, Arnþór Tryggvason 0, Fraser Malcom 0, Svavar Ingi Stefánsson 0, Þórarinn Friðriksson 0, Adam Smári Ólafsson 0. Keflavík: Damon Johnson 26/9 fráköst, William Thomas Graves VI 17/11 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Gunnar Einarsson 9, Valur Orri Valsson 9/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 8, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 0, Aron Freyr Eyjólfsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0.KFÍ-Þór Þ. 71-81 (15-18, 19-24, 20-14, 17-25) KFÍ: Nebojsa Knezevic 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 16/16 fráköst, Andri Már Einarsson 10, Jóhann Jakob Friðriksson 7/10 fráköst, Haukur Hreinsson 5, Kjartan Helgi Steinþórsson 4, Pance Ilievski 3/7 fráköst, Florijan Jovanov 0, Óskar Ingi Stefánsson 0, Sturla Stigsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0. Þór Þ.: Vincent Sanford 24/9 fráköst, Nemanja Sovic 19/9 fráköst, Emil Karel Einarsson 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 8, Þorsteinn Már Ragnarsson 7/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3/5 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 1, Jón Jökull Þráinsson 0.Stjarnan-Haukar 99-73 (26-17, 19-20, 32-20, 22-16) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 24, Jarrid Frye 22/7 fráköst/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/5 fráköst, Justin Shouse 11, Sæmundur Valdimarsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 8/10 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/12 fráköst, Christopher Sófus Cannon 3, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0. Haukar: Haukur Óskarsson 19, Alex Francis 18/9 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 15/4 fráköst, Emil Barja 9/4 fráköst, Kári Jónsson 4/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 4/7 fráköst, Kristinn Marinósson 2/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2, Björn Ágúst Jónsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 99-73 | Stórsigur Stjörnunnar Stjarnan komst í kvöld í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir öruggan 26 stiga sigur á Haukum í Ásgarði. Lokatölur 99-73, Stjörnunni í vil. 3. nóvember 2014 15:37 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í 32-liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum, í kvöld. FsU stóð í Keflavík en Dominos-deildarliðið hafði betur að lokum. Gamla brýnið Damon Johnson með mjög góðan leik í liði Keflavíkur og Collin Pryor var frábær hjá FsU. Þorlákshafnarbúar fóru til Ísafjarðar og unnu þar tíu stiga sigur. Vince Sanford og Nemanja Sovic í stuði fyrir Þór. Stórleikur Nebojsa Knezevic dugði ekki til fyrir KFÍ. Svo vann Stjarnan flottan sigur á Haukum í stórleik kvöldsins.Úrslit:FSu-Keflavík 78-86 (13-19, 19-24, 21-16, 25-27) FSu: Collin Anthony Pryor 34/13 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, Birkir Víðisson 9, Ari Gylfason 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Geir Elías Úlfur Helgason 5, Maciej Klimaszewski 4/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 2, Arnþór Tryggvason 0, Fraser Malcom 0, Svavar Ingi Stefánsson 0, Þórarinn Friðriksson 0, Adam Smári Ólafsson 0. Keflavík: Damon Johnson 26/9 fráköst, William Thomas Graves VI 17/11 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Gunnar Einarsson 9, Valur Orri Valsson 9/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 8, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 0, Aron Freyr Eyjólfsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0.KFÍ-Þór Þ. 71-81 (15-18, 19-24, 20-14, 17-25) KFÍ: Nebojsa Knezevic 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 16/16 fráköst, Andri Már Einarsson 10, Jóhann Jakob Friðriksson 7/10 fráköst, Haukur Hreinsson 5, Kjartan Helgi Steinþórsson 4, Pance Ilievski 3/7 fráköst, Florijan Jovanov 0, Óskar Ingi Stefánsson 0, Sturla Stigsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0. Þór Þ.: Vincent Sanford 24/9 fráköst, Nemanja Sovic 19/9 fráköst, Emil Karel Einarsson 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 8, Þorsteinn Már Ragnarsson 7/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3/5 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 1, Jón Jökull Þráinsson 0.Stjarnan-Haukar 99-73 (26-17, 19-20, 32-20, 22-16) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 24, Jarrid Frye 22/7 fráköst/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/5 fráköst, Justin Shouse 11, Sæmundur Valdimarsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 8/10 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/12 fráköst, Christopher Sófus Cannon 3, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0. Haukar: Haukur Óskarsson 19, Alex Francis 18/9 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 15/4 fráköst, Emil Barja 9/4 fráköst, Kári Jónsson 4/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 4/7 fráköst, Kristinn Marinósson 2/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2, Björn Ágúst Jónsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 99-73 | Stórsigur Stjörnunnar Stjarnan komst í kvöld í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir öruggan 26 stiga sigur á Haukum í Ásgarði. Lokatölur 99-73, Stjörnunni í vil. 3. nóvember 2014 15:37 Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 99-73 | Stórsigur Stjörnunnar Stjarnan komst í kvöld í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir öruggan 26 stiga sigur á Haukum í Ásgarði. Lokatölur 99-73, Stjörnunni í vil. 3. nóvember 2014 15:37
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti