Sigrar hjá Þór, Keflavík og Stjörnunni 3. nóvember 2014 21:06 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs. vísir/vilhelm Þrír leikir fóru fram í 32-liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum, í kvöld. FsU stóð í Keflavík en Dominos-deildarliðið hafði betur að lokum. Gamla brýnið Damon Johnson með mjög góðan leik í liði Keflavíkur og Collin Pryor var frábær hjá FsU. Þorlákshafnarbúar fóru til Ísafjarðar og unnu þar tíu stiga sigur. Vince Sanford og Nemanja Sovic í stuði fyrir Þór. Stórleikur Nebojsa Knezevic dugði ekki til fyrir KFÍ. Svo vann Stjarnan flottan sigur á Haukum í stórleik kvöldsins.Úrslit:FSu-Keflavík 78-86 (13-19, 19-24, 21-16, 25-27) FSu: Collin Anthony Pryor 34/13 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, Birkir Víðisson 9, Ari Gylfason 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Geir Elías Úlfur Helgason 5, Maciej Klimaszewski 4/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 2, Arnþór Tryggvason 0, Fraser Malcom 0, Svavar Ingi Stefánsson 0, Þórarinn Friðriksson 0, Adam Smári Ólafsson 0. Keflavík: Damon Johnson 26/9 fráköst, William Thomas Graves VI 17/11 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Gunnar Einarsson 9, Valur Orri Valsson 9/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 8, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 0, Aron Freyr Eyjólfsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0.KFÍ-Þór Þ. 71-81 (15-18, 19-24, 20-14, 17-25) KFÍ: Nebojsa Knezevic 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 16/16 fráköst, Andri Már Einarsson 10, Jóhann Jakob Friðriksson 7/10 fráköst, Haukur Hreinsson 5, Kjartan Helgi Steinþórsson 4, Pance Ilievski 3/7 fráköst, Florijan Jovanov 0, Óskar Ingi Stefánsson 0, Sturla Stigsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0. Þór Þ.: Vincent Sanford 24/9 fráköst, Nemanja Sovic 19/9 fráköst, Emil Karel Einarsson 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 8, Þorsteinn Már Ragnarsson 7/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3/5 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 1, Jón Jökull Þráinsson 0.Stjarnan-Haukar 99-73 (26-17, 19-20, 32-20, 22-16) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 24, Jarrid Frye 22/7 fráköst/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/5 fráköst, Justin Shouse 11, Sæmundur Valdimarsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 8/10 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/12 fráköst, Christopher Sófus Cannon 3, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0. Haukar: Haukur Óskarsson 19, Alex Francis 18/9 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 15/4 fráköst, Emil Barja 9/4 fráköst, Kári Jónsson 4/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 4/7 fráköst, Kristinn Marinósson 2/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2, Björn Ágúst Jónsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 99-73 | Stórsigur Stjörnunnar Stjarnan komst í kvöld í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir öruggan 26 stiga sigur á Haukum í Ásgarði. Lokatölur 99-73, Stjörnunni í vil. 3. nóvember 2014 15:37 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í 32-liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum, í kvöld. FsU stóð í Keflavík en Dominos-deildarliðið hafði betur að lokum. Gamla brýnið Damon Johnson með mjög góðan leik í liði Keflavíkur og Collin Pryor var frábær hjá FsU. Þorlákshafnarbúar fóru til Ísafjarðar og unnu þar tíu stiga sigur. Vince Sanford og Nemanja Sovic í stuði fyrir Þór. Stórleikur Nebojsa Knezevic dugði ekki til fyrir KFÍ. Svo vann Stjarnan flottan sigur á Haukum í stórleik kvöldsins.Úrslit:FSu-Keflavík 78-86 (13-19, 19-24, 21-16, 25-27) FSu: Collin Anthony Pryor 34/13 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, Birkir Víðisson 9, Ari Gylfason 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Geir Elías Úlfur Helgason 5, Maciej Klimaszewski 4/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 2, Arnþór Tryggvason 0, Fraser Malcom 0, Svavar Ingi Stefánsson 0, Þórarinn Friðriksson 0, Adam Smári Ólafsson 0. Keflavík: Damon Johnson 26/9 fráköst, William Thomas Graves VI 17/11 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Gunnar Einarsson 9, Valur Orri Valsson 9/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 8, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 0, Aron Freyr Eyjólfsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0.KFÍ-Þór Þ. 71-81 (15-18, 19-24, 20-14, 17-25) KFÍ: Nebojsa Knezevic 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 16/16 fráköst, Andri Már Einarsson 10, Jóhann Jakob Friðriksson 7/10 fráköst, Haukur Hreinsson 5, Kjartan Helgi Steinþórsson 4, Pance Ilievski 3/7 fráköst, Florijan Jovanov 0, Óskar Ingi Stefánsson 0, Sturla Stigsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0. Þór Þ.: Vincent Sanford 24/9 fráköst, Nemanja Sovic 19/9 fráköst, Emil Karel Einarsson 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 8, Þorsteinn Már Ragnarsson 7/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3/5 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 1, Jón Jökull Þráinsson 0.Stjarnan-Haukar 99-73 (26-17, 19-20, 32-20, 22-16) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 24, Jarrid Frye 22/7 fráköst/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/5 fráköst, Justin Shouse 11, Sæmundur Valdimarsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 8/10 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/12 fráköst, Christopher Sófus Cannon 3, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0. Haukar: Haukur Óskarsson 19, Alex Francis 18/9 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 15/4 fráköst, Emil Barja 9/4 fráköst, Kári Jónsson 4/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 4/7 fráköst, Kristinn Marinósson 2/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2, Björn Ágúst Jónsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 99-73 | Stórsigur Stjörnunnar Stjarnan komst í kvöld í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir öruggan 26 stiga sigur á Haukum í Ásgarði. Lokatölur 99-73, Stjörnunni í vil. 3. nóvember 2014 15:37 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 99-73 | Stórsigur Stjörnunnar Stjarnan komst í kvöld í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir öruggan 26 stiga sigur á Haukum í Ásgarði. Lokatölur 99-73, Stjörnunni í vil. 3. nóvember 2014 15:37
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga