Mourinho: Tjái mig ekki um Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2014 14:30 Vísir/Getty Chelsea mætir slóvenska liðinu Maribor í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þeir ensku unnu 6-0 sigur þegar liðin mættust í Lundúnum fyrir tveimur vikum síðan. Sigur í kvöld gæti tryggt Chelsea sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en það mun einnig ráðast á úrslitum Sporting Lissabon og Schalke. Og Jose Mourinho, stjóri Chelsea, ætlar fara inn í leik kvöldsins af fullum krafti. „Ég er hrifinn af því að koma með stórt félag og þekkta leikmenn til lands, borgar og leikvangs sem þeir heimsækja vanalega ekki. Ég tel að það sé ábyrgð okkar að spila bæði fyrir okkur sjálfa og fólkið,“ sagði Mourinho. „Það þýðir að spila vel og sýna hvað við getum. Sýna hversu góða leikmenn og hversu gott lið við erum með,“ bætti hann við. Brendan Rodgers ákvað að hvíla marga af sínum bestu mönnum er lið hans, Liverpool, mætti Real Madrid á útivelli í gærkvöldi. Chelsea mætir Liverpool á laugardag í ensku úrvalsdeildinni og Mourinho var spurður hvort að orð hans beindust að Liverpool. „Ef Liverpool ákveður að hvíla leikmenn í leik gegn Evrópumeisturunum þá verður stjóri Liverpool að svara fyrir það. Það er ekki spurning fyrir mig. Ég reyni yfirleitt að stilla mínu sterkasta liði upp gegn erfiðustu andstæðingunum,“ sagði Mourinho. Diego Costa var í hópi þeirra 22 leikmanna Chelsea sem fóru til Slóveníu í gær en Loic Remy og John Obi Mikel eru frá vegna meiðsla. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rodgers: Ég vissi hvað ég var að gera Margir sökuðu Brendan Rodgers, stjóra Liverpool, um að kasta inn hvíta handklæðinu fyrir leikinn gegn Real Madrid í kvöld en liðið sem hann valdi fékk aðeins á sig eitt mark. 4. nóvember 2014 22:25 Varalið Liverpool spilar gegn Real Madrid Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, stillir upp afar áhugaverðu liði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 4. nóvember 2014 18:39 Costa á sjúkrahús vegna veikinda Sneri aftur úr landsliðsferð með pest. 23. október 2014 12:30 Rodgers gæti hvílt Gerrard í kvöld Afar ólíklegt að Daniel Sturridge komi við sögu í stórleik Real Madrid og Liverpool. 4. nóvember 2014 08:37 Rodgers: Lineker var aldrei knattspyrnustjóri Gary Lineker sagði knattspyrnustjóra Liverpool hafa kastað inn hvíta handklæðinu. 5. nóvember 2014 08:45 Öll mörk gærkvöldsins í Meistaradeildinni Sjáðu umfjöllun um alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 5. nóvember 2014 08:07 Landsliðslæknir Spánverja svarar Mourinho fullum hálsi Segir Diego Costa ekki hafa meiðst í síðustu landsliðsverkefnum Spánar. 30. október 2014 17:15 Mourinho: Meiðsli Costa eru Spánverjum að kenna Framherjinn öflugi misst af síðustu þremur leikjum Chelsea vegna meiðsla sem hann varð fyrir með landsliðinu. 28. október 2014 11:15 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sjá meira
Chelsea mætir slóvenska liðinu Maribor í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þeir ensku unnu 6-0 sigur þegar liðin mættust í Lundúnum fyrir tveimur vikum síðan. Sigur í kvöld gæti tryggt Chelsea sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en það mun einnig ráðast á úrslitum Sporting Lissabon og Schalke. Og Jose Mourinho, stjóri Chelsea, ætlar fara inn í leik kvöldsins af fullum krafti. „Ég er hrifinn af því að koma með stórt félag og þekkta leikmenn til lands, borgar og leikvangs sem þeir heimsækja vanalega ekki. Ég tel að það sé ábyrgð okkar að spila bæði fyrir okkur sjálfa og fólkið,“ sagði Mourinho. „Það þýðir að spila vel og sýna hvað við getum. Sýna hversu góða leikmenn og hversu gott lið við erum með,“ bætti hann við. Brendan Rodgers ákvað að hvíla marga af sínum bestu mönnum er lið hans, Liverpool, mætti Real Madrid á útivelli í gærkvöldi. Chelsea mætir Liverpool á laugardag í ensku úrvalsdeildinni og Mourinho var spurður hvort að orð hans beindust að Liverpool. „Ef Liverpool ákveður að hvíla leikmenn í leik gegn Evrópumeisturunum þá verður stjóri Liverpool að svara fyrir það. Það er ekki spurning fyrir mig. Ég reyni yfirleitt að stilla mínu sterkasta liði upp gegn erfiðustu andstæðingunum,“ sagði Mourinho. Diego Costa var í hópi þeirra 22 leikmanna Chelsea sem fóru til Slóveníu í gær en Loic Remy og John Obi Mikel eru frá vegna meiðsla.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rodgers: Ég vissi hvað ég var að gera Margir sökuðu Brendan Rodgers, stjóra Liverpool, um að kasta inn hvíta handklæðinu fyrir leikinn gegn Real Madrid í kvöld en liðið sem hann valdi fékk aðeins á sig eitt mark. 4. nóvember 2014 22:25 Varalið Liverpool spilar gegn Real Madrid Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, stillir upp afar áhugaverðu liði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 4. nóvember 2014 18:39 Costa á sjúkrahús vegna veikinda Sneri aftur úr landsliðsferð með pest. 23. október 2014 12:30 Rodgers gæti hvílt Gerrard í kvöld Afar ólíklegt að Daniel Sturridge komi við sögu í stórleik Real Madrid og Liverpool. 4. nóvember 2014 08:37 Rodgers: Lineker var aldrei knattspyrnustjóri Gary Lineker sagði knattspyrnustjóra Liverpool hafa kastað inn hvíta handklæðinu. 5. nóvember 2014 08:45 Öll mörk gærkvöldsins í Meistaradeildinni Sjáðu umfjöllun um alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 5. nóvember 2014 08:07 Landsliðslæknir Spánverja svarar Mourinho fullum hálsi Segir Diego Costa ekki hafa meiðst í síðustu landsliðsverkefnum Spánar. 30. október 2014 17:15 Mourinho: Meiðsli Costa eru Spánverjum að kenna Framherjinn öflugi misst af síðustu þremur leikjum Chelsea vegna meiðsla sem hann varð fyrir með landsliðinu. 28. október 2014 11:15 Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sjá meira
Rodgers: Ég vissi hvað ég var að gera Margir sökuðu Brendan Rodgers, stjóra Liverpool, um að kasta inn hvíta handklæðinu fyrir leikinn gegn Real Madrid í kvöld en liðið sem hann valdi fékk aðeins á sig eitt mark. 4. nóvember 2014 22:25
Varalið Liverpool spilar gegn Real Madrid Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, stillir upp afar áhugaverðu liði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 4. nóvember 2014 18:39
Rodgers gæti hvílt Gerrard í kvöld Afar ólíklegt að Daniel Sturridge komi við sögu í stórleik Real Madrid og Liverpool. 4. nóvember 2014 08:37
Rodgers: Lineker var aldrei knattspyrnustjóri Gary Lineker sagði knattspyrnustjóra Liverpool hafa kastað inn hvíta handklæðinu. 5. nóvember 2014 08:45
Öll mörk gærkvöldsins í Meistaradeildinni Sjáðu umfjöllun um alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 5. nóvember 2014 08:07
Landsliðslæknir Spánverja svarar Mourinho fullum hálsi Segir Diego Costa ekki hafa meiðst í síðustu landsliðsverkefnum Spánar. 30. október 2014 17:15
Mourinho: Meiðsli Costa eru Spánverjum að kenna Framherjinn öflugi misst af síðustu þremur leikjum Chelsea vegna meiðsla sem hann varð fyrir með landsliðinu. 28. október 2014 11:15
Varalið Liverpool tapaði aðeins með einu marki í Madrid Flestir bjuggust við því að Real Madrid myndi skora fjölda marka í kvöld er þeir sáu liðsuppstillinguna hjá Liverpool. Ekkert varð af markaveislunni en Liverpool tapaði samt. 4. nóvember 2014 11:23