Hópur Belgíu valinn | Benteke og Dembele byrja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2014 13:19 Christian Benteke í leik með Aston Villa. Vísir/Getty Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leiki liðsins gegn Íslandi og Wales í næstu viku. Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik í Brussel á miðvikudagskvöld en fjórum dögum síðar halda strákarnir okkar til Tékklands fyrir leik í undankeppni EM 2016. Christian Benteke snýr aftur í landslið Belga eftir meiðsli en Wilmots tilkynnti einnig að hann muni vera í byrjunarliðinu gegn Íslandi, sem og Moussa Dembele, miðjumaður hjá Tottenham. Benteke missti af HM í sumar vegna meiðsla og Wilmots var því sérlega ánægður með að geta kallað hann aftur í landslið sitt. Dennis Praet, miðjumaður Anderlecht, er verðlaunaður með landsliðssæti fyrir góða frammistöðu með liði sínu á tímabilinu. Lið Belgíu er gríðarlega vel skipað en liðið er í fjórða sæti styrkleikalista FIFA og er þar næstefsta Evrópuþjóðin á blaði.Markverðir: Thibaut Courtois (Chelsea), Jean-François Gillet (Torino), Simon Mignolet (Liverpool)Varnarmenn: Toby Alderweireld (Southampton), Laurent Ciman (Standard), Jason Denayer (Celtic), Nicolas Lombaerts (Zenit St.-Petersburg), Sebastien Pocognoli (West Bromwich Albion), Anthony Vanden Borre (Anderlecht), Jan Vertonghen (Tottenham), Vincent Kompany (Manchester City)Miðjumenn: Nacer Chadli (Tottenham), Kevin De Bruyne (Wolfsburg), Mousa Dembélé (Tottenham), Marouane Fellaini (Manchester United), Radja Nainggolan (AS Roma), Dennis Praet (Anderlecht), Axel Witsel (Zenit Sint-Petersburg)Sóknarmenn: Christian Benteke (Aston Villa), Yannick Ferreira Carrasco (AS Monaco), Eden Hazard (Chelsea), Adnan Januzaj (Manchester United), Romelu Lukaku (Everton), Dries Mertens (Napoli), Divock Origi (Lille)Primeur voor mijn followers: @bentekechris20 & @mousadembele zitten in de selectie & zullen tegen IJsland aan de aftrap staan. #belice— Marc Wilmots (@WilmotsMarc) November 6, 2014 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sjá meira
Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leiki liðsins gegn Íslandi og Wales í næstu viku. Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik í Brussel á miðvikudagskvöld en fjórum dögum síðar halda strákarnir okkar til Tékklands fyrir leik í undankeppni EM 2016. Christian Benteke snýr aftur í landslið Belga eftir meiðsli en Wilmots tilkynnti einnig að hann muni vera í byrjunarliðinu gegn Íslandi, sem og Moussa Dembele, miðjumaður hjá Tottenham. Benteke missti af HM í sumar vegna meiðsla og Wilmots var því sérlega ánægður með að geta kallað hann aftur í landslið sitt. Dennis Praet, miðjumaður Anderlecht, er verðlaunaður með landsliðssæti fyrir góða frammistöðu með liði sínu á tímabilinu. Lið Belgíu er gríðarlega vel skipað en liðið er í fjórða sæti styrkleikalista FIFA og er þar næstefsta Evrópuþjóðin á blaði.Markverðir: Thibaut Courtois (Chelsea), Jean-François Gillet (Torino), Simon Mignolet (Liverpool)Varnarmenn: Toby Alderweireld (Southampton), Laurent Ciman (Standard), Jason Denayer (Celtic), Nicolas Lombaerts (Zenit St.-Petersburg), Sebastien Pocognoli (West Bromwich Albion), Anthony Vanden Borre (Anderlecht), Jan Vertonghen (Tottenham), Vincent Kompany (Manchester City)Miðjumenn: Nacer Chadli (Tottenham), Kevin De Bruyne (Wolfsburg), Mousa Dembélé (Tottenham), Marouane Fellaini (Manchester United), Radja Nainggolan (AS Roma), Dennis Praet (Anderlecht), Axel Witsel (Zenit Sint-Petersburg)Sóknarmenn: Christian Benteke (Aston Villa), Yannick Ferreira Carrasco (AS Monaco), Eden Hazard (Chelsea), Adnan Januzaj (Manchester United), Romelu Lukaku (Everton), Dries Mertens (Napoli), Divock Origi (Lille)Primeur voor mijn followers: @bentekechris20 & @mousadembele zitten in de selectie & zullen tegen IJsland aan de aftrap staan. #belice— Marc Wilmots (@WilmotsMarc) November 6, 2014
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sjá meira