Berahino valinn í enska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2014 13:29 Saido Berahino. Vísir/Getty Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. „Ástæðan fyrir því að hann er valinn í hópinn er augljós. Það er ekki bara að hann hafi spilað vel fyrir félagið sitt heldur hefur hann hefur einnig verið öflugur með 21 árs landsliðinu," sagði Roy Hodgson á blaðamannafundi í dag. Saido Berahino hefur skorað 8 mörk í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er markahæsti enski leikmaðurinn í deildinni. „Hann er í flottu formi og hefur verið inn í myndinni hjá okkur síðan við komum síðast saman. 21 árs landsliðið er bara að spila vináttuleik þannig að það var engin ástæða fyrir okkur að velja hann ekki núna," sagði Hodgson ennfremur. Hodgson valdi líka Stuart Downing, kantmann West Ham, sem hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í maí 2012 og þá kemur Arsenal-maðurinn Theo Walcott líka inn eftir löng meiðsli. Daniel Sturridge, framherji Liverpool, er ekki í hópnum að þessu sinni en hann hefur ekkert spilað síðan að hann meiddist á æfingu með landsliðinu í september.Enski hópurinn:Markmenn: Fraser Forster, Ben Foster og Joe Hart.Varnarmenn: Leighton Baines, Gary Cahill, Calum Chambers, Nathaniel Clyne, Kieran Gibbs, Phil Jagielka, Luke Shaw, Chris Smalling.Miðjumenn: Ross Barkley, Michael Carrick, Stewart Downing, Jordan Henderson, Adam Lallana, James Milner, Alex Oxlade-Chamberlain, Raheem Sterling, Andros Townsend og Jack Wilshere.Sóknarmenn: Theo Walcott; Rickie Lambert, Wayne Rooney, Daniel Welbeck og Saido Berahino. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. „Ástæðan fyrir því að hann er valinn í hópinn er augljós. Það er ekki bara að hann hafi spilað vel fyrir félagið sitt heldur hefur hann hefur einnig verið öflugur með 21 árs landsliðinu," sagði Roy Hodgson á blaðamannafundi í dag. Saido Berahino hefur skorað 8 mörk í 13 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og er markahæsti enski leikmaðurinn í deildinni. „Hann er í flottu formi og hefur verið inn í myndinni hjá okkur síðan við komum síðast saman. 21 árs landsliðið er bara að spila vináttuleik þannig að það var engin ástæða fyrir okkur að velja hann ekki núna," sagði Hodgson ennfremur. Hodgson valdi líka Stuart Downing, kantmann West Ham, sem hefur ekki spilað með landsliðinu síðan í maí 2012 og þá kemur Arsenal-maðurinn Theo Walcott líka inn eftir löng meiðsli. Daniel Sturridge, framherji Liverpool, er ekki í hópnum að þessu sinni en hann hefur ekkert spilað síðan að hann meiddist á æfingu með landsliðinu í september.Enski hópurinn:Markmenn: Fraser Forster, Ben Foster og Joe Hart.Varnarmenn: Leighton Baines, Gary Cahill, Calum Chambers, Nathaniel Clyne, Kieran Gibbs, Phil Jagielka, Luke Shaw, Chris Smalling.Miðjumenn: Ross Barkley, Michael Carrick, Stewart Downing, Jordan Henderson, Adam Lallana, James Milner, Alex Oxlade-Chamberlain, Raheem Sterling, Andros Townsend og Jack Wilshere.Sóknarmenn: Theo Walcott; Rickie Lambert, Wayne Rooney, Daniel Welbeck og Saido Berahino.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira