Allt fórnfýsi mömmu að þakka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2014 08:15 Berahino fagnar marki í leik með enska U-21 liðinu. Vísir/Getty Saido Berahino hefur slegið í gegn með West Brom í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og var í gær verðlaunaður með sæti í enska landsliðinu. England mætir Slóveníu og Skotlandi í næstu viku en tíu ár eru liðin síðan að Berahino kom til Bretlands sem flóttamaður frá Búrúndí. „Þetta hefur verið langt ferðalag fyrir mig og mömmu mína,“ sagði Berahino við enska fjölmiðla. „Hún hefur alltaf verið til staðar fyrir mig og stundum verið hörð við mig til að koma mér á rétta braut. Við höfðum ekkert og komum úr negu. Ég er hingað kominn vegna hennar.“ Berahino er 21 árs gamall og hefur verið hjá West Brom síðan hann gekk til liðs við akademíu félagsins árið 2004. Hann skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannasamning árið 2011. Hann hefur skorað sjö mörk í tíu deildarleikjum á tímabilinu til þessa og er markahæsti enski leikmaðurinn í úrvalsdeildinni. Hann á að baki leiki með öllum yngri landsliðum Englands en fær nú tækifærið með A-landsliðinu í fyrsta sinn. „Uppvöxtarárin voru erfið. Ég var ekki sá auðveldasti í umgengni en hún var alltaf til staðar fyrir mig. Nú höfum við náð þessum áfanga saman og ég deili þessu með henni.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 6. nóvember 2014 13:29 Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. 27. október 2014 07:30 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Saido Berahino hefur slegið í gegn með West Brom í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og var í gær verðlaunaður með sæti í enska landsliðinu. England mætir Slóveníu og Skotlandi í næstu viku en tíu ár eru liðin síðan að Berahino kom til Bretlands sem flóttamaður frá Búrúndí. „Þetta hefur verið langt ferðalag fyrir mig og mömmu mína,“ sagði Berahino við enska fjölmiðla. „Hún hefur alltaf verið til staðar fyrir mig og stundum verið hörð við mig til að koma mér á rétta braut. Við höfðum ekkert og komum úr negu. Ég er hingað kominn vegna hennar.“ Berahino er 21 árs gamall og hefur verið hjá West Brom síðan hann gekk til liðs við akademíu félagsins árið 2004. Hann skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannasamning árið 2011. Hann hefur skorað sjö mörk í tíu deildarleikjum á tímabilinu til þessa og er markahæsti enski leikmaðurinn í úrvalsdeildinni. Hann á að baki leiki með öllum yngri landsliðum Englands en fær nú tækifærið með A-landsliðinu í fyrsta sinn. „Uppvöxtarárin voru erfið. Ég var ekki sá auðveldasti í umgengni en hún var alltaf til staðar fyrir mig. Nú höfum við náð þessum áfanga saman og ég deili þessu með henni.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 6. nóvember 2014 13:29 Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. 27. október 2014 07:30 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Berahino valinn í enska landsliðið Saido Berahino, framherji West Brom, er í landsliðshópi Roy Hodgson fyrir landsleiki Englendinga á móti Slóveníu og Skotlandi. Þessi 21 árs gamli framherji hefur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 6. nóvember 2014 13:29
Berahino minnir stjórann á Wayne Rooney Saido Berahino hefur byrjað tímabilið vel með West Bromwich Albion og knattspyrnustjórinn Alan Irvine er sáttur með sinn mann sem hann segir hafa allan pakkann. 27. október 2014 07:30
Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25