Polaris buggy á fjallahjólreiðastígum – magnað myndskeið Finnur Thorlacius skrifar 7. nóvember 2014 11:15 Hér hefur áður verið sýnd geta hins nýja byggu bíls Polaris, en hér er hún færð á næsta stig. Aldrei áður hefur ökutæki á fjórum hjólum sést takast á við erfiðari hindranir og hreint magnað að sjá hvað hægt er að gera á þessu ökutæki. Í myndskeiðinu sést hvernig þessi Polaris RZR 4X4 tekst á við brjálaðan fjallahjólreiðastíg í Bandaríkjunum og liggur við að hann sé meira í loftinu en á hjólunum. Það er ökumaðurinn RJ Anderson sem ekur en víst er að hann er hugaður mjög og hefur eintakt vald á þessum bíl. Full ástæða er til að stilla tónlistina í botn og njóta þess að sjá þá fimleika sem Bo tekst að framkvæma á þessu tryllta tæki. Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent
Hér hefur áður verið sýnd geta hins nýja byggu bíls Polaris, en hér er hún færð á næsta stig. Aldrei áður hefur ökutæki á fjórum hjólum sést takast á við erfiðari hindranir og hreint magnað að sjá hvað hægt er að gera á þessu ökutæki. Í myndskeiðinu sést hvernig þessi Polaris RZR 4X4 tekst á við brjálaðan fjallahjólreiðastíg í Bandaríkjunum og liggur við að hann sé meira í loftinu en á hjólunum. Það er ökumaðurinn RJ Anderson sem ekur en víst er að hann er hugaður mjög og hefur eintakt vald á þessum bíl. Full ástæða er til að stilla tónlistina í botn og njóta þess að sjá þá fimleika sem Bo tekst að framkvæma á þessu tryllta tæki.
Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent