Ökureiði Finnur Thorlacius skrifar 7. nóvember 2014 16:03 Samkeppnin um bílastæði í bílastæðahúsum getur tekið á sig ýmsar myndir og stundum grasserar reiðin ef einhver birtist skyndilega og tekur frá manni eina stæðið. Það virðist vera raunin hér en viðbrögð þess svikna eru harðari en gengur og gerist vanalega. Á lítill púddu gerir hann sér lítið fyrir og bakkar af fullum krafti á bíl þess sem stolið hafði stæðinu og setur ökumann hans í mikla lífshættu í leiðinni. Ekki þarf að efast um miklar skemmdir á báðum bílunum. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent
Samkeppnin um bílastæði í bílastæðahúsum getur tekið á sig ýmsar myndir og stundum grasserar reiðin ef einhver birtist skyndilega og tekur frá manni eina stæðið. Það virðist vera raunin hér en viðbrögð þess svikna eru harðari en gengur og gerist vanalega. Á lítill púddu gerir hann sér lítið fyrir og bakkar af fullum krafti á bíl þess sem stolið hafði stæðinu og setur ökumann hans í mikla lífshættu í leiðinni. Ekki þarf að efast um miklar skemmdir á báðum bílunum. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent