Snillingur á Bobcat Finnur Thorlacius skrifar 21. október 2014 16:12 Áður hafa hér sést frábær tilþrif eigenda lítilla vinnvéla sem koma þeim á ótrúlegan hátt uppá vörubílspalla. Hér er þó líklega kominn sá allra færasti. Mjög hátt er uppá pallinn á á vörubíl hans en hann gerir sér lítið fyrir og prjónar Bobcat vinnuvél sinni uppá framhjólin og bakkar þannig að vörubílnum og notar svo skófluna til að mjaka honum uppá. Það þarf hreinlega frísklegt hugmyndaflug til að reyna þetta, hvað þá að takast það. Fæstum tækist að prjóna Bobcat á framhjólunum, hvað þá að bakka þannig með nákvæmni og koma henni endanlega uppá háan pallinn. Svo er hann líka snöggur að þessu, enda líklega í akkorði! Svona snillingar ættu að vinna í Cirque du Soleil. Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent
Áður hafa hér sést frábær tilþrif eigenda lítilla vinnvéla sem koma þeim á ótrúlegan hátt uppá vörubílspalla. Hér er þó líklega kominn sá allra færasti. Mjög hátt er uppá pallinn á á vörubíl hans en hann gerir sér lítið fyrir og prjónar Bobcat vinnuvél sinni uppá framhjólin og bakkar þannig að vörubílnum og notar svo skófluna til að mjaka honum uppá. Það þarf hreinlega frísklegt hugmyndaflug til að reyna þetta, hvað þá að takast það. Fæstum tækist að prjóna Bobcat á framhjólunum, hvað þá að bakka þannig með nákvæmni og koma henni endanlega uppá háan pallinn. Svo er hann líka snöggur að þessu, enda líklega í akkorði! Svona snillingar ættu að vinna í Cirque du Soleil.
Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent