Dennis: Titlar ómögulegir án eigin vélar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. október 2014 08:00 Eric Boullier keppnisstjóri McLaren og Ron Dennis ræða málin. Vísir/Getty Ron Dennis, framkvæmdastjóri McLaren telur ómögulegt fyrir formúlu 1 lið að vinna heimsmeistaratitla ef það hannar ekki vélina sjálft. Ferrari og Mercedes eru einu liðin sem smíða bæði bíl og vél á þessu tímabili. Red Bull er hálfpartinn meðframleiðandi á Renault vélinni sem það notar. Það má því telja Red Bull þriðja liðið í þessum flokki. Dennis segir að mikið fáist með að framleiða eigin vél líkt og fyrrnenfd lið gera. Hann telur einkar erfitt að sigra þessi lið vegna þess að þau hafa alltaf upplýsingar um vélina sem enginn annar hefur. McLaren mun nota Honda vélar á næsta ári, Ron Dennis sér það sem svipað eða jafnvel nánara samband en Red Bull og Renault eiga. „Helst má sjá muninn á Mercedes liðinu og öðrum liðum sem nota Mercedes vélar í ár. Munurinn er alltaf í kringum eina sekúndu, fyrir utan hraðann sem þeir finna svo þegar þeir eru undir pressu í keppni,“ sagði Dennis. „Mín skoðun er sú og hún er margra innan liðsins, að þú átt ekki möguleika á að vinna heimsmeistaratitil ef þú ert ekki að fá það allra besta frá þínum vélaframleiðanda, sama hver það er,“ sagði Dennis. „Raunin er sú að ef þú ert ekki með fullkomna stjórn á hönnun og framleiðslu vélarinnar, aðgang að grunn kóðum, þá getur þú ekki stýrt jafnvægi bílsins inn í beygjur og þess háttar, þá tapar þú miklum tíma,“ sagði Dennis að lokum. Ron Dennis hefur sett það sem forgangsatriði að finna vélarframleiðanda eins og Honda, sem er tilbúinn í náið samstarf og getur framleitt góðar vélar. Hann segir að McLaren og Mercedes hafi átt gott samband en nú sé lykilatriði að lenda á fótunum með nýja Honda vél. Formúla Tengdar fréttir Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30 Bílskurinn: Rólegt í Rússlandi Eftir kappakstur helgarinnar á spánýrri braut í Sochi, Rússlandi þar sem Lewis Hamilton jók forskot sitt á toppi stigakeppni ökumanna, er kominn tími til að skoða hvað gerðist. Fimm fyrstu hringirnir voru stútfullir af hasar, eftir það tók við rólegur og stöðugur kappakstur. 14. október 2014 13:30 Pirelli breytti dekkjavali vegna ummæla Massa Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins í formúlu 1 sagði dekkjaval Pirelli fyrir brasilíska kappaksturinn "hættulegt, mjög hættulegt,“ og "óásættanlegt.“ 18. október 2014 10:00 Mercedes menn fljótastir á föstudegi - Alonso á förum frá Ferrari? Nico Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fljótastur á þeirri seinni. 3. október 2014 16:00 McLaren með stóra uppfærslu Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren segir að liðið muni mæta til keppni í Abú Dabí með mikið uppfærðan bíl. 16. október 2014 22:45 Marchionne: Ferrari þarf að taka áhættur Nýr framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segir að Ferrari þurfi að taka áhættur og standa sig til að komast aftur á toppinn. 19. október 2014 23:00 Sebastian Vettel til Ferrari Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1. 4. október 2014 07:45 Lotus lofar bótum og betrun á næsta ári Lotus liðið hefur átt erfitt tímabil og nú þegar á seinni hluta tímabilsins líður hefur E22 einungis fært liðinu 8 stig í keppni bílasmiða. Í fyrra náði liðið í 315 stig. 28. september 2014 21:00 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ron Dennis, framkvæmdastjóri McLaren telur ómögulegt fyrir formúlu 1 lið að vinna heimsmeistaratitla ef það hannar ekki vélina sjálft. Ferrari og Mercedes eru einu liðin sem smíða bæði bíl og vél á þessu tímabili. Red Bull er hálfpartinn meðframleiðandi á Renault vélinni sem það notar. Það má því telja Red Bull þriðja liðið í þessum flokki. Dennis segir að mikið fáist með að framleiða eigin vél líkt og fyrrnenfd lið gera. Hann telur einkar erfitt að sigra þessi lið vegna þess að þau hafa alltaf upplýsingar um vélina sem enginn annar hefur. McLaren mun nota Honda vélar á næsta ári, Ron Dennis sér það sem svipað eða jafnvel nánara samband en Red Bull og Renault eiga. „Helst má sjá muninn á Mercedes liðinu og öðrum liðum sem nota Mercedes vélar í ár. Munurinn er alltaf í kringum eina sekúndu, fyrir utan hraðann sem þeir finna svo þegar þeir eru undir pressu í keppni,“ sagði Dennis. „Mín skoðun er sú og hún er margra innan liðsins, að þú átt ekki möguleika á að vinna heimsmeistaratitil ef þú ert ekki að fá það allra besta frá þínum vélaframleiðanda, sama hver það er,“ sagði Dennis. „Raunin er sú að ef þú ert ekki með fullkomna stjórn á hönnun og framleiðslu vélarinnar, aðgang að grunn kóðum, þá getur þú ekki stýrt jafnvægi bílsins inn í beygjur og þess háttar, þá tapar þú miklum tíma,“ sagði Dennis að lokum. Ron Dennis hefur sett það sem forgangsatriði að finna vélarframleiðanda eins og Honda, sem er tilbúinn í náið samstarf og getur framleitt góðar vélar. Hann segir að McLaren og Mercedes hafi átt gott samband en nú sé lykilatriði að lenda á fótunum með nýja Honda vél.
Formúla Tengdar fréttir Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30 Bílskurinn: Rólegt í Rússlandi Eftir kappakstur helgarinnar á spánýrri braut í Sochi, Rússlandi þar sem Lewis Hamilton jók forskot sitt á toppi stigakeppni ökumanna, er kominn tími til að skoða hvað gerðist. Fimm fyrstu hringirnir voru stútfullir af hasar, eftir það tók við rólegur og stöðugur kappakstur. 14. október 2014 13:30 Pirelli breytti dekkjavali vegna ummæla Massa Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins í formúlu 1 sagði dekkjaval Pirelli fyrir brasilíska kappaksturinn "hættulegt, mjög hættulegt,“ og "óásættanlegt.“ 18. október 2014 10:00 Mercedes menn fljótastir á föstudegi - Alonso á förum frá Ferrari? Nico Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fljótastur á þeirri seinni. 3. október 2014 16:00 McLaren með stóra uppfærslu Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren segir að liðið muni mæta til keppni í Abú Dabí með mikið uppfærðan bíl. 16. október 2014 22:45 Marchionne: Ferrari þarf að taka áhættur Nýr framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segir að Ferrari þurfi að taka áhættur og standa sig til að komast aftur á toppinn. 19. október 2014 23:00 Sebastian Vettel til Ferrari Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1. 4. október 2014 07:45 Lotus lofar bótum og betrun á næsta ári Lotus liðið hefur átt erfitt tímabil og nú þegar á seinni hluta tímabilsins líður hefur E22 einungis fært liðinu 8 stig í keppni bílasmiða. Í fyrra náði liðið í 315 stig. 28. september 2014 21:00 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30
Bílskurinn: Rólegt í Rússlandi Eftir kappakstur helgarinnar á spánýrri braut í Sochi, Rússlandi þar sem Lewis Hamilton jók forskot sitt á toppi stigakeppni ökumanna, er kominn tími til að skoða hvað gerðist. Fimm fyrstu hringirnir voru stútfullir af hasar, eftir það tók við rólegur og stöðugur kappakstur. 14. október 2014 13:30
Pirelli breytti dekkjavali vegna ummæla Massa Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins í formúlu 1 sagði dekkjaval Pirelli fyrir brasilíska kappaksturinn "hættulegt, mjög hættulegt,“ og "óásættanlegt.“ 18. október 2014 10:00
Mercedes menn fljótastir á föstudegi - Alonso á förum frá Ferrari? Nico Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fljótastur á þeirri seinni. 3. október 2014 16:00
McLaren með stóra uppfærslu Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren segir að liðið muni mæta til keppni í Abú Dabí með mikið uppfærðan bíl. 16. október 2014 22:45
Marchionne: Ferrari þarf að taka áhættur Nýr framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segir að Ferrari þurfi að taka áhættur og standa sig til að komast aftur á toppinn. 19. október 2014 23:00
Sebastian Vettel til Ferrari Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1. 4. október 2014 07:45
Lotus lofar bótum og betrun á næsta ári Lotus liðið hefur átt erfitt tímabil og nú þegar á seinni hluta tímabilsins líður hefur E22 einungis fært liðinu 8 stig í keppni bílasmiða. Í fyrra náði liðið í 315 stig. 28. september 2014 21:00