Íslandspóstur og Ölgerðin fá fyrstu rafsendibíla landsins Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2014 16:33 Renault Kangoo rafmagnssendibíll. Íslandspóstur og Ölgerðin fengu í vikunni afhenta fyrstu rafsendibílana sem fyrirtækin hafa fest kaup á. Bílarnir eru af gerðinni Renault Kangoo og eru þeir jafnframt fyrstu sendibílarnir á götum landsins sem eru alfarið rafknúnir. Svo skemmtilega vildi til að bílarnir voru jafnframt tvöþúsundasti og tvöþúsundasti og fyrsti bíllinn sem bílaumboðið BL ehf afhenti á árinu. Renault Kangoo EV rafmagnbílarnir eru 60 hestöfl og miðað við íslenskrar veðuraðstæður draga þeir allt að 120 km á rafhleðslunni. Burðargeta Kangoo EV er 610 kg, örlítið meiri en dísilbíla sömu gerðar auk þess sem staðalbúnaður er meiri. Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Ók á fólk á götum München: Börn á meðal hinna slösuðu Erlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent
Íslandspóstur og Ölgerðin fengu í vikunni afhenta fyrstu rafsendibílana sem fyrirtækin hafa fest kaup á. Bílarnir eru af gerðinni Renault Kangoo og eru þeir jafnframt fyrstu sendibílarnir á götum landsins sem eru alfarið rafknúnir. Svo skemmtilega vildi til að bílarnir voru jafnframt tvöþúsundasti og tvöþúsundasti og fyrsti bíllinn sem bílaumboðið BL ehf afhenti á árinu. Renault Kangoo EV rafmagnbílarnir eru 60 hestöfl og miðað við íslenskrar veðuraðstæður draga þeir allt að 120 km á rafhleðslunni. Burðargeta Kangoo EV er 610 kg, örlítið meiri en dísilbíla sömu gerðar auk þess sem staðalbúnaður er meiri.
Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Ók á fólk á götum München: Börn á meðal hinna slösuðu Erlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent