Svíar og Finnar stöðva sölu á Fireball-viskíi Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2014 22:55 Fireball-viskí. Sænska áfengisbúðin Systembolaget hefur stöðvað sölu á Fireball-viskíi. Talsmaður búðarinnar hvetur viðskiptavini til sleppa því að drekka viskítegundina þar sem það kann að innihalda of há gildi af própýlenglýkóli. Viskýtegundin er einnig til sölu í verslunum ÁTVR. Systembolaget ákvað að fjarlægja drykkinn úr hillum sínum eftir að finnska áfengisverslunin Alko mældi gildi própýlenglýkóls of hátt í Fireball í hefðbundnu eftirliti sínu. „Við höfum ekki áður fengið nein viðvörunarmerki varðandi drykkinn áður,“ segir Ida Thulin, upplýsingafulltrúi Systembolaget í samtali við Dagens Nyheter. „Við könnum ávallt þær vörur sem við seljum á rannsóknarstofu áður en þær fara upp í hillu. En til öryggis höfum við ákveðið að stöðva sölu á drykknum og ætlum að framkvæma nýjar prófanir.“ Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sænska áfengisbúðin Systembolaget hefur stöðvað sölu á Fireball-viskíi. Talsmaður búðarinnar hvetur viðskiptavini til sleppa því að drekka viskítegundina þar sem það kann að innihalda of há gildi af própýlenglýkóli. Viskýtegundin er einnig til sölu í verslunum ÁTVR. Systembolaget ákvað að fjarlægja drykkinn úr hillum sínum eftir að finnska áfengisverslunin Alko mældi gildi própýlenglýkóls of hátt í Fireball í hefðbundnu eftirliti sínu. „Við höfum ekki áður fengið nein viðvörunarmerki varðandi drykkinn áður,“ segir Ida Thulin, upplýsingafulltrúi Systembolaget í samtali við Dagens Nyheter. „Við könnum ávallt þær vörur sem við seljum á rannsóknarstofu áður en þær fara upp í hillu. En til öryggis höfum við ákveðið að stöðva sölu á drykknum og ætlum að framkvæma nýjar prófanir.“
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira