Snæfell hafði betur í Grindavík | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2014 21:08 Hildur Sigurðardóttir í leik með Snæfelli. Vísir/Ernir Snæfell, Haukar og Keflavík eru öll efst og jöfn í Domino's-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Keflavík hafði betur gegn Val í framlengingu, 100-91, líkt og lesa má um hér en Snæfell, Haukar og Hamar unnu einnig sína leiki. Íslandsmeistaralið Snæfells gerði góða ferð í Grindavík og vann þar, 68-52, en eftir jafnan fyrsta leikhluta náði Snæfell að halda heimamönnum í aðeins sex stigum og náði þar með undirtökunum í leiknum. Kristen McCarthy var með ótrúlega tvennu í leiknum fyrir Snæfell en hún skoraði 32 stig auk þess esm hún tók 24 fráköst. Pálína Gunnlaugsdóttir skorðai tólf stig fyrir Grindavík. Haukar unnu svo Breiðablik, 82-73. Blikar leiddu framan af og leiddu með tíu stiga mun, 63-53, í upphafi fjórða leikhluta. Þá skoraði Kópavogsliðið hins vegar ekki stig í tæpar níu mínútur og gengu Haukar þar með á lagið. Lele Hardy skoraði 25 stig fyrir Hauka og tók sextán fráköst. Sylvía Rún Hálfdánardóttir kom næst með 21 stig en hjá Breiðabliki var Arielle Wideman stigahæst með sextán stig. Þá vann Hamar sigur á botnliði KR, 59-51, eftir að hafa verið með ellefu stiga forystu í hálfleik. Andrina Rendon og Salbjörg Ragna Sævarsdóttir skoruðu fjórtán stig hvor fyrir Hamar og Helga Einarsdóttir fimmtán fyrir KR.Úrslit kvöldsins:Hamar-KR 59-51 (17-17, 21-10, 12-13, 9-11)Hamar: Andrina Rendon 14/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 14/20 fráköst/5 varin skot, Þórunn Bjarnadóttir 9/9 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 8, Katrín Eik Össurardóttir 6, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 4/6 fráköst.KR: Helga Einarsdóttir 15/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 9, Björg Guðrún Einarsdóttir 8/8 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5/8 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 0/4 fráköstGrindavík-Snæfell 52-68 (16-15, 6-14, 15-13, 15-26)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 12/4 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 11/11 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/5 fráköst/5 stolnir, Rachel Tecca 9/16 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Ingibjörg Jakobsdóttir 2/5 fráköst/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2/4 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 32/24 fráköst/6 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 11, María Björnsdóttir 8/5 fráköst, Hildur Sigurdardottir 8/5 fráköst/8 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Gunnhildur Gunnarsdóttir 1/7 fráköst.Breiðablik-Haukar 73-82 (24-11, 15-17, 21-25, 13-29)Breiðablik: Arielle Wideman 16/15 fráköst/7 stoðsendingar, Kristbjörg Pálsdóttir 14, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14, Berglind Karen Ingvarsdóttir 8/7 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 7, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/6 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 2, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 2.Haukar: LeLe Hardy 25/16 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 21/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 12, Sólrún Inga Gísladóttir 11, Guðrún Ósk Ámundadóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Inga Rún Svansdóttir 1/4 fráköst.Keflavík-Valur 100-91 (22-24, 23-20, 18-21, 26-24, 11-2)Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 41/17 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 16/12 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/8 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9, Ingunn Embla Kristínardóttir 9/11 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 7, Hallveig Jónsdóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 3.Valur: Joanna Harden 36/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/8 fráköst/7 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 12/4 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/6 fráköst/9 stoðsendingar, Margrét Ósk Einarsdóttir 6, Sara Diljá Sigurðardóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Fótbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Snæfell, Haukar og Keflavík eru öll efst og jöfn í Domino's-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Keflavík hafði betur gegn Val í framlengingu, 100-91, líkt og lesa má um hér en Snæfell, Haukar og Hamar unnu einnig sína leiki. Íslandsmeistaralið Snæfells gerði góða ferð í Grindavík og vann þar, 68-52, en eftir jafnan fyrsta leikhluta náði Snæfell að halda heimamönnum í aðeins sex stigum og náði þar með undirtökunum í leiknum. Kristen McCarthy var með ótrúlega tvennu í leiknum fyrir Snæfell en hún skoraði 32 stig auk þess esm hún tók 24 fráköst. Pálína Gunnlaugsdóttir skorðai tólf stig fyrir Grindavík. Haukar unnu svo Breiðablik, 82-73. Blikar leiddu framan af og leiddu með tíu stiga mun, 63-53, í upphafi fjórða leikhluta. Þá skoraði Kópavogsliðið hins vegar ekki stig í tæpar níu mínútur og gengu Haukar þar með á lagið. Lele Hardy skoraði 25 stig fyrir Hauka og tók sextán fráköst. Sylvía Rún Hálfdánardóttir kom næst með 21 stig en hjá Breiðabliki var Arielle Wideman stigahæst með sextán stig. Þá vann Hamar sigur á botnliði KR, 59-51, eftir að hafa verið með ellefu stiga forystu í hálfleik. Andrina Rendon og Salbjörg Ragna Sævarsdóttir skoruðu fjórtán stig hvor fyrir Hamar og Helga Einarsdóttir fimmtán fyrir KR.Úrslit kvöldsins:Hamar-KR 59-51 (17-17, 21-10, 12-13, 9-11)Hamar: Andrina Rendon 14/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 14/20 fráköst/5 varin skot, Þórunn Bjarnadóttir 9/9 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 8, Katrín Eik Össurardóttir 6, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 4/6 fráköst.KR: Helga Einarsdóttir 15/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 9, Björg Guðrún Einarsdóttir 8/8 stoðsendingar, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5/8 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 0/4 fráköstGrindavík-Snæfell 52-68 (16-15, 6-14, 15-13, 15-26)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 12/4 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 11/11 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 9/5 fráköst/5 stolnir, Rachel Tecca 9/16 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Ingibjörg Jakobsdóttir 2/5 fráköst/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2/4 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 32/24 fráköst/6 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 11, María Björnsdóttir 8/5 fráköst, Hildur Sigurdardottir 8/5 fráköst/8 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Gunnhildur Gunnarsdóttir 1/7 fráköst.Breiðablik-Haukar 73-82 (24-11, 15-17, 21-25, 13-29)Breiðablik: Arielle Wideman 16/15 fráköst/7 stoðsendingar, Kristbjörg Pálsdóttir 14, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 14, Berglind Karen Ingvarsdóttir 8/7 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 7, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/6 fráköst, Guðrún Edda Bjarnadóttir 2, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 2.Haukar: LeLe Hardy 25/16 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 21/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 12, Sólrún Inga Gísladóttir 11, Guðrún Ósk Ámundadóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Inga Rún Svansdóttir 1/4 fráköst.Keflavík-Valur 100-91 (22-24, 23-20, 18-21, 26-24, 11-2)Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 41/17 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 16/12 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 12/8 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9, Ingunn Embla Kristínardóttir 9/11 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 7, Hallveig Jónsdóttir 3, Bríet Sif Hinriksdóttir 3.Valur: Joanna Harden 36/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/8 fráköst/7 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 12/4 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/6 fráköst/9 stoðsendingar, Margrét Ósk Einarsdóttir 6, Sara Diljá Sigurðardóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Fótbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira