Þóttist vera með ebólu í almennu farþegaflugi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. október 2014 01:06 mynd/skjáskot Það var heldur dýrt spaugið þegar karlmaður í flugi frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum til Punta Cana í Dóminíska lýðveldinu síðastliðinn miðvikudag ákvað að gantast í samferðarfólki sínu og tilkynna því að hann væri með ebólu. Hann er sagður hafa hnerrað í sífellu og í kjölfarið kallað yfir flugvélina að hann væri nýlega kominn frá Afríku þar sem hann hefði smitast af ebólu. Farþegarnir tóku myndband af athæfinu sem gengið hefur sem eldur í sinu um veraldarvefinn. Við lendingu í Dóminíska lýðveldinu beið hans allt tiltækt lið. Hann tilkynnti því að um hafi verið að ræða grín af hans hálfu, hann hefði aldrei farið til Afríku og engar líkur væru á að hann væri smitaður af veirunni. Saga hans var ekki metin trúverðug og var maðurinn fluttur á sjúkrahús þar sem hann undirgekkst ýmsar rannsóknir sem í kjölfarið leiddu í ljós að hann væri fullkomlega heilbrigður.mynd/skjáskotÞetta athæfi mannsins krafðist þess að allir 255 farþegar vélarinnar þurftu að sitja kyrrir í tvær klukkustundir á meðan gengið var úr skugga um að enginn væri í hættu. Farþegarnir voru þó, sem ber að skilja, ekki par sáttir. Flugmálayfirvöld í Punta Cana í Dóminíska lýðveldinu segja manninn ekki vera í jafnvægi og hafa gert þetta fyrir athyglina eina. Myndbandið má sjá hér að neðan. Ebóla Tengdar fréttir Óttast útbreiðslu ebólu Belgískur læknir, sem uppgötvaði ebólu-veiruna árið 1976, segist óttast ólýsanlegar hörmungar á alheimsvísu nái ebóla að stökkbreytast og breiðast út víðar um heim. Hér á landi er verið að setja saman viðbragðshóp sem tekur til starfa komi upp smit hér á landi. 9. október 2014 20:00 Segir alþjóðasamfélagið hafa brugðist of seint við Íslenskur hjúkrunarfræðingur, sem fer með yfirumsjón með þjálfun sjálfboðaliða fyrir Alþjóða Rauða krossinn, segir að alþjóðasamfélagið hafi brugðist of steint við ebólufaraldrinum banvæna. 7. október 2014 19:07 Ákærður vegna ebólunnar Thomas Eric Duncan er fyrsti maðurinn sem greinist með ebólusýkingu í Bandaríkjunum. Hann er sagður hafa logið þegar hann fyllti út spurningalista áður en hann fór úr landi. 3. október 2014 09:00 Fyrsti maðurinn sem greindist með ebólu í Bandaríkjunum er dáinn homas Duncan, sem smitaðist ef ebólu í Líberíu, lést á sjúkrahúsi í Texas í dag. 8. október 2014 15:43 3.700 börn hafa misst einn eða báða foreldra vegna ebólu Hin 16 ára Promise og systkyni hennar mættu miklum fordómum eftir að foreldrar þeirra og fimm mánaða bróðir létust vegna veirunnar. 9. október 2014 10:37 SOS neyðaraðstoð vegna ebólu Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 3.700 börn misst báða foreldra sína úr ebólu. Oftar en ekki er þessum börnum hafnað af stórfjölskyldu sinni vegna ótta við ebólusmit. 9. október 2014 15:29 Óttast óhugsandi harmleik vegna ebólu Belgískur læknir sem uppgötvaði ebólu, Peter Piot, segir að ef veiran stökkbreyti sér þá sé líklegt að hún breiðist hraðar út. 9. október 2014 08:52 „Núna horfir heimurinn á þennan hræðilega faraldur og útbreiðslu hans“ Smitsjúkdómalæknir hjá Landsspítalanum hefur segir stöðu ebólufaraldsins grafalvarlega. 8. október 2014 10:07 Flestir hafa brugðist seint við „Fólkið okkar er að deyja,“ segir Ernest Bai Koroma, forseti Síerra Leóne, og óskar eftir aðstoð umheimsins við baráttuna gegn ebólufaraldrinum í vestanverðri Afríku. 10. október 2014 07:00 Ísland verr undirbúið fyrir ebólu en samanburðarlöndin Ekki er sjálfgefið að heilbrigðisstarfsfólk vilji sinna smituðum. Þetta segir settur yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans. 8. október 2014 20:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Það var heldur dýrt spaugið þegar karlmaður í flugi frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum til Punta Cana í Dóminíska lýðveldinu síðastliðinn miðvikudag ákvað að gantast í samferðarfólki sínu og tilkynna því að hann væri með ebólu. Hann er sagður hafa hnerrað í sífellu og í kjölfarið kallað yfir flugvélina að hann væri nýlega kominn frá Afríku þar sem hann hefði smitast af ebólu. Farþegarnir tóku myndband af athæfinu sem gengið hefur sem eldur í sinu um veraldarvefinn. Við lendingu í Dóminíska lýðveldinu beið hans allt tiltækt lið. Hann tilkynnti því að um hafi verið að ræða grín af hans hálfu, hann hefði aldrei farið til Afríku og engar líkur væru á að hann væri smitaður af veirunni. Saga hans var ekki metin trúverðug og var maðurinn fluttur á sjúkrahús þar sem hann undirgekkst ýmsar rannsóknir sem í kjölfarið leiddu í ljós að hann væri fullkomlega heilbrigður.mynd/skjáskotÞetta athæfi mannsins krafðist þess að allir 255 farþegar vélarinnar þurftu að sitja kyrrir í tvær klukkustundir á meðan gengið var úr skugga um að enginn væri í hættu. Farþegarnir voru þó, sem ber að skilja, ekki par sáttir. Flugmálayfirvöld í Punta Cana í Dóminíska lýðveldinu segja manninn ekki vera í jafnvægi og hafa gert þetta fyrir athyglina eina. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Ebóla Tengdar fréttir Óttast útbreiðslu ebólu Belgískur læknir, sem uppgötvaði ebólu-veiruna árið 1976, segist óttast ólýsanlegar hörmungar á alheimsvísu nái ebóla að stökkbreytast og breiðast út víðar um heim. Hér á landi er verið að setja saman viðbragðshóp sem tekur til starfa komi upp smit hér á landi. 9. október 2014 20:00 Segir alþjóðasamfélagið hafa brugðist of seint við Íslenskur hjúkrunarfræðingur, sem fer með yfirumsjón með þjálfun sjálfboðaliða fyrir Alþjóða Rauða krossinn, segir að alþjóðasamfélagið hafi brugðist of steint við ebólufaraldrinum banvæna. 7. október 2014 19:07 Ákærður vegna ebólunnar Thomas Eric Duncan er fyrsti maðurinn sem greinist með ebólusýkingu í Bandaríkjunum. Hann er sagður hafa logið þegar hann fyllti út spurningalista áður en hann fór úr landi. 3. október 2014 09:00 Fyrsti maðurinn sem greindist með ebólu í Bandaríkjunum er dáinn homas Duncan, sem smitaðist ef ebólu í Líberíu, lést á sjúkrahúsi í Texas í dag. 8. október 2014 15:43 3.700 börn hafa misst einn eða báða foreldra vegna ebólu Hin 16 ára Promise og systkyni hennar mættu miklum fordómum eftir að foreldrar þeirra og fimm mánaða bróðir létust vegna veirunnar. 9. október 2014 10:37 SOS neyðaraðstoð vegna ebólu Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 3.700 börn misst báða foreldra sína úr ebólu. Oftar en ekki er þessum börnum hafnað af stórfjölskyldu sinni vegna ótta við ebólusmit. 9. október 2014 15:29 Óttast óhugsandi harmleik vegna ebólu Belgískur læknir sem uppgötvaði ebólu, Peter Piot, segir að ef veiran stökkbreyti sér þá sé líklegt að hún breiðist hraðar út. 9. október 2014 08:52 „Núna horfir heimurinn á þennan hræðilega faraldur og útbreiðslu hans“ Smitsjúkdómalæknir hjá Landsspítalanum hefur segir stöðu ebólufaraldsins grafalvarlega. 8. október 2014 10:07 Flestir hafa brugðist seint við „Fólkið okkar er að deyja,“ segir Ernest Bai Koroma, forseti Síerra Leóne, og óskar eftir aðstoð umheimsins við baráttuna gegn ebólufaraldrinum í vestanverðri Afríku. 10. október 2014 07:00 Ísland verr undirbúið fyrir ebólu en samanburðarlöndin Ekki er sjálfgefið að heilbrigðisstarfsfólk vilji sinna smituðum. Þetta segir settur yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans. 8. október 2014 20:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Óttast útbreiðslu ebólu Belgískur læknir, sem uppgötvaði ebólu-veiruna árið 1976, segist óttast ólýsanlegar hörmungar á alheimsvísu nái ebóla að stökkbreytast og breiðast út víðar um heim. Hér á landi er verið að setja saman viðbragðshóp sem tekur til starfa komi upp smit hér á landi. 9. október 2014 20:00
Segir alþjóðasamfélagið hafa brugðist of seint við Íslenskur hjúkrunarfræðingur, sem fer með yfirumsjón með þjálfun sjálfboðaliða fyrir Alþjóða Rauða krossinn, segir að alþjóðasamfélagið hafi brugðist of steint við ebólufaraldrinum banvæna. 7. október 2014 19:07
Ákærður vegna ebólunnar Thomas Eric Duncan er fyrsti maðurinn sem greinist með ebólusýkingu í Bandaríkjunum. Hann er sagður hafa logið þegar hann fyllti út spurningalista áður en hann fór úr landi. 3. október 2014 09:00
Fyrsti maðurinn sem greindist með ebólu í Bandaríkjunum er dáinn homas Duncan, sem smitaðist ef ebólu í Líberíu, lést á sjúkrahúsi í Texas í dag. 8. október 2014 15:43
3.700 börn hafa misst einn eða báða foreldra vegna ebólu Hin 16 ára Promise og systkyni hennar mættu miklum fordómum eftir að foreldrar þeirra og fimm mánaða bróðir létust vegna veirunnar. 9. október 2014 10:37
SOS neyðaraðstoð vegna ebólu Samkvæmt BBC hafa að minnsta kosti 3.700 börn misst báða foreldra sína úr ebólu. Oftar en ekki er þessum börnum hafnað af stórfjölskyldu sinni vegna ótta við ebólusmit. 9. október 2014 15:29
Óttast óhugsandi harmleik vegna ebólu Belgískur læknir sem uppgötvaði ebólu, Peter Piot, segir að ef veiran stökkbreyti sér þá sé líklegt að hún breiðist hraðar út. 9. október 2014 08:52
„Núna horfir heimurinn á þennan hræðilega faraldur og útbreiðslu hans“ Smitsjúkdómalæknir hjá Landsspítalanum hefur segir stöðu ebólufaraldsins grafalvarlega. 8. október 2014 10:07
Flestir hafa brugðist seint við „Fólkið okkar er að deyja,“ segir Ernest Bai Koroma, forseti Síerra Leóne, og óskar eftir aðstoð umheimsins við baráttuna gegn ebólufaraldrinum í vestanverðri Afríku. 10. október 2014 07:00
Ísland verr undirbúið fyrir ebólu en samanburðarlöndin Ekki er sjálfgefið að heilbrigðisstarfsfólk vilji sinna smituðum. Þetta segir settur yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans. 8. október 2014 20:00