Aron: Það geta allir verið sáttir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2014 15:30 „Sex stig af sex mögulegum. Er þetta byrjunin sem þið bjuggust við?“ spurði Arnar Björnsson landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson á Hótel Nordica í gær. „Við, hópurinn, bjuggumst kannski við þessu. Við setjum gríðarlega pressu á okkur sjálfir. En það geta allir verið sáttir. Við erum með markatöluna 6-0, við bjuggumst kannski ekki alveg við því. „En þetta er búið að vera gríðarlega sterkt hjá okkur og það að byrja þessa undankeppni svona vel er virkilega jákvætt,“ svaraði Aron sem skoraði sitt fyrsta landsliðsmark gegn Lettlandi í Ríga á föstudagskvöldið. Aron verður væntanlega í eldlínunni þegar Ísland mætir Hollandi í kvöld, en hann kom inn á sem varamaður þegar liðin mættust síðast, á Laugardalsvellinum í undankeppni HM 2010, 6. júní 2009. Holland hafði betur í þeim leik, 1-2. Viðtalið við Aron má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins. 10. október 2014 23:15 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Landsliðsfyrirliðinn vongóður um að erfiðustu tímarnir séu yfirstaðnir í Cardiff. 10. október 2014 12:00 Ísland spilaði sóknarleik líkt og um handboltaleik væri að ræða Ísland hefur aldrei byrjað betur í undankeppni stórmóts. Það varð ljóst eftir glæstan 3-0 sigur á Lettlandi á Skonto-leikvanginum í Ríga í gær. Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 11. október 2014 07:00 Þolinmæðin skilaði sér í Riga | Myndir Ísland vann góðan 3-0 sigur á Lettum í Riga í kvöld. 10. október 2014 23:16 Aron Einar: Farnir að venjast fullum Laugardalsvelli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að leikmenn liðsins séu allir á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 15:30 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14 Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Leiknum gegn Lettlandi lýkur ekki fyrr en laust fyrir miðnætti annað kvöld. 9. október 2014 16:45 Lars: Auðvelt að halda að við séum betri en við erum Lars Lagerbäck vill fá annan góðan leik hjá Íslandi 10. október 2014 07:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
„Sex stig af sex mögulegum. Er þetta byrjunin sem þið bjuggust við?“ spurði Arnar Björnsson landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson á Hótel Nordica í gær. „Við, hópurinn, bjuggumst kannski við þessu. Við setjum gríðarlega pressu á okkur sjálfir. En það geta allir verið sáttir. Við erum með markatöluna 6-0, við bjuggumst kannski ekki alveg við því. „En þetta er búið að vera gríðarlega sterkt hjá okkur og það að byrja þessa undankeppni svona vel er virkilega jákvætt,“ svaraði Aron sem skoraði sitt fyrsta landsliðsmark gegn Lettlandi í Ríga á föstudagskvöldið. Aron verður væntanlega í eldlínunni þegar Ísland mætir Hollandi í kvöld, en hann kom inn á sem varamaður þegar liðin mættust síðast, á Laugardalsvellinum í undankeppni HM 2010, 6. júní 2009. Holland hafði betur í þeim leik, 1-2. Viðtalið við Aron má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04 Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins. 10. október 2014 23:15 Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56 Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Landsliðsfyrirliðinn vongóður um að erfiðustu tímarnir séu yfirstaðnir í Cardiff. 10. október 2014 12:00 Ísland spilaði sóknarleik líkt og um handboltaleik væri að ræða Ísland hefur aldrei byrjað betur í undankeppni stórmóts. Það varð ljóst eftir glæstan 3-0 sigur á Lettlandi á Skonto-leikvanginum í Ríga í gær. Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 11. október 2014 07:00 Þolinmæðin skilaði sér í Riga | Myndir Ísland vann góðan 3-0 sigur á Lettum í Riga í kvöld. 10. október 2014 23:16 Aron Einar: Farnir að venjast fullum Laugardalsvelli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að leikmenn liðsins séu allir á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 15:30 Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14 Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Leiknum gegn Lettlandi lýkur ekki fyrr en laust fyrir miðnætti annað kvöld. 9. október 2014 16:45 Lars: Auðvelt að halda að við séum betri en við erum Lars Lagerbäck vill fá annan góðan leik hjá Íslandi 10. október 2014 07:00 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Aron Einar: Við höldum okkur á jörðinni Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sagði að það hafi vissulega verið ljúft að skora sitt fyrsta mark fyrir Ísland. 10. október 2014 22:04
Ísland, Noregur og Belgía unnu stærstu sigra kvöldsins Önnur umferð fór fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í fótbolta og þar á meðal var keppni í riðli okkar Íslendinga. Íslensku strákarnir unnu 3-0 sigur í Lettlandi sem var einn af stærstu sigrum kvöldsins. 10. október 2014 23:15
Aron Einar æfði ekki í dag Aron Einar Gunnarsson tók ekki þátt í æfingu íslenska liðsins í dag. 9. október 2014 11:56
Aron Einar: Vonandi á uppleið í Cardiff Landsliðsfyrirliðinn vongóður um að erfiðustu tímarnir séu yfirstaðnir í Cardiff. 10. október 2014 12:00
Ísland spilaði sóknarleik líkt og um handboltaleik væri að ræða Ísland hefur aldrei byrjað betur í undankeppni stórmóts. Það varð ljóst eftir glæstan 3-0 sigur á Lettlandi á Skonto-leikvanginum í Ríga í gær. Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 11. október 2014 07:00
Þolinmæðin skilaði sér í Riga | Myndir Ísland vann góðan 3-0 sigur á Lettum í Riga í kvöld. 10. október 2014 23:16
Aron Einar: Farnir að venjast fullum Laugardalsvelli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að leikmenn liðsins séu allir á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 15:30
Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30
Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. 3. október 2014 13:14
Aron Einar: Óvenjulegt að spila svona seint Leiknum gegn Lettlandi lýkur ekki fyrr en laust fyrir miðnætti annað kvöld. 9. október 2014 16:45
Lars: Auðvelt að halda að við séum betri en við erum Lars Lagerbäck vill fá annan góðan leik hjá Íslandi 10. október 2014 07:00