Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2014 17:05 Vísir/AP Sálfræðingur sem bar vitni við réttarhöldin yfir Oscar Pistorius sagði hann vera bugaðan eftir að hann drap kærustu sína Reevu Steenkamp. Þá hefði hann þegar gjaldið mikið fyrir það sálrænt séð og fjárhagslega. Sálfræðingurinn Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. „Sumir af tímum okkar hafa eingöngu farið í það að Pistorius hefur grátið í örmum mínum,“ sagði hún. Saksóknarinn sagði aftur á móti að hann gæti enn byggt líf sitt upp aftur og endurheimt ferilinn. Reeva Steenkamp væri þó dáin. „Við eigum kannski við bugaðan mann, en hann er enn á lífi.“ Verjendur hlauparans stungu upp á því að Pistorius yrði ekki dæmdur til fangelsisvistar. Þess í stað yrði hann dæmdur í stofufangelsi og til samfélagsþjónustu. Það sagði saksóknarinn vera óviðeigandi og í raun væri það engin refsing. Talið er að réttarhöldin muni standa yfir í einhverja daga áður en dómarinn kveður upp úrskurð sinn um refsingu Pistorius. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Refsing ákveðin í máli Pistoriusar Suður afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætir enn á ný fyrir rétt í dag en hann var á dögunum sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi þegar hann skaut unnustu sína til bana á heimili þeirra. 13. október 2014 07:27 Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25 Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12. september 2014 10:56 Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Sjá meira
Sálfræðingur sem bar vitni við réttarhöldin yfir Oscar Pistorius sagði hann vera bugaðan eftir að hann drap kærustu sína Reevu Steenkamp. Þá hefði hann þegar gjaldið mikið fyrir það sálrænt séð og fjárhagslega. Sálfræðingurinn Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. „Sumir af tímum okkar hafa eingöngu farið í það að Pistorius hefur grátið í örmum mínum,“ sagði hún. Saksóknarinn sagði aftur á móti að hann gæti enn byggt líf sitt upp aftur og endurheimt ferilinn. Reeva Steenkamp væri þó dáin. „Við eigum kannski við bugaðan mann, en hann er enn á lífi.“ Verjendur hlauparans stungu upp á því að Pistorius yrði ekki dæmdur til fangelsisvistar. Þess í stað yrði hann dæmdur í stofufangelsi og til samfélagsþjónustu. Það sagði saksóknarinn vera óviðeigandi og í raun væri það engin refsing. Talið er að réttarhöldin muni standa yfir í einhverja daga áður en dómarinn kveður upp úrskurð sinn um refsingu Pistorius.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Refsing ákveðin í máli Pistoriusar Suður afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætir enn á ný fyrir rétt í dag en hann var á dögunum sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi þegar hann skaut unnustu sína til bana á heimili þeirra. 13. október 2014 07:27 Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25 Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12. september 2014 10:56 Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Sjá meira
Refsing ákveðin í máli Pistoriusar Suður afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius mætir enn á ný fyrir rétt í dag en hann var á dögunum sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi þegar hann skaut unnustu sína til bana á heimili þeirra. 13. október 2014 07:27
Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25
Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12. september 2014 10:56
Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13