Gekk betur hjá stranga skólakennaranum en vinalega frændanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2014 16:45 Birkir Bjarnason reynir að fara framhjá Arjen Robben í leiknum á mánudaginn. Vísir/Andri Marinó Bart Vlietstra skrifaði athyglisverða grein um hollenska landsliðið sem birtist á vefsíðu the Guardian í gær. Holland tapaði sem frægt er orðið gegn Íslandi á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið, en hollenska liðið hefur tapað þremur af fjórum fyrstu leikjum sínum undir stjórn Guus Hiddink, sem tók landsliðinu af Louis van Gaal eftir HM í sumar. Hiddink gerði samning fram yfir EM 2016, en eftir það tekur Danny Blind, annar af aðstoðarþjálfurum Hollands, við liðinu. Vlietstra segir að þessi tvö ár undir stjórn Hiddinks hefðu átt að vera viðeigandi lokapunktur á ferli hans, eftir erfið ár að undanförnu. „Þetta átti að vera fullkomin leið til að enda ferilinn,“ segir Vlietstra í upphafi greinarinnar. „Síðustu ár hafa verið erfið hjá Hiddink (Rússland komst ekki á HM 2010, Tyrklandi mistókst að tryggja sér sæti á EM 2012 og hlutirnir gengu ekki upp hjá milljarðaliði Anzhi Makhachkala) en þau áttu að falla í gleymskunnar dá, að því gefnu að hann næði góðum árangri með Holland á EM 2016.“ Vlietstra segir að hollenska liðið hafi litið vel út þegar Hiddink tók við því, enda var Holland nýbúið að vinna til bronsverðlauna á HM í Brasilíu, og framtíðin virtist björt. Ungir leikmenn á borð við Daryl Janmaat (Newcastle), Stefan de Vrij (Lazio), Bruno Martins Indi (Porto) og Daley Blind (Manchester United) voru nýgengnir til liðs við stór lið í sterkum deildum og aðrir ungir leikmenn eins og Jordy Clasie (Feyenoord), Memphis Depay og Georginio Wijnaldum (PSV) voru teknir við leiðtogahlutverkum hjá félagsliðum sínum.Ísland er sex stigum á undan Hollandi í undankeppni EM 2016.Vísir/VilhelmÞá voru eldri leikmenn á borð við Robin van Persie (Manchester United), Nigel de Jong (AC Milan) og Arjen Robben (Bayern München) enn í lykilhlutverkum hjá sínum félagsliðum og góðir leikmenn eins og Rafael van der Vaart, Ibrahim Affelay og Gregory van der Wiel voru að snúa aftur eftir meiðsli. „Fjölmiðlarnir voru einnig á bandi Hiddink. Á meðan Van Gaal deildi við þá og hunsaði er Hiddink alltaf fullkominn herramaður, sem gefur þeim efni til að vinna með og býður þeim jafnvel upp á hótel að spjalla með stóran vindil í hönd,“ segir Vlietstra í greininni. Hlutirnir hafa hins vegar ekki gengið jafn vel og ætla mætti. Holland tapaði fyrsta leik sínum undir stjórn Hiddink, æfingaleik gegn Ítalíu, og hollenska liðið tapaði einnig fyrir Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016. Naumur sigur á Kasakstan vannst svo áður en að tapinu fyrir Íslandi kom. Hiddink breytti um leikaðferð frá tíma Van Gaal (úr5-3-2 í 4-3-3) og andrúmsloftið breyttist í hollenska hópnum. Wesley Sneijder, leikmaður Galatasary, lýsti Van Gaal sem ströngum kennara, en Hiddink sem vinalegum frænda. Þessar breytingar hafa ekki virkað, allavega ekki hingað til. Holland hefur ekki náð góðum úrslitum og ágreiningur - sem er ekki óalgengur hjá hollenskum liðum - kom upp á milli framherjanna Van-Persie og Klaas-Jan Huntelaar eftir leikinn gegn Kasakstan. Vlietstra bendir einnig á að Holland treysti um of á Robben og að Hiddink hafi viðurkennt að líkamlegt ástand hollenskra leikmanna sé ekki nógu gott. Grein Vlietstra má lesa í heild sinni hér. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Robben og Van Persie í byrjunarliðinu hjá Hollandi Óbreytt lið hjá Hollandi eftir sigurinn gegn Kasakstan. 13. október 2014 17:44 Erfiðir dagar fyrir verðlaunalið HM Öll lið hafa tapað síðustu leikjum sínum og öll með markatölunni 2-0. 14. október 2014 16:00 Gylfi Þór skoraði 23. markið sem Cillessen fær á sig úr víti Hollenski landsliðsmarkvörðurinn ekki öflugur að verja vítaspyrnur. 13. október 2014 19:12 Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00 Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu "Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:32 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Bronsliði HM pakkað saman í kuldanum Ísland vann eitt sitt stærsta afrek frá upphafi er liðið vann stórbrotinn 2-0 sigur á ógnarsterku liði Hollands á Laugardalsvelli í gær. 14. október 2014 06:00 Hannes: Þetta eru náttúrulega frægir karlar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er ósigraður það sem af er undankeppni EM en hann hefur haldið hreinu í tveimur fyrstu leikjum íslenska liðsins og er fyrsti íslenski markvörðurinn sem nær því. 13. október 2014 12:00 Elmar: Hrikalega gaman að koma heim og spila fyrir framan fullan völl Theódór Elmar Bjarnason hefur eignað sér hægri bakvarðarstöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta með frábærri frammistöðu í sigurleikjunum á móti Tyrklandi og Lettlandi. Framundan er leikur gegn Hollendingum í kvöld. 13. október 2014 10:00 Hollendingum var svolítið kalt í Dalnum í kvöld - myndir Hollenska landsliðið æfði á Laugardalsvellinum í kvöld en framundan er leikur á móti sjóðheitu íslensku landsliði á sama stað klukkan 18.45 annað kvöld. Íslenska landsliðið getur náð sex stiga forskoti á Holland með sigri. 12. október 2014 20:38 Óbreytt byrjunarlið hjá Íslandi Lars og Heimir stilla upp sama liðinu þriðja leikinn í röð þegar Ísland mætir Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 17:35 De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59 Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri "Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:30 Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29 Jón Daði: Varnarleikurinn var stórkostlegur "Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 21:54 Einkunnir Hollands: Rignir fjörkum í Reykjavík Leikmenn hollenska liðsins skora ekki hátt í fjölmiðlum ytra. 14. október 2014 09:51 Pínlegt og til skammar Hollenskir fjölmiðlar brugðust illa við tapinu á Íslandi í gær. 14. október 2014 11:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Bart Vlietstra skrifaði athyglisverða grein um hollenska landsliðið sem birtist á vefsíðu the Guardian í gær. Holland tapaði sem frægt er orðið gegn Íslandi á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið, en hollenska liðið hefur tapað þremur af fjórum fyrstu leikjum sínum undir stjórn Guus Hiddink, sem tók landsliðinu af Louis van Gaal eftir HM í sumar. Hiddink gerði samning fram yfir EM 2016, en eftir það tekur Danny Blind, annar af aðstoðarþjálfurum Hollands, við liðinu. Vlietstra segir að þessi tvö ár undir stjórn Hiddinks hefðu átt að vera viðeigandi lokapunktur á ferli hans, eftir erfið ár að undanförnu. „Þetta átti að vera fullkomin leið til að enda ferilinn,“ segir Vlietstra í upphafi greinarinnar. „Síðustu ár hafa verið erfið hjá Hiddink (Rússland komst ekki á HM 2010, Tyrklandi mistókst að tryggja sér sæti á EM 2012 og hlutirnir gengu ekki upp hjá milljarðaliði Anzhi Makhachkala) en þau áttu að falla í gleymskunnar dá, að því gefnu að hann næði góðum árangri með Holland á EM 2016.“ Vlietstra segir að hollenska liðið hafi litið vel út þegar Hiddink tók við því, enda var Holland nýbúið að vinna til bronsverðlauna á HM í Brasilíu, og framtíðin virtist björt. Ungir leikmenn á borð við Daryl Janmaat (Newcastle), Stefan de Vrij (Lazio), Bruno Martins Indi (Porto) og Daley Blind (Manchester United) voru nýgengnir til liðs við stór lið í sterkum deildum og aðrir ungir leikmenn eins og Jordy Clasie (Feyenoord), Memphis Depay og Georginio Wijnaldum (PSV) voru teknir við leiðtogahlutverkum hjá félagsliðum sínum.Ísland er sex stigum á undan Hollandi í undankeppni EM 2016.Vísir/VilhelmÞá voru eldri leikmenn á borð við Robin van Persie (Manchester United), Nigel de Jong (AC Milan) og Arjen Robben (Bayern München) enn í lykilhlutverkum hjá sínum félagsliðum og góðir leikmenn eins og Rafael van der Vaart, Ibrahim Affelay og Gregory van der Wiel voru að snúa aftur eftir meiðsli. „Fjölmiðlarnir voru einnig á bandi Hiddink. Á meðan Van Gaal deildi við þá og hunsaði er Hiddink alltaf fullkominn herramaður, sem gefur þeim efni til að vinna með og býður þeim jafnvel upp á hótel að spjalla með stóran vindil í hönd,“ segir Vlietstra í greininni. Hlutirnir hafa hins vegar ekki gengið jafn vel og ætla mætti. Holland tapaði fyrsta leik sínum undir stjórn Hiddink, æfingaleik gegn Ítalíu, og hollenska liðið tapaði einnig fyrir Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016. Naumur sigur á Kasakstan vannst svo áður en að tapinu fyrir Íslandi kom. Hiddink breytti um leikaðferð frá tíma Van Gaal (úr5-3-2 í 4-3-3) og andrúmsloftið breyttist í hollenska hópnum. Wesley Sneijder, leikmaður Galatasary, lýsti Van Gaal sem ströngum kennara, en Hiddink sem vinalegum frænda. Þessar breytingar hafa ekki virkað, allavega ekki hingað til. Holland hefur ekki náð góðum úrslitum og ágreiningur - sem er ekki óalgengur hjá hollenskum liðum - kom upp á milli framherjanna Van-Persie og Klaas-Jan Huntelaar eftir leikinn gegn Kasakstan. Vlietstra bendir einnig á að Holland treysti um of á Robben og að Hiddink hafi viðurkennt að líkamlegt ástand hollenskra leikmanna sé ekki nógu gott. Grein Vlietstra má lesa í heild sinni hér.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Robben og Van Persie í byrjunarliðinu hjá Hollandi Óbreytt lið hjá Hollandi eftir sigurinn gegn Kasakstan. 13. október 2014 17:44 Erfiðir dagar fyrir verðlaunalið HM Öll lið hafa tapað síðustu leikjum sínum og öll með markatölunni 2-0. 14. október 2014 16:00 Gylfi Þór skoraði 23. markið sem Cillessen fær á sig úr víti Hollenski landsliðsmarkvörðurinn ekki öflugur að verja vítaspyrnur. 13. október 2014 19:12 Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00 Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu "Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:32 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Bronsliði HM pakkað saman í kuldanum Ísland vann eitt sitt stærsta afrek frá upphafi er liðið vann stórbrotinn 2-0 sigur á ógnarsterku liði Hollands á Laugardalsvelli í gær. 14. október 2014 06:00 Hannes: Þetta eru náttúrulega frægir karlar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er ósigraður það sem af er undankeppni EM en hann hefur haldið hreinu í tveimur fyrstu leikjum íslenska liðsins og er fyrsti íslenski markvörðurinn sem nær því. 13. október 2014 12:00 Elmar: Hrikalega gaman að koma heim og spila fyrir framan fullan völl Theódór Elmar Bjarnason hefur eignað sér hægri bakvarðarstöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta með frábærri frammistöðu í sigurleikjunum á móti Tyrklandi og Lettlandi. Framundan er leikur gegn Hollendingum í kvöld. 13. október 2014 10:00 Hollendingum var svolítið kalt í Dalnum í kvöld - myndir Hollenska landsliðið æfði á Laugardalsvellinum í kvöld en framundan er leikur á móti sjóðheitu íslensku landsliði á sama stað klukkan 18.45 annað kvöld. Íslenska landsliðið getur náð sex stiga forskoti á Holland með sigri. 12. október 2014 20:38 Óbreytt byrjunarlið hjá Íslandi Lars og Heimir stilla upp sama liðinu þriðja leikinn í röð þegar Ísland mætir Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 17:35 De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59 Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri "Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:30 Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29 Jón Daði: Varnarleikurinn var stórkostlegur "Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 21:54 Einkunnir Hollands: Rignir fjörkum í Reykjavík Leikmenn hollenska liðsins skora ekki hátt í fjölmiðlum ytra. 14. október 2014 09:51 Pínlegt og til skammar Hollenskir fjölmiðlar brugðust illa við tapinu á Íslandi í gær. 14. október 2014 11:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Robben og Van Persie í byrjunarliðinu hjá Hollandi Óbreytt lið hjá Hollandi eftir sigurinn gegn Kasakstan. 13. október 2014 17:44
Erfiðir dagar fyrir verðlaunalið HM Öll lið hafa tapað síðustu leikjum sínum og öll með markatölunni 2-0. 14. október 2014 16:00
Gylfi Þór skoraði 23. markið sem Cillessen fær á sig úr víti Hollenski landsliðsmarkvörðurinn ekki öflugur að verja vítaspyrnur. 13. október 2014 19:12
Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00
Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu "Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:32
Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46
Bronsliði HM pakkað saman í kuldanum Ísland vann eitt sitt stærsta afrek frá upphafi er liðið vann stórbrotinn 2-0 sigur á ógnarsterku liði Hollands á Laugardalsvelli í gær. 14. október 2014 06:00
Hannes: Þetta eru náttúrulega frægir karlar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er ósigraður það sem af er undankeppni EM en hann hefur haldið hreinu í tveimur fyrstu leikjum íslenska liðsins og er fyrsti íslenski markvörðurinn sem nær því. 13. október 2014 12:00
Elmar: Hrikalega gaman að koma heim og spila fyrir framan fullan völl Theódór Elmar Bjarnason hefur eignað sér hægri bakvarðarstöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta með frábærri frammistöðu í sigurleikjunum á móti Tyrklandi og Lettlandi. Framundan er leikur gegn Hollendingum í kvöld. 13. október 2014 10:00
Hollendingum var svolítið kalt í Dalnum í kvöld - myndir Hollenska landsliðið æfði á Laugardalsvellinum í kvöld en framundan er leikur á móti sjóðheitu íslensku landsliði á sama stað klukkan 18.45 annað kvöld. Íslenska landsliðið getur náð sex stiga forskoti á Holland með sigri. 12. október 2014 20:38
Óbreytt byrjunarlið hjá Íslandi Lars og Heimir stilla upp sama liðinu þriðja leikinn í röð þegar Ísland mætir Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 17:35
De Boer: Hiddink er búinn á því Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. 14. október 2014 08:59
Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri "Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:30
Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29
Jón Daði: Varnarleikurinn var stórkostlegur "Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 21:54
Einkunnir Hollands: Rignir fjörkum í Reykjavík Leikmenn hollenska liðsins skora ekki hátt í fjölmiðlum ytra. 14. október 2014 09:51
Pínlegt og til skammar Hollenskir fjölmiðlar brugðust illa við tapinu á Íslandi í gær. 14. október 2014 11:00