Gaf Mike Leigh eina eintakið sitt af Óróa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2014 16:12 Ingibjörg var hæstánægð með að hitta Mike Leigh. myndir/úr einkasafni „Það vildi svo vel til að ég var með eintak af Óróa í bílnum sem ég lét hann hafa eftir að hafa sagt honum örlítið frá myndinni,“ segir leikkonan og rithöfundurinn Ingibjörg Reynisdóttir. Hún var svo heppin að hitta á virta leikstjórann Mike Leigh í Háskóla Íslands í dag þar sem hann var með meistaraspjall sem er hluti af kvikmyndahátíðinni RIFF. Hún gaf honum eina eintakið sem hún átti af kvikmyndinni Óróa, sem heitir Jitters á ensku, en myndin er byggð á bókum Ingibjargar, Strákarnir með strípurnar og Rótleysi, rokk og rómantík. „Ég lánaði vini mínum þetta eintak um daginn og var því með það í bílnum. Ég var að leita að myndinni í verslunum um daginn og fann ekkert eintak. Ég vona að framleiðandinn eigi einhver á lager en annars erum við að tala um lúxusvandamál ef diskurinn er uppseldur,“ segir Ingibjörg glöð í bragði. Hún ber Mike góða söguna en leikstjórinn er hvað þekktastur fyrir kvikmyndirnar Secrets & Lies, Vera Drake og Naked. „Mike var mjög viðkunnanlegur og hlýr. Hann þakkaði kærlega fyrir diskinn, virti hann fyrir sér og spurði hver enski titillinn væri. Vonandi gefur hann sér tíma til að horfa á myndina.“ Ingibjörg hefur í nægu að snúast þessa dagana en seinna í mánuðinum kemur út bók hennar Rogastanz sem byggð er á fólki sem hún þekkti í Danmörku og lifir óhefðbundnu lífi. RIFF Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
„Það vildi svo vel til að ég var með eintak af Óróa í bílnum sem ég lét hann hafa eftir að hafa sagt honum örlítið frá myndinni,“ segir leikkonan og rithöfundurinn Ingibjörg Reynisdóttir. Hún var svo heppin að hitta á virta leikstjórann Mike Leigh í Háskóla Íslands í dag þar sem hann var með meistaraspjall sem er hluti af kvikmyndahátíðinni RIFF. Hún gaf honum eina eintakið sem hún átti af kvikmyndinni Óróa, sem heitir Jitters á ensku, en myndin er byggð á bókum Ingibjargar, Strákarnir með strípurnar og Rótleysi, rokk og rómantík. „Ég lánaði vini mínum þetta eintak um daginn og var því með það í bílnum. Ég var að leita að myndinni í verslunum um daginn og fann ekkert eintak. Ég vona að framleiðandinn eigi einhver á lager en annars erum við að tala um lúxusvandamál ef diskurinn er uppseldur,“ segir Ingibjörg glöð í bragði. Hún ber Mike góða söguna en leikstjórinn er hvað þekktastur fyrir kvikmyndirnar Secrets & Lies, Vera Drake og Naked. „Mike var mjög viðkunnanlegur og hlýr. Hann þakkaði kærlega fyrir diskinn, virti hann fyrir sér og spurði hver enski titillinn væri. Vonandi gefur hann sér tíma til að horfa á myndina.“ Ingibjörg hefur í nægu að snúast þessa dagana en seinna í mánuðinum kemur út bók hennar Rogastanz sem byggð er á fólki sem hún þekkti í Danmörku og lifir óhefðbundnu lífi.
RIFF Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira