Gaf Mike Leigh eina eintakið sitt af Óróa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2014 16:12 Ingibjörg var hæstánægð með að hitta Mike Leigh. myndir/úr einkasafni „Það vildi svo vel til að ég var með eintak af Óróa í bílnum sem ég lét hann hafa eftir að hafa sagt honum örlítið frá myndinni,“ segir leikkonan og rithöfundurinn Ingibjörg Reynisdóttir. Hún var svo heppin að hitta á virta leikstjórann Mike Leigh í Háskóla Íslands í dag þar sem hann var með meistaraspjall sem er hluti af kvikmyndahátíðinni RIFF. Hún gaf honum eina eintakið sem hún átti af kvikmyndinni Óróa, sem heitir Jitters á ensku, en myndin er byggð á bókum Ingibjargar, Strákarnir með strípurnar og Rótleysi, rokk og rómantík. „Ég lánaði vini mínum þetta eintak um daginn og var því með það í bílnum. Ég var að leita að myndinni í verslunum um daginn og fann ekkert eintak. Ég vona að framleiðandinn eigi einhver á lager en annars erum við að tala um lúxusvandamál ef diskurinn er uppseldur,“ segir Ingibjörg glöð í bragði. Hún ber Mike góða söguna en leikstjórinn er hvað þekktastur fyrir kvikmyndirnar Secrets & Lies, Vera Drake og Naked. „Mike var mjög viðkunnanlegur og hlýr. Hann þakkaði kærlega fyrir diskinn, virti hann fyrir sér og spurði hver enski titillinn væri. Vonandi gefur hann sér tíma til að horfa á myndina.“ Ingibjörg hefur í nægu að snúast þessa dagana en seinna í mánuðinum kemur út bók hennar Rogastanz sem byggð er á fólki sem hún þekkti í Danmörku og lifir óhefðbundnu lífi. RIFF Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
„Það vildi svo vel til að ég var með eintak af Óróa í bílnum sem ég lét hann hafa eftir að hafa sagt honum örlítið frá myndinni,“ segir leikkonan og rithöfundurinn Ingibjörg Reynisdóttir. Hún var svo heppin að hitta á virta leikstjórann Mike Leigh í Háskóla Íslands í dag þar sem hann var með meistaraspjall sem er hluti af kvikmyndahátíðinni RIFF. Hún gaf honum eina eintakið sem hún átti af kvikmyndinni Óróa, sem heitir Jitters á ensku, en myndin er byggð á bókum Ingibjargar, Strákarnir með strípurnar og Rótleysi, rokk og rómantík. „Ég lánaði vini mínum þetta eintak um daginn og var því með það í bílnum. Ég var að leita að myndinni í verslunum um daginn og fann ekkert eintak. Ég vona að framleiðandinn eigi einhver á lager en annars erum við að tala um lúxusvandamál ef diskurinn er uppseldur,“ segir Ingibjörg glöð í bragði. Hún ber Mike góða söguna en leikstjórinn er hvað þekktastur fyrir kvikmyndirnar Secrets & Lies, Vera Drake og Naked. „Mike var mjög viðkunnanlegur og hlýr. Hann þakkaði kærlega fyrir diskinn, virti hann fyrir sér og spurði hver enski titillinn væri. Vonandi gefur hann sér tíma til að horfa á myndina.“ Ingibjörg hefur í nægu að snúast þessa dagana en seinna í mánuðinum kemur út bók hennar Rogastanz sem byggð er á fólki sem hún þekkti í Danmörku og lifir óhefðbundnu lífi.
RIFF Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira