Welbeck hefur komið Wenger á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2014 09:00 Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. Hinn 23 ára gamli Welbeck skoraði þarna sína fyrstu þrennu á atvinnumannaferlinum og bættist í hóp þeirra Mike Newell, Andrew Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney sem allir hafa skorað þrennu í Meistaradeildinni. „Ég vissi að hann var fljótur en hann er miklu meira en það. Ég er sérstaklega ánægður með hvernig hann tekur þátt í uppbyggingu sóknanna," sagði Arsene Wenger um Danny Welbeck eftir leikinn. „Það hjálpar honum vissulega að vita af því að það eru miklar líkur á því að hann spili næsta leik. Vonandi gefur þessi leikur honum mikið sjálfstraust fyrir framhaldið," sagði Wenger. „Hann vinnur fyrir liðið eins og aðrir sem er mjög gott. Hann er mjög jákvæður og er mikill liðsmaður en ekki bara að hugsa um að skora. Hann hefur lært það á því að spila á kantinum og það er augljóst að hann vill hjálpa liðinu," sagði Wenger.Danny Welbeck fagnar þriðja og síðasta markinu sínu í gær.Vísir/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37 Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. 30. september 2014 17:00 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Wenger fagnar átján árum hjá Arsenal í dag Vill sigur á Galatasaray í "afmælisgjöf“ frá leikmönnum sínum. 1. október 2014 12:00 Ramsey frá í mánuð Velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey verður að öllum líkindum frá keppni í mánuð vegna aftan í læri. 29. september 2014 20:15 Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira
Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. Hinn 23 ára gamli Welbeck skoraði þarna sína fyrstu þrennu á atvinnumannaferlinum og bættist í hóp þeirra Mike Newell, Andrew Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney sem allir hafa skorað þrennu í Meistaradeildinni. „Ég vissi að hann var fljótur en hann er miklu meira en það. Ég er sérstaklega ánægður með hvernig hann tekur þátt í uppbyggingu sóknanna," sagði Arsene Wenger um Danny Welbeck eftir leikinn. „Það hjálpar honum vissulega að vita af því að það eru miklar líkur á því að hann spili næsta leik. Vonandi gefur þessi leikur honum mikið sjálfstraust fyrir framhaldið," sagði Wenger. „Hann vinnur fyrir liðið eins og aðrir sem er mjög gott. Hann er mjög jákvæður og er mikill liðsmaður en ekki bara að hugsa um að skora. Hann hefur lært það á því að spila á kantinum og það er augljóst að hann vill hjálpa liðinu," sagði Wenger.Danny Welbeck fagnar þriðja og síðasta markinu sínu í gær.Vísir/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37 Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. 30. september 2014 17:00 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Wenger fagnar átján árum hjá Arsenal í dag Vill sigur á Galatasaray í "afmælisgjöf“ frá leikmönnum sínum. 1. október 2014 12:00 Ramsey frá í mánuð Velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey verður að öllum líkindum frá keppni í mánuð vegna aftan í læri. 29. september 2014 20:15 Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira
Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37
Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. 30. september 2014 17:00
Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16
Wenger fagnar átján árum hjá Arsenal í dag Vill sigur á Galatasaray í "afmælisgjöf“ frá leikmönnum sínum. 1. október 2014 12:00
Ramsey frá í mánuð Velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey verður að öllum líkindum frá keppni í mánuð vegna aftan í læri. 29. september 2014 20:15