Welbeck hefur komið Wenger á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2014 09:00 Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. Hinn 23 ára gamli Welbeck skoraði þarna sína fyrstu þrennu á atvinnumannaferlinum og bættist í hóp þeirra Mike Newell, Andrew Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney sem allir hafa skorað þrennu í Meistaradeildinni. „Ég vissi að hann var fljótur en hann er miklu meira en það. Ég er sérstaklega ánægður með hvernig hann tekur þátt í uppbyggingu sóknanna," sagði Arsene Wenger um Danny Welbeck eftir leikinn. „Það hjálpar honum vissulega að vita af því að það eru miklar líkur á því að hann spili næsta leik. Vonandi gefur þessi leikur honum mikið sjálfstraust fyrir framhaldið," sagði Wenger. „Hann vinnur fyrir liðið eins og aðrir sem er mjög gott. Hann er mjög jákvæður og er mikill liðsmaður en ekki bara að hugsa um að skora. Hann hefur lært það á því að spila á kantinum og það er augljóst að hann vill hjálpa liðinu," sagði Wenger.Danny Welbeck fagnar þriðja og síðasta markinu sínu í gær.Vísir/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37 Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. 30. september 2014 17:00 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Wenger fagnar átján árum hjá Arsenal í dag Vill sigur á Galatasaray í "afmælisgjöf“ frá leikmönnum sínum. 1. október 2014 12:00 Ramsey frá í mánuð Velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey verður að öllum líkindum frá keppni í mánuð vegna aftan í læri. 29. september 2014 20:15 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira
Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. Hinn 23 ára gamli Welbeck skoraði þarna sína fyrstu þrennu á atvinnumannaferlinum og bættist í hóp þeirra Mike Newell, Andrew Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney sem allir hafa skorað þrennu í Meistaradeildinni. „Ég vissi að hann var fljótur en hann er miklu meira en það. Ég er sérstaklega ánægður með hvernig hann tekur þátt í uppbyggingu sóknanna," sagði Arsene Wenger um Danny Welbeck eftir leikinn. „Það hjálpar honum vissulega að vita af því að það eru miklar líkur á því að hann spili næsta leik. Vonandi gefur þessi leikur honum mikið sjálfstraust fyrir framhaldið," sagði Wenger. „Hann vinnur fyrir liðið eins og aðrir sem er mjög gott. Hann er mjög jákvæður og er mikill liðsmaður en ekki bara að hugsa um að skora. Hann hefur lært það á því að spila á kantinum og það er augljóst að hann vill hjálpa liðinu," sagði Wenger.Danny Welbeck fagnar þriðja og síðasta markinu sínu í gær.Vísir/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37 Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. 30. september 2014 17:00 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Wenger fagnar átján árum hjá Arsenal í dag Vill sigur á Galatasaray í "afmælisgjöf“ frá leikmönnum sínum. 1. október 2014 12:00 Ramsey frá í mánuð Velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey verður að öllum líkindum frá keppni í mánuð vegna aftan í læri. 29. september 2014 20:15 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira
Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37
Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. 30. september 2014 17:00
Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16
Wenger fagnar átján árum hjá Arsenal í dag Vill sigur á Galatasaray í "afmælisgjöf“ frá leikmönnum sínum. 1. október 2014 12:00
Ramsey frá í mánuð Velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey verður að öllum líkindum frá keppni í mánuð vegna aftan í læri. 29. september 2014 20:15