Fyrsta Meistaradeildarþrenna Englendings í fimm ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2014 09:39 Welbeck fagnar einu marka sinna gegn Galatasary í gær. Vísir/Getty Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn og sá fyrsti í fimm ár sem skorar þrennu í Meistaradeild Evrópu. Welbeck skoraði þrennu í 4-1 sigri Arsenal á Galatasary á Emirates-vellinum og lék þar með sama leik og Mike Newell, Andy Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney höfðu áður leikið. Mike Newell skoraði fyrstur Englendinga þrennu í Meistaradeildinni (sem var sett á laggirnar tímabilið 1992-93), en það gerði hann í 4-1 sigri þáverandi Englandsmeistara Blackburn Rovers á Rosenborg 6. desember 1995. Newell var ekki lengi að skora þessu þrennu, en fyrsta mark hans kom á 30. mínútu, mark númer tvö sjö mínútum síðar og þriðja markið skoraði hann á 40. mínútu. Andy Cole var næstur í röðinni, en skoraði öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri á Feyenoord 5. nóvember 1997. Cole skoraði einnig þrennu þegar Manchester United bar sigurorð af Anderlecht 5-1 13. september 2000. Michael Owen gerði öll þrjú mörk Liverpool í 3-1 sigri á Spartak Moskvu 22. október 2002. Markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, Alan Shearer, skoraði þrennu þegar Newcastle United vann Bayer Leverkusen 3-1 26. febrúar 2003. 28. september 2004 skoraði Wayne Rooney svo þrennu í sínum fyrsta leik fyrir Manchester United þegar liðið vann Fenerbahce frá Tyrklandi 6-2 á Old Trafford. Þann 8. desember 2009 skoraði Owen, þá leikmaður Manchester United, þrennu gegn Wolfsburg á útivelli í 3-1 sigri United.Rooney skoraði þrennu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20. september 2014 16:45 Welbeck hefur komið Wenger á óvart Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. 2. október 2014 09:00 Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. 3. september 2014 12:30 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Welbeck með sitt fyrsta mark í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal keyrði yfir Aston Villa á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 20. september 2014 00:01 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Welbeck afgreiddi Sviss Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, var hetja Englands í Sviss í kvöld. 8. september 2014 11:20 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Welbeck: Frábær frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck var hetja enska landsliðsins í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri Englands. 8. september 2014 21:03 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Sjá meira
Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn og sá fyrsti í fimm ár sem skorar þrennu í Meistaradeild Evrópu. Welbeck skoraði þrennu í 4-1 sigri Arsenal á Galatasary á Emirates-vellinum og lék þar með sama leik og Mike Newell, Andy Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney höfðu áður leikið. Mike Newell skoraði fyrstur Englendinga þrennu í Meistaradeildinni (sem var sett á laggirnar tímabilið 1992-93), en það gerði hann í 4-1 sigri þáverandi Englandsmeistara Blackburn Rovers á Rosenborg 6. desember 1995. Newell var ekki lengi að skora þessu þrennu, en fyrsta mark hans kom á 30. mínútu, mark númer tvö sjö mínútum síðar og þriðja markið skoraði hann á 40. mínútu. Andy Cole var næstur í röðinni, en skoraði öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri á Feyenoord 5. nóvember 1997. Cole skoraði einnig þrennu þegar Manchester United bar sigurorð af Anderlecht 5-1 13. september 2000. Michael Owen gerði öll þrjú mörk Liverpool í 3-1 sigri á Spartak Moskvu 22. október 2002. Markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, Alan Shearer, skoraði þrennu þegar Newcastle United vann Bayer Leverkusen 3-1 26. febrúar 2003. 28. september 2004 skoraði Wayne Rooney svo þrennu í sínum fyrsta leik fyrir Manchester United þegar liðið vann Fenerbahce frá Tyrklandi 6-2 á Old Trafford. Þann 8. desember 2009 skoraði Owen, þá leikmaður Manchester United, þrennu gegn Wolfsburg á útivelli í 3-1 sigri United.Rooney skoraði þrennu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20. september 2014 16:45 Welbeck hefur komið Wenger á óvart Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. 2. október 2014 09:00 Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. 3. september 2014 12:30 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Welbeck með sitt fyrsta mark í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal keyrði yfir Aston Villa á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 20. september 2014 00:01 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Welbeck afgreiddi Sviss Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, var hetja Englands í Sviss í kvöld. 8. september 2014 11:20 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Welbeck: Frábær frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck var hetja enska landsliðsins í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri Englands. 8. september 2014 21:03 Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Sjá meira
Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20. september 2014 16:45
Welbeck hefur komið Wenger á óvart Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. 2. október 2014 09:00
Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. 3. september 2014 12:30
Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15
Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16
Welbeck með sitt fyrsta mark í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal keyrði yfir Aston Villa á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 20. september 2014 00:01
Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30
Welbeck afgreiddi Sviss Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, var hetja Englands í Sviss í kvöld. 8. september 2014 11:20
Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24
Welbeck: Frábær frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck var hetja enska landsliðsins í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri Englands. 8. september 2014 21:03