Fjörutíu kindur strandaglópar í miklum vatnavöxtum 7. október 2014 14:12 mynd/austurfrétt/kjartan ottó hjartarson Fjárhópur er nú í sjálfheldu úti í Grímsá í Skriðdal sem vaxið hefur gríðalega í mikilli rigningu undanfarinn sólarhring. Um er að ræða fjörutíu gemlinga og þrjár fullorðnar kindur. Austurfrétt greinir frá. Eigandi kindanna segir ekkert ama að þeim og bíður þess að vatni minnki. Minni rigning er framundan og bíður hann því átekta. „Gemlingarnir eru styggir og gætu farið vitlausu megin út í ána ef maður reyndi að komast að þeim á bát eða öðru,“ segir segir Kjartan Ottó Hjartarson bóndi á Arnhólsstöðum í Skriðdal og eigandi kindanna í samtali við Austurfrétt „Það eru grastoppar þarna svo þær svelta ekki. Eyrin er það stór ennþá,“ segir Kjartan. Kindurnar voru á túninu fyrir neðan Arnhólsstaði en hafa leitað yfir á eyrarnar neðan við bæinn Hryggstegg, að sögn Kjartans. Þar hafi þær verið þegar fór að rigna. Úrkoma síðasta sólarhrings hefur víða mælst um tuttugu millimetrar og við það hefur hækkað mikið í ám og vötnum. Kjartan segir að í Skriðdal hafi rignt „rosalega í nótt" og dalurinn líti nánast út eins og fjörður. Hann tekur dæmi af vörubíl í nágrenninu sem hafi verið á þurru áður en byrjaði að rigna en Grímsáin nái honum nú upp undir pall. Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira
Fjárhópur er nú í sjálfheldu úti í Grímsá í Skriðdal sem vaxið hefur gríðalega í mikilli rigningu undanfarinn sólarhring. Um er að ræða fjörutíu gemlinga og þrjár fullorðnar kindur. Austurfrétt greinir frá. Eigandi kindanna segir ekkert ama að þeim og bíður þess að vatni minnki. Minni rigning er framundan og bíður hann því átekta. „Gemlingarnir eru styggir og gætu farið vitlausu megin út í ána ef maður reyndi að komast að þeim á bát eða öðru,“ segir segir Kjartan Ottó Hjartarson bóndi á Arnhólsstöðum í Skriðdal og eigandi kindanna í samtali við Austurfrétt „Það eru grastoppar þarna svo þær svelta ekki. Eyrin er það stór ennþá,“ segir Kjartan. Kindurnar voru á túninu fyrir neðan Arnhólsstaði en hafa leitað yfir á eyrarnar neðan við bæinn Hryggstegg, að sögn Kjartans. Þar hafi þær verið þegar fór að rigna. Úrkoma síðasta sólarhrings hefur víða mælst um tuttugu millimetrar og við það hefur hækkað mikið í ám og vötnum. Kjartan segir að í Skriðdal hafi rignt „rosalega í nótt" og dalurinn líti nánast út eins og fjörður. Hann tekur dæmi af vörubíl í nágrenninu sem hafi verið á þurru áður en byrjaði að rigna en Grímsáin nái honum nú upp undir pall.
Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira