Fjörutíu kindur strandaglópar í miklum vatnavöxtum 7. október 2014 14:12 mynd/austurfrétt/kjartan ottó hjartarson Fjárhópur er nú í sjálfheldu úti í Grímsá í Skriðdal sem vaxið hefur gríðalega í mikilli rigningu undanfarinn sólarhring. Um er að ræða fjörutíu gemlinga og þrjár fullorðnar kindur. Austurfrétt greinir frá. Eigandi kindanna segir ekkert ama að þeim og bíður þess að vatni minnki. Minni rigning er framundan og bíður hann því átekta. „Gemlingarnir eru styggir og gætu farið vitlausu megin út í ána ef maður reyndi að komast að þeim á bát eða öðru,“ segir segir Kjartan Ottó Hjartarson bóndi á Arnhólsstöðum í Skriðdal og eigandi kindanna í samtali við Austurfrétt „Það eru grastoppar þarna svo þær svelta ekki. Eyrin er það stór ennþá,“ segir Kjartan. Kindurnar voru á túninu fyrir neðan Arnhólsstaði en hafa leitað yfir á eyrarnar neðan við bæinn Hryggstegg, að sögn Kjartans. Þar hafi þær verið þegar fór að rigna. Úrkoma síðasta sólarhrings hefur víða mælst um tuttugu millimetrar og við það hefur hækkað mikið í ám og vötnum. Kjartan segir að í Skriðdal hafi rignt „rosalega í nótt" og dalurinn líti nánast út eins og fjörður. Hann tekur dæmi af vörubíl í nágrenninu sem hafi verið á þurru áður en byrjaði að rigna en Grímsáin nái honum nú upp undir pall. Veður Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Fjárhópur er nú í sjálfheldu úti í Grímsá í Skriðdal sem vaxið hefur gríðalega í mikilli rigningu undanfarinn sólarhring. Um er að ræða fjörutíu gemlinga og þrjár fullorðnar kindur. Austurfrétt greinir frá. Eigandi kindanna segir ekkert ama að þeim og bíður þess að vatni minnki. Minni rigning er framundan og bíður hann því átekta. „Gemlingarnir eru styggir og gætu farið vitlausu megin út í ána ef maður reyndi að komast að þeim á bát eða öðru,“ segir segir Kjartan Ottó Hjartarson bóndi á Arnhólsstöðum í Skriðdal og eigandi kindanna í samtali við Austurfrétt „Það eru grastoppar þarna svo þær svelta ekki. Eyrin er það stór ennþá,“ segir Kjartan. Kindurnar voru á túninu fyrir neðan Arnhólsstaði en hafa leitað yfir á eyrarnar neðan við bæinn Hryggstegg, að sögn Kjartans. Þar hafi þær verið þegar fór að rigna. Úrkoma síðasta sólarhrings hefur víða mælst um tuttugu millimetrar og við það hefur hækkað mikið í ám og vötnum. Kjartan segir að í Skriðdal hafi rignt „rosalega í nótt" og dalurinn líti nánast út eins og fjörður. Hann tekur dæmi af vörubíl í nágrenninu sem hafi verið á þurru áður en byrjaði að rigna en Grímsáin nái honum nú upp undir pall.
Veður Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira