Maraþonskærunni vísað frá vegna tæknilegra mistaka Bjarki Ármannsson skrifar 7. október 2014 18:43 Frá síðasta Reykjavíkurmaraþoni. Vísir/Daníel Áfrýjunardómstóll ÍSÍ vísaði í dag frá ákæru um meint svindl Arnars Péturssonar, sem sigraði í síðasta Reykjavíkurmaraþoni, vegna þess að málið var ekki talið rétt undirbúið til meðferðar. Yfirdómnefnd maraþonsins og dómstóll ÍSÍ höfðu áður vísað málinu frá vegna þess að ekki þótti sannað að Arnar hefði svindlað. Að sögn Jóns Gunnars Zoëga, forseta áfrýjunardómstólsins, var málinu vísað frá vegna þess að Íþróttabandalag Reykjavíkur var ranglega talinn aðili að málinu af kæranda. „ÍBR kom þessu ekkert við þannig lagað,“ segir Jón Gunnar. „Þetta er bara misskilningur.“ Hann segir að ekki hafi einu sinni þurft að flytja málið í dag vegna þessara mistaka. Hann kveðst ekki þekkja það hvenær málið fyrnist eða hvort það geti mögulega ratað aftur fyrir dómstóla.Sigur Arnars Péturssonar í hlaupinu hefur ekki verið ógildur.Vísir/StefánPétur Sturla kærði sigur Arnars í hlaupinu og sakaði hann um svindl með því að hafa notið aðstoðar tveggja hjólreiðamanna. Í reglum Reykjavíkurmaraþonsins er það tekið skýrt fram að ekki sé heimilt að fylgja hlaupurum gangandi, hjólandi eða á öðrum farartækjum. Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons taldi þó ekki sannað að hjólreiðamennirnir hefðu aðstoðað Arnar í hlaupinu. Jafnframt hafi sigur hans hafi verið það afgerandi að þeir hefðu ekki haft áhrif á úrslitin, en Arnar kom í mark rúmum níu mínútum á undan næsta manni. Tengdar fréttir Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Áfrýjunardómstóll ÍSÍ vísaði í dag frá ákæru um meint svindl Arnars Péturssonar, sem sigraði í síðasta Reykjavíkurmaraþoni, vegna þess að málið var ekki talið rétt undirbúið til meðferðar. Yfirdómnefnd maraþonsins og dómstóll ÍSÍ höfðu áður vísað málinu frá vegna þess að ekki þótti sannað að Arnar hefði svindlað. Að sögn Jóns Gunnars Zoëga, forseta áfrýjunardómstólsins, var málinu vísað frá vegna þess að Íþróttabandalag Reykjavíkur var ranglega talinn aðili að málinu af kæranda. „ÍBR kom þessu ekkert við þannig lagað,“ segir Jón Gunnar. „Þetta er bara misskilningur.“ Hann segir að ekki hafi einu sinni þurft að flytja málið í dag vegna þessara mistaka. Hann kveðst ekki þekkja það hvenær málið fyrnist eða hvort það geti mögulega ratað aftur fyrir dómstóla.Sigur Arnars Péturssonar í hlaupinu hefur ekki verið ógildur.Vísir/StefánPétur Sturla kærði sigur Arnars í hlaupinu og sakaði hann um svindl með því að hafa notið aðstoðar tveggja hjólreiðamanna. Í reglum Reykjavíkurmaraþonsins er það tekið skýrt fram að ekki sé heimilt að fylgja hlaupurum gangandi, hjólandi eða á öðrum farartækjum. Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons taldi þó ekki sannað að hjólreiðamennirnir hefðu aðstoðað Arnar í hlaupinu. Jafnframt hafi sigur hans hafi verið það afgerandi að þeir hefðu ekki haft áhrif á úrslitin, en Arnar kom í mark rúmum níu mínútum á undan næsta manni.
Tengdar fréttir Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45