Ábyrgðarleysi að reyna ekki að tryggja hagsmuni bænda í samningum við ESB Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. október 2014 15:25 Helgi sagði íslensk stjórnvöld ábyrðarlaus fyrir að hætta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Vísir / Daníel Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að álit ESA um ólögmæti innflutningsbanns á ferskum kjötvörum hljóti að vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda þegar kemur að stöðu Íslands innan Evrópu. Þá telur hann álitið hljóta að undirstrika það hversu mikið ábyrgðarleysi það hafi í raun og veru verið að ljúka ekki aðildarviðræðum við ESB. Þetta sagði hann á Alþingi í dag. „Að hafa horfið frá samningaborðinu án þess að láta á það reyna hvort að tryggja megi hagsmuni íslenskra bænda í frjálsum samningum við Evrópusambandið en sitja þess í stað hér og þurfa að taka við úrskurðum um að hér skuli bændur sæta evrópskum reglum, lúta samkeppni utanfrá en fái ekki að flytja sjálfir frjálst inn á markaðina í Evrópu, sem þó gætu tekið vel við vörum hér framleiddum,“ sagði hann. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, birti álit í dag þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti sé brot á EES-samningnum. ESA telur íslensk stjórnvöld ekki hafa sýnt fram á að núverandi fyrirkomulag megi réttlæta með þeim rökum að það sé nauðsynlegt til að vernda líf og heilsu manna og dýra. Álit ESA er annað skrefið í meðferð brot á ESS-samningnum. Fyrsta skrefið var formlegt áminningarbréf sem ESA sendi stjórnvöldum. Það bréf var sent í kjölfar kvörtunar Samtaka verslunar og þjónustu. Næsta skref er að fara með málið fyrir EFTA-dómstólinn. Alþingi Tengdar fréttir Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8. október 2014 12:17 Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira
Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að álit ESA um ólögmæti innflutningsbanns á ferskum kjötvörum hljóti að vekja upp spurningar um hagsmunamat stjórnvalda þegar kemur að stöðu Íslands innan Evrópu. Þá telur hann álitið hljóta að undirstrika það hversu mikið ábyrgðarleysi það hafi í raun og veru verið að ljúka ekki aðildarviðræðum við ESB. Þetta sagði hann á Alþingi í dag. „Að hafa horfið frá samningaborðinu án þess að láta á það reyna hvort að tryggja megi hagsmuni íslenskra bænda í frjálsum samningum við Evrópusambandið en sitja þess í stað hér og þurfa að taka við úrskurðum um að hér skuli bændur sæta evrópskum reglum, lúta samkeppni utanfrá en fái ekki að flytja sjálfir frjálst inn á markaðina í Evrópu, sem þó gætu tekið vel við vörum hér framleiddum,“ sagði hann. ESA, eftirlitsstofnun EFTA, birti álit í dag þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti sé brot á EES-samningnum. ESA telur íslensk stjórnvöld ekki hafa sýnt fram á að núverandi fyrirkomulag megi réttlæta með þeim rökum að það sé nauðsynlegt til að vernda líf og heilsu manna og dýra. Álit ESA er annað skrefið í meðferð brot á ESS-samningnum. Fyrsta skrefið var formlegt áminningarbréf sem ESA sendi stjórnvöldum. Það bréf var sent í kjölfar kvörtunar Samtaka verslunar og þjónustu. Næsta skref er að fara með málið fyrir EFTA-dómstólinn.
Alþingi Tengdar fréttir Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8. október 2014 12:17 Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Fleiri fréttir Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Sjá meira
Álit ESA í samræmi við skoðanir Haga "Þetta álit er í fullu samræmi við álit okkar lögmanna,“ segir Finnur Árnason, forstjóri Haga, um nýtt álit ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, þar sem fram kemur að íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum. 8. október 2014 12:17
Innflutningstakmarkanir á fersku kjöti brjóti í bága við EES Íslensk löggjöf sem takmarkar innflutning á fersku kjöti er brot á EES-samningnum að mati ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. 8. október 2014 11:58