Vinstri græn skulda 82 milljónir Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. október 2014 22:04 Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna. Vísir / GVA Vinstri grænir skiluðu 43 milljóna króna tapi á síðasta ári. Rekstur flokksins kostaði 106 milljónir. Þetta kemur fram í fjárhagsupplýsingum flokksins sem birtar eru á vef Ríkisendurskoðunar. Þar kemur fram að flokkurinn var að stærstum hluta fjármagnaður með ríkisstyrkjum en alls fékk hann 68 milljónir úr ríkissjóði. Aðeins 2 milljónir komu frá fyrirtækjum en þrjár milljónir frá sveitarfélögum. Hæstu styrkirnir, fyrir utan ríkisstyrki, komu frá einstaklingum. Samtals komu 10 milljónir komu frá einstaklingum, þar með talin félagsgjöld, en þrettán einstaklingar styrktu flokkinn um meira en 200 þúsund krónur. Þar má meðal annars nefna Steingrím J. Sigfússon, fyrrverandi formann flokksins, og Katrínu Jakobsdóttur, núverandi formann. Skuldir flokksins námu 82 milljónum króna í árslok og var eigið fé Vinstri grænna neikvætt um 29 milljónir króna. Fram kemur á vef Ríkisendurskoðunar að Vinstri grænir hafi verið eini flokkurinn sem skilaði ekki ársreikningi á tilsettum tíma. Alþingi Tengdar fréttir Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3. október 2014 13:25 Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3. október 2014 12:22 Framsókn endurgreiðir sjávarútvegsfyrirtækjum Fengu styrki frá tveimur fyrirtækjum sem voru umfram lögbundið hámark. 9. október 2014 21:52 Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6. október 2014 07:00 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Fleiri fréttir Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðarvíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Sjá meira
Vinstri grænir skiluðu 43 milljóna króna tapi á síðasta ári. Rekstur flokksins kostaði 106 milljónir. Þetta kemur fram í fjárhagsupplýsingum flokksins sem birtar eru á vef Ríkisendurskoðunar. Þar kemur fram að flokkurinn var að stærstum hluta fjármagnaður með ríkisstyrkjum en alls fékk hann 68 milljónir úr ríkissjóði. Aðeins 2 milljónir komu frá fyrirtækjum en þrjár milljónir frá sveitarfélögum. Hæstu styrkirnir, fyrir utan ríkisstyrki, komu frá einstaklingum. Samtals komu 10 milljónir komu frá einstaklingum, þar með talin félagsgjöld, en þrettán einstaklingar styrktu flokkinn um meira en 200 þúsund krónur. Þar má meðal annars nefna Steingrím J. Sigfússon, fyrrverandi formann flokksins, og Katrínu Jakobsdóttur, núverandi formann. Skuldir flokksins námu 82 milljónum króna í árslok og var eigið fé Vinstri grænna neikvætt um 29 milljónir króna. Fram kemur á vef Ríkisendurskoðunar að Vinstri grænir hafi verið eini flokkurinn sem skilaði ekki ársreikningi á tilsettum tíma.
Alþingi Tengdar fréttir Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3. október 2014 13:25 Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3. október 2014 12:22 Framsókn endurgreiðir sjávarútvegsfyrirtækjum Fengu styrki frá tveimur fyrirtækjum sem voru umfram lögbundið hámark. 9. október 2014 21:52 Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6. október 2014 07:00 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Fleiri fréttir Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðarvíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Sjá meira
Samfylkingin tapaði 55 milljónum á síðasta ári Fær hundrað milljónir í ríkisstyrki. Kjörnir fulltrúar fyrirferðamestir á lista yfir styrkveitingar einstaklinga. 3. október 2014 13:25
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. 3. október 2014 12:22
Framsókn endurgreiðir sjávarútvegsfyrirtækjum Fengu styrki frá tveimur fyrirtækjum sem voru umfram lögbundið hámark. 9. október 2014 21:52
Sjávarútvegsfyrirtæki ein af burðarstoðum stjórnmálaflokka Sjálfstæðisflokkurinn fékk 7,9 milljónir frá sjávarútvegsfyrirtækjum á síðasta ári. Áberandi á listum yfir styrkveitendur stjórnmálaflokka á þingi. 6. október 2014 07:00