Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. desember 2024 15:15 Húsið hefur gengið undir hinum ýmsu nöfnum í gegnum tíðina. Ja.is Sveitarfélagið Múlaþing hyggst selja Gamla ríkið að Hafnargötu 11 á Seyðisfirði. Húsinu, sem er yfir hundrað ára gamalt, fylgja friðaðar innréttingar eldri en húsið sjálft. Gamla ríkið stendur við smábátahöfnina í Seyðisfirði og hefur staðið þar síðan árið 1918. Húsið vakti athygli á landsvísu þegar ÁTVR hófst handa við að rífa innréttingarnar niður og flytja suður. Hópur Seyðfirðinga stöðvaði niðurrif innréttinganna sem njóta verndar samkvæmt húsafriðunarlögum. Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri Múlaþings, segir að hugmyndin sé að húsið verði flutt til á lóðinni og endurbyggt en í dag stendur það þétt upp við umferðargötu þannig erfitt er að nýta aðkomuna. Kaupandi hússins mun njóta greiðsla fyrir færslu og endurgerð hússins í samræmi við fjármagn sem fjallað er um í samningi Seyðisfjarðarkaupstaðar, ríkissjóðs og Minjaverndar og Múlaþing og Minjavernd munu fara með eftirlit með framkvæmdunum. Samkvæmt umfjöllun Austurfréttar frá því þegar ríkið afhenti húsið Seyðisfjarðarkaupstað var það byggt árið 1918 undir verslunarrekstur en komst í eigu ríkisins 1959 þegar ÁTVR flutti þangað inn. Árið 2004 flutti svo ríkið í annað húsnæði og hlaut húsið þá nafnbótina gamla ríkið. Ytra byrði hússins var svo friðað árið 2009 ásamt innréttingunum. Þær komu úr verslun Konráðs Hjálmarssonar á Mjóafirði sem byggð var skömmu fyrir aldamótin 1900. Þær eru taldar einar elstu verslunarinnréttingar landsins. Múlaþing Arkitektúr Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Fleiri fréttir Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Sjá meira
Gamla ríkið stendur við smábátahöfnina í Seyðisfirði og hefur staðið þar síðan árið 1918. Húsið vakti athygli á landsvísu þegar ÁTVR hófst handa við að rífa innréttingarnar niður og flytja suður. Hópur Seyðfirðinga stöðvaði niðurrif innréttinganna sem njóta verndar samkvæmt húsafriðunarlögum. Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri Múlaþings, segir að hugmyndin sé að húsið verði flutt til á lóðinni og endurbyggt en í dag stendur það þétt upp við umferðargötu þannig erfitt er að nýta aðkomuna. Kaupandi hússins mun njóta greiðsla fyrir færslu og endurgerð hússins í samræmi við fjármagn sem fjallað er um í samningi Seyðisfjarðarkaupstaðar, ríkissjóðs og Minjaverndar og Múlaþing og Minjavernd munu fara með eftirlit með framkvæmdunum. Samkvæmt umfjöllun Austurfréttar frá því þegar ríkið afhenti húsið Seyðisfjarðarkaupstað var það byggt árið 1918 undir verslunarrekstur en komst í eigu ríkisins 1959 þegar ÁTVR flutti þangað inn. Árið 2004 flutti svo ríkið í annað húsnæði og hlaut húsið þá nafnbótina gamla ríkið. Ytra byrði hússins var svo friðað árið 2009 ásamt innréttingunum. Þær komu úr verslun Konráðs Hjálmarssonar á Mjóafirði sem byggð var skömmu fyrir aldamótin 1900. Þær eru taldar einar elstu verslunarinnréttingar landsins.
Múlaþing Arkitektúr Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Fleiri fréttir Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Sjá meira