Börsungar þurfa ekki að hafa áhyggjur af Zlatan í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2014 07:30 Zlatan Ibrahimovic. Vísir/Getty Sænski landsliðsframherjinn Zlatan Ibrahimovic verður ekki með Paris St-Germain í kvöld þegar liðið fær Barcelona í heimsókn á Parc des Princes í París í Meistaradeildinni í fótbolta. Hinn 32 ára gamli Zlatan hefur misst af tveimur síðustu deildarleikjum liðsins vegna meiðsla í vinstri hæl og hann fékk ekki nógu góðar niðurstöður úr rannsóknum í gær. PSG sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem sagt frá nokkrum neikvæðum prófunum á meiðslum Zlatan og að þau hafi sýnt að hann er ekki leikfær í kvöld. PSG gerði jafntefli við Ajax í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni en Barcelona vann 1-0 sigur á Apoel Nicosia á sama tíma. Paris St-Germain hefur ekki tapað í 9 leikjum sínum á tímabilinu en reyndar hafa sex leikjanna endað með jafntefli. Zlatan Ibrahimovic var í eitt tímabil hjá Barcelona, skoraði þá 21 mark í 41 leik og vann fjóra titla með liðinu en lenti upp á kant við þáverandi þjálfara Pep Guardiola og yfirgaf félagið um haustið. Zlatan Ibrahimovic byrjaði tímabilið mjög vel með PSG og var með 7 mörk í fyrstu 3 leikjunum en hann skoraði 41 mark í 45 leikjum í öllum keppnum á síðustu leiktíð. Leikur Paris St-Germain og Barcelona verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD í kvöld og hefst hann klukkan 18.45.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé byrjunin á góðu gengi Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Sænski landsliðsframherjinn Zlatan Ibrahimovic verður ekki með Paris St-Germain í kvöld þegar liðið fær Barcelona í heimsókn á Parc des Princes í París í Meistaradeildinni í fótbolta. Hinn 32 ára gamli Zlatan hefur misst af tveimur síðustu deildarleikjum liðsins vegna meiðsla í vinstri hæl og hann fékk ekki nógu góðar niðurstöður úr rannsóknum í gær. PSG sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem sagt frá nokkrum neikvæðum prófunum á meiðslum Zlatan og að þau hafi sýnt að hann er ekki leikfær í kvöld. PSG gerði jafntefli við Ajax í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni en Barcelona vann 1-0 sigur á Apoel Nicosia á sama tíma. Paris St-Germain hefur ekki tapað í 9 leikjum sínum á tímabilinu en reyndar hafa sex leikjanna endað með jafntefli. Zlatan Ibrahimovic var í eitt tímabil hjá Barcelona, skoraði þá 21 mark í 41 leik og vann fjóra titla með liðinu en lenti upp á kant við þáverandi þjálfara Pep Guardiola og yfirgaf félagið um haustið. Zlatan Ibrahimovic byrjaði tímabilið mjög vel með PSG og var með 7 mörk í fyrstu 3 leikjunum en hann skoraði 41 mark í 45 leikjum í öllum keppnum á síðustu leiktíð. Leikur Paris St-Germain og Barcelona verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD í kvöld og hefst hann klukkan 18.45.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé byrjunin á góðu gengi Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira