Í auglýsingunni leikur Goldblum hina ýktu stjörnu Terry Quattro, sem fer mikinn um að góð lýsing sé lykilatriði í frægð sinni.
GE hefur á síðust árum birt þó nokkrar sniðugar auglýsingar. Ekki eru þó allir sammála um að um góða markaðssetningu sér að ræða og hefur auglýsingin vakið misjöfn viðbrögð. Þó flestum þyki hún fyndin eru markaðsfræðingar ekki vissir um að hún nýtist vel til kynningar vörunnar.
Dæmi hver fyrir sig.