Frumleg liðsmynd vekur athygli Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. september 2014 14:05 Hér má sjá stúlkurnar frá Njarðvík. Ný liðsmynd frá 10 og 11 ára stelpum sem stunda körfubolta með Njarðvík hefur vakið mikla athygli á Facebook, enda er uppstillingin afar frumleg eins og sjá má hér að ofan. 440 manns hafa smellt á „like-takkann“ við myndina. „Já, maður bjóst nú ekki við þessum viðbrögðum. Maður ætti kannski að snúa sér að listinni,“ segir Bylgja Sverrisdóttir þjálfari stúlknanna. Bylgja þjálfari nýtur aðstoðar dóttur sinnar, Eyglóar Alexandersdóttur. Bylgja segir að stelpurnar séu mjög duglegar að æfa, en 26 stelpur æfa með flokknum sem þykir vera mjög gott. Hún reynir að beita sér fyrir eflingu kvennakörfubolta og vonast til þess að liðum fjölgi. „Það er mikil gróska í kvennastarfinu hér í Njarðvík, en mér finnst að fleiri félög mættu fylgja þessu eftir. Í fyrra voru tíu lið í minnibolta [11 ára flokkur] kvenna á landinu og þar með voru tvö lið frá Njarðvík tvö lið frá Grindavík og tvö lið frá Keflavík mér finnst það dapurt hversu fá lið tóku þátt,“ segir hún og bætir við: „Það er frekar fjölgun heldur er hitt hjá okkur og er ég ákaflega stolt af þessu flottu og duglegu stelpum sem eru að æfa hjá okkur. markmikið okkar er að öllum líði vel og þær beri virðingu fyrir hvor annarri og allar fara glaðar heim af æfingum og hlakki til þeirra næstu.“ Mæðgurnar Bylgja og Eygló þjálfa einnig átta og níu ára stelpur og þar eru 26 stelpur að æfa.En hver er galdurinn að því að ná inn svona miklum fjölda á æfingar?„Fyrst og fremst er það að elska börnin sem maður þjálfar og hafa óendanlega gaman að þessu,“ svarar Bylgja. Hún hefur þjálfað hjá Njarðvík í fjórtán ár og fékk í vor silfurmerki Körfuknattleikssambands Íslands. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Ný liðsmynd frá 10 og 11 ára stelpum sem stunda körfubolta með Njarðvík hefur vakið mikla athygli á Facebook, enda er uppstillingin afar frumleg eins og sjá má hér að ofan. 440 manns hafa smellt á „like-takkann“ við myndina. „Já, maður bjóst nú ekki við þessum viðbrögðum. Maður ætti kannski að snúa sér að listinni,“ segir Bylgja Sverrisdóttir þjálfari stúlknanna. Bylgja þjálfari nýtur aðstoðar dóttur sinnar, Eyglóar Alexandersdóttur. Bylgja segir að stelpurnar séu mjög duglegar að æfa, en 26 stelpur æfa með flokknum sem þykir vera mjög gott. Hún reynir að beita sér fyrir eflingu kvennakörfubolta og vonast til þess að liðum fjölgi. „Það er mikil gróska í kvennastarfinu hér í Njarðvík, en mér finnst að fleiri félög mættu fylgja þessu eftir. Í fyrra voru tíu lið í minnibolta [11 ára flokkur] kvenna á landinu og þar með voru tvö lið frá Njarðvík tvö lið frá Grindavík og tvö lið frá Keflavík mér finnst það dapurt hversu fá lið tóku þátt,“ segir hún og bætir við: „Það er frekar fjölgun heldur er hitt hjá okkur og er ég ákaflega stolt af þessu flottu og duglegu stelpum sem eru að æfa hjá okkur. markmikið okkar er að öllum líði vel og þær beri virðingu fyrir hvor annarri og allar fara glaðar heim af æfingum og hlakki til þeirra næstu.“ Mæðgurnar Bylgja og Eygló þjálfa einnig átta og níu ára stelpur og þar eru 26 stelpur að æfa.En hver er galdurinn að því að ná inn svona miklum fjölda á æfingar?„Fyrst og fremst er það að elska börnin sem maður þjálfar og hafa óendanlega gaman að þessu,“ svarar Bylgja. Hún hefur þjálfað hjá Njarðvík í fjórtán ár og fékk í vor silfurmerki Körfuknattleikssambands Íslands.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira