Sögulegt snertimark í sigri Chicago | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. september 2014 10:00 Martellus Bennett var hrikalega öflugur í nótt. vísir/getty Chicago Bears vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið lagði New York Jets, 26-19, í mánudagsleik deildarinnar.Geno Smith, hinn ungi leikstjórnandi Jets, kastaði boltanum beint í hramm Bjarnanna í öðru leikkerfi leiksins og skilaði bakvörðurinn RyanMundy boltanum í endamarkið eftir 45 sekúndur. Aldrei áður í sögu 20 ára sögu mánudagsleiksins (e. Monday Night Football) hefur lið skorað snertimark á fyrstu mínútu leiksins, hvað þá þegar það byrjar í vörn. Þetta var 697. leikurinn sem spilaður er á mánudegi þannig svo sannarlega um sögulegt snertimark að ræða. Smith fann sig betur eftir þetta og spilaði ágætlega, en Chicago komst í 14-0 og átti Smith reyndar eftir að kasta boltanum aftur í hendur gestanna. Hann fékk lokasókn í stöðunni 26-19 til að skora snertimark en tókst ekki ætlunarverkið og fögnuðu Birnirnir því góðum sigri.Martellus Bennett, innherji Chicago, skoraði bæði snertimörk gestanna í leiknum. Chicago er búið að vinna tvo leiki og tapa einum, en New York Jets er búið að vinna einn leik og tapa tveimur. Þess bíða nú fjórir erfiðir leikir gegn nokkrum af bestu liðum deildarinnar.Myndbönd úr leiknum frá NFL.com:Chicago skorar varnarsnertimark eftir 45 sekúndur42 metra kast Jay Cutler á Alshawn JeffreyChicago kemst inn í bolta Geno Smith í eigin endamarkiSnertimörk Martellus Bennett NFL Tengdar fréttir Litli hershöfðinginn bjargaði Sprengjusveitinni | öll úrslitin í NFL Ótrúlegur endir á stórleik helgarinnar í NFL þar sem liðin sem áttust við í síðasta Super Bowl-leik mættust. 22. september 2014 09:30 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Sjá meira
Chicago Bears vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið lagði New York Jets, 26-19, í mánudagsleik deildarinnar.Geno Smith, hinn ungi leikstjórnandi Jets, kastaði boltanum beint í hramm Bjarnanna í öðru leikkerfi leiksins og skilaði bakvörðurinn RyanMundy boltanum í endamarkið eftir 45 sekúndur. Aldrei áður í sögu 20 ára sögu mánudagsleiksins (e. Monday Night Football) hefur lið skorað snertimark á fyrstu mínútu leiksins, hvað þá þegar það byrjar í vörn. Þetta var 697. leikurinn sem spilaður er á mánudegi þannig svo sannarlega um sögulegt snertimark að ræða. Smith fann sig betur eftir þetta og spilaði ágætlega, en Chicago komst í 14-0 og átti Smith reyndar eftir að kasta boltanum aftur í hendur gestanna. Hann fékk lokasókn í stöðunni 26-19 til að skora snertimark en tókst ekki ætlunarverkið og fögnuðu Birnirnir því góðum sigri.Martellus Bennett, innherji Chicago, skoraði bæði snertimörk gestanna í leiknum. Chicago er búið að vinna tvo leiki og tapa einum, en New York Jets er búið að vinna einn leik og tapa tveimur. Þess bíða nú fjórir erfiðir leikir gegn nokkrum af bestu liðum deildarinnar.Myndbönd úr leiknum frá NFL.com:Chicago skorar varnarsnertimark eftir 45 sekúndur42 metra kast Jay Cutler á Alshawn JeffreyChicago kemst inn í bolta Geno Smith í eigin endamarkiSnertimörk Martellus Bennett
NFL Tengdar fréttir Litli hershöfðinginn bjargaði Sprengjusveitinni | öll úrslitin í NFL Ótrúlegur endir á stórleik helgarinnar í NFL þar sem liðin sem áttust við í síðasta Super Bowl-leik mættust. 22. september 2014 09:30 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Sjá meira
Litli hershöfðinginn bjargaði Sprengjusveitinni | öll úrslitin í NFL Ótrúlegur endir á stórleik helgarinnar í NFL þar sem liðin sem áttust við í síðasta Super Bowl-leik mættust. 22. september 2014 09:30
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti