Toyota lækkar verð vegna lækkunar virðisaukaskatts Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2014 09:59 Toyota Land Cruiser VX kostar nú 13.130.000 kr. Í kjölfar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um lækkun virðisaukaskatts úr 25,5% í 24% hefur Toyota á Íslandi lækkað verðlistaverð á nýjum Toyota- og Lexusbílum sem þessari lækkun nemur. Lækkun Toyota á Íslandi tekur gildi frá og með deginum í dag og þurfa neytendur því ekki að bíða til áramóta eftir að lækkun virðisaukaskattsins komi fram í verði á nýjum bílum. Sem dæmi um lækkunina fer verð á Land Cruiser VX sem í dag kostar 13.330.000 kr í 13.130.000 kr. Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent
Í kjölfar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um lækkun virðisaukaskatts úr 25,5% í 24% hefur Toyota á Íslandi lækkað verðlistaverð á nýjum Toyota- og Lexusbílum sem þessari lækkun nemur. Lækkun Toyota á Íslandi tekur gildi frá og með deginum í dag og þurfa neytendur því ekki að bíða til áramóta eftir að lækkun virðisaukaskattsins komi fram í verði á nýjum bílum. Sem dæmi um lækkunina fer verð á Land Cruiser VX sem í dag kostar 13.330.000 kr í 13.130.000 kr.
Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent