Mesta öskjusig á Íslandi síðan 1875 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2014 23:59 Gosið í Holuhrauni gæti fjarað út eða staðið yfir nokkuð lengi Vísir/Egill Aðalsteinsson Mynd/Jarðvísindastofnun Öskjusig sambærilegt því sem nú er hafið í Bárðarbungu hefur ekki orðið á Íslandi síðan Öskjuvatn myndaðist árið 1875. Sigið veldur því nokkurri óvissu um hvað getur gerst í jöklinum. Þetta kemur fram á vef Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Vísindamenn Háskólans draga upp þrjár mismunandi sviðsmyndir sem geta orðið vegna öskjusigsins í Bárðarbungu. Í fyrsta lagi getur sigið einfaldlega hætt áður en það verður mjög mikið og gosið í Holuhrauni mun þá hætta smám saman.Mynd/JarðvísindastofnunÍ öðru lagi getur öskjusigið haldið áfram. Það gæti orðið nokkur hundruð metrar og myndi gosið í Holuhrauni og/eða Dyngjujökli einnig halda áfram. Jarðvísindamenn telja að slíkt gos gæti staðið nokkuð lengi en ef gossprungan lengist til suðurs eða gos hefst á nýjum stað mætti búast við gjóskufalli og jökulhlaupum.Mynd/JarðvísindastofnunÍ þriðja lagi getur öskjusigið haldið áfram og gos hafist í öskjunni í sjálfri í Bárðarbungu. Þar sem gosið væri undir jökli myndi það bræða mikinn ís og hleypa af stað miklu jökulhlaupi. Ekki er hægt að segja til um það að á þessari stundu hvað verður enda staðan mjög óljós eins og stendur. Bárðarbunga Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Mynd/Jarðvísindastofnun Öskjusig sambærilegt því sem nú er hafið í Bárðarbungu hefur ekki orðið á Íslandi síðan Öskjuvatn myndaðist árið 1875. Sigið veldur því nokkurri óvissu um hvað getur gerst í jöklinum. Þetta kemur fram á vef Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Vísindamenn Háskólans draga upp þrjár mismunandi sviðsmyndir sem geta orðið vegna öskjusigsins í Bárðarbungu. Í fyrsta lagi getur sigið einfaldlega hætt áður en það verður mjög mikið og gosið í Holuhrauni mun þá hætta smám saman.Mynd/JarðvísindastofnunÍ öðru lagi getur öskjusigið haldið áfram. Það gæti orðið nokkur hundruð metrar og myndi gosið í Holuhrauni og/eða Dyngjujökli einnig halda áfram. Jarðvísindamenn telja að slíkt gos gæti staðið nokkuð lengi en ef gossprungan lengist til suðurs eða gos hefst á nýjum stað mætti búast við gjóskufalli og jökulhlaupum.Mynd/JarðvísindastofnunÍ þriðja lagi getur öskjusigið haldið áfram og gos hafist í öskjunni í sjálfri í Bárðarbungu. Þar sem gosið væri undir jökli myndi það bræða mikinn ís og hleypa af stað miklu jökulhlaupi. Ekki er hægt að segja til um það að á þessari stundu hvað verður enda staðan mjög óljós eins og stendur.
Bárðarbunga Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira