Skiptir Tottenham um eiganda? Finnur Thorlacius skrifar 15. september 2014 16:45 Svona á White Hart Lane að líta út eftir stækkun. Enska knattspyrnuliði Tottenham er að mestu í eigu Joe Lewis en hann hyggst samþykkja yfirtökutilboð frá bandaríska fjárfestingafélaginu Cain Hoy Enterprises á félaginu þrátt fyrir að fréttum þess efnis hafi verið neitað frá höfuðstöðvum knattspyrnufélagsins gamalgróna í London. Í áætlunum Cain Hoy Enterprises er gert ráð fyrir stækkun heimavallar Tottenham sem taka á 56.000 áhorfendur, en White Hart Lane, heimavöllum liðsins tekur nú aðeins 36.000 manns í sæti. Tottenham hefur ekki nálgast þær tekjur sem nágrannaliðin Arsenal og Chelsea afla með sína stóru keppnisvelli og þann leik hyggst fjárfestingasjóðurinn jafna með smíði vallar sem tilbúinn á að vera árið 2017. Það óttast núverandi eigandi Loe Lewis að sé ekki raunhæft. Hann óttast að liðið gæti staðið uppi án heimavallar heilt tímabil vegna þeirra tafa sem orðið hafa á fjármögnun og hönnun vallarins og að hann verði ekki tilbúinn til notkunar keppnistímabilið 2017/2018 eins og til stendur. Þó hefur verið reifað að Tottenham gæti í millitíðinni notað ólympíuleikvanginn í London. Joe Lewis hefur átt Tottenham í 13 ár en hann keypti félagið af Alan Sugar árið 2001. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Enska knattspyrnuliði Tottenham er að mestu í eigu Joe Lewis en hann hyggst samþykkja yfirtökutilboð frá bandaríska fjárfestingafélaginu Cain Hoy Enterprises á félaginu þrátt fyrir að fréttum þess efnis hafi verið neitað frá höfuðstöðvum knattspyrnufélagsins gamalgróna í London. Í áætlunum Cain Hoy Enterprises er gert ráð fyrir stækkun heimavallar Tottenham sem taka á 56.000 áhorfendur, en White Hart Lane, heimavöllum liðsins tekur nú aðeins 36.000 manns í sæti. Tottenham hefur ekki nálgast þær tekjur sem nágrannaliðin Arsenal og Chelsea afla með sína stóru keppnisvelli og þann leik hyggst fjárfestingasjóðurinn jafna með smíði vallar sem tilbúinn á að vera árið 2017. Það óttast núverandi eigandi Loe Lewis að sé ekki raunhæft. Hann óttast að liðið gæti staðið uppi án heimavallar heilt tímabil vegna þeirra tafa sem orðið hafa á fjármögnun og hönnun vallarins og að hann verði ekki tilbúinn til notkunar keppnistímabilið 2017/2018 eins og til stendur. Þó hefur verið reifað að Tottenham gæti í millitíðinni notað ólympíuleikvanginn í London. Joe Lewis hefur átt Tottenham í 13 ár en hann keypti félagið af Alan Sugar árið 2001.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent