Fótbolti

Tévez sá um Svíana | Öll úrslitin í Meistaradeildinni

Tómas Þór Þórðarson skrifar
Carlos Tévez skoraði tvö mörk.
Carlos Tévez skoraði tvö mörk. vísir/getty
Carlos Tévez skoraði tvö mörk fyrir Juventus sem vann Malmö frá Svíþjóð, 2-0, í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Í sama riðli gerði Olympiacos sér lítið fyrir og vann Spánarmeistara Atlético Madrid, 3-2.

Monaco lagði Bayer Leverkusen í C-riðli og þar vann Zenit útisigur á Benfica. Mörkin skoruðu Hulk og og Belginn Axel Witsel.

Dortmund vann 2-0 sigur á Arsenal, Liverpool vann nauman sigur á Ludogorets og Real valtaði yfir Basel.

Úrslit kvöldsins:

A-riðill

Juventus - Malmö 2-0

1-0 Carlos Tévez (53.), 2-0 Carlos Tévez (90.).

Olympiacos - Atlético Madrid 3-2

1-0 Arthur Masuaku (13.), 2-0 Alejandro Domínguez (36.), 2-1 Mario Mandzukic (38.), 3-1 Konstantinos Mitroglou (78.), 3-2 Antoine Griezmann (87.).

B-riðill

Liverpool - Ludogorets 2-1

1-0 Mario Balotelli (82.), 1-1 Dani Abalo (90.), 2-1 Steven Gerrard (90.+3).

Real Madrid - Basel 5-1

1-0 Marek Suchy (14. sjálfm.), 2-0 Gareth Bale (30.), Cristiano Ronaldo (31.), 4-0 James Rodríguez (37.), 4-1 Derlis Gonzalez (38.), 5-1 Karim Benzema (80.)

C-riðill

Monaco - Bayer Leverkusen 1-0

1-0 Joao Moutinho (61.).

Benfica - Zenit St. Pétursborg 0-2

0-1 Hulk (5.), 0-2 Axel Witsel (22.)

Rautt: Artur, Benfica (18.)

D-riðill

Dortmund - Arsenal 2-0

1-0 Ciro Immobile (45.), 2-0 Pierre-Emerick Aubameyang (48.).

Galatasaray - Anderlecht 1-1

0-1 Dennis Praet (52.), 1-1 Burak Yilmaz (90.).






Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×