Sóðum refsað grimmilega Finnur Thorlacius skrifar 16. september 2014 15:47 Flestum okkar er afar illa við að sjá ökumenn henda rusli úr bílum sínum, en þessi mótorhjólamaður tekur málin beinlínis í sínar hendur og hvar annarsstaðar en í Rússlandi. Með myndavél á hjálminum ók hann um göturnar í ónefndri rússneskri borg, tók upp það rusl sem hent hafði verið úr bílum nokkurra ökumanna, elti þá og henti því aftur inn í bílana. Ekki nóg með að með því sé réttlætinu fullnægt þá fá sumir af þessum sóðalegu ökumönnum innihaldið yfir sig á sóðalegan en ansi skondinn hátt. Kannski er þessi siður til eftirbreytni, sérstaklega ef hann skildi verða til þess að þeir hinir sömu sem sjá sóma sinn í að sóða út umhverfi sitt breyti um siði. Myndskeiðið sem fylgir sýnir þessar skondnu aðfarir. Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent
Flestum okkar er afar illa við að sjá ökumenn henda rusli úr bílum sínum, en þessi mótorhjólamaður tekur málin beinlínis í sínar hendur og hvar annarsstaðar en í Rússlandi. Með myndavél á hjálminum ók hann um göturnar í ónefndri rússneskri borg, tók upp það rusl sem hent hafði verið úr bílum nokkurra ökumanna, elti þá og henti því aftur inn í bílana. Ekki nóg með að með því sé réttlætinu fullnægt þá fá sumir af þessum sóðalegu ökumönnum innihaldið yfir sig á sóðalegan en ansi skondinn hátt. Kannski er þessi siður til eftirbreytni, sérstaklega ef hann skildi verða til þess að þeir hinir sömu sem sjá sóma sinn í að sóða út umhverfi sitt breyti um siði. Myndskeiðið sem fylgir sýnir þessar skondnu aðfarir.
Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent