Kallaði þingmenn stjórnarandstöðunnar dramadrottningar 17. september 2014 15:33 "Ég hef ekki skipt um skoðun því ég hef ekki ennþá séð þá rök sem munu gera það,“ sagði Karl á þingi í dag. Vísir / GVA „Þetta finnst mér góðir fyrirvarar og skiljanlegir,“ sagði Oddný G. Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, í umræðum á þingi í dag. Vísaði hún þar til þeirra fyrirvara sem þingmenn Framsóknarflokksins hafa gert við breytingar á virðisaukaskattskerfinu. „Mer finnst augljóst að mótvegisaðgerðirnar duga alls ekki,“ sagði hún. Frumvarpið komið til umræðu Bæði Elsa Lára Arnardóttir og Karl Garðarsson, þingmenn Framsóknar, stigu í kjölfarið í pontu og skýrðu afstöðu sína. Sagði hún afar ánægjulegt að Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefði líst sig opinn fyrir því að frumvarpið taki breytingum í meðförum þingsins. „Til að gera ekki stutta sögu langa þá er ég enn á sömu skoðun og það hefur margsinnis komið fram. En gerum okkur grein fyrir, eins og allir vita, þá er frumvarpið komið til umræðu í þinginu,“ sagði Elsa Lára. Opinn fyrir því að skipta um skoðun Karl tók í sama streng og sagðist líka enn verið sömu skoðunar. „Afstaða mín hefur legið fyrir í langan tíma. Ég hef ekki bara tjáð hana í tveggja manna tali heldur opinberlega. Oftar en einu sinni, oftar en tvisvar og oftar en þrisvar,“ sagði hann. „Ég hef ekki skipt um skoðun því ég hef ekki ennþá séð þá rök sem munu gera það.“ Karl sagði hinsvegar að hann myndi skipta um skoðun ef færð yrðu rök sem sannfærðu hann um það. Dramadrottningar í stjórnarandstöðu Karl sagði að Framsóknarmenn vildu fá að sjá frekari útreikninga sem sýni áhrif skattbreytinganna svo að flokkurinn geti treyst því að breytingarnar skili sér til neytenda. „Ekkert slíkt prinsipp var fyrir hendi hjá síðustu ríkisstjórn sem hækkaði álögur á allt og alla. Þetta er sama fólkið og kemur hér upp og hefur hvað hæst um auknar álögur,“ sagði hann. „Sömu dramadrottningarnar og víluðu ekki fyrir sér að hækka álögur á þá sem lægst höfðu launin svo ekki sé talað um skerðingar á kjörum aldraðra og öryrkja.“ Alþingi Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
„Þetta finnst mér góðir fyrirvarar og skiljanlegir,“ sagði Oddný G. Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, í umræðum á þingi í dag. Vísaði hún þar til þeirra fyrirvara sem þingmenn Framsóknarflokksins hafa gert við breytingar á virðisaukaskattskerfinu. „Mer finnst augljóst að mótvegisaðgerðirnar duga alls ekki,“ sagði hún. Frumvarpið komið til umræðu Bæði Elsa Lára Arnardóttir og Karl Garðarsson, þingmenn Framsóknar, stigu í kjölfarið í pontu og skýrðu afstöðu sína. Sagði hún afar ánægjulegt að Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefði líst sig opinn fyrir því að frumvarpið taki breytingum í meðförum þingsins. „Til að gera ekki stutta sögu langa þá er ég enn á sömu skoðun og það hefur margsinnis komið fram. En gerum okkur grein fyrir, eins og allir vita, þá er frumvarpið komið til umræðu í þinginu,“ sagði Elsa Lára. Opinn fyrir því að skipta um skoðun Karl tók í sama streng og sagðist líka enn verið sömu skoðunar. „Afstaða mín hefur legið fyrir í langan tíma. Ég hef ekki bara tjáð hana í tveggja manna tali heldur opinberlega. Oftar en einu sinni, oftar en tvisvar og oftar en þrisvar,“ sagði hann. „Ég hef ekki skipt um skoðun því ég hef ekki ennþá séð þá rök sem munu gera það.“ Karl sagði hinsvegar að hann myndi skipta um skoðun ef færð yrðu rök sem sannfærðu hann um það. Dramadrottningar í stjórnarandstöðu Karl sagði að Framsóknarmenn vildu fá að sjá frekari útreikninga sem sýni áhrif skattbreytinganna svo að flokkurinn geti treyst því að breytingarnar skili sér til neytenda. „Ekkert slíkt prinsipp var fyrir hendi hjá síðustu ríkisstjórn sem hækkaði álögur á allt og alla. Þetta er sama fólkið og kemur hér upp og hefur hvað hæst um auknar álögur,“ sagði hann. „Sömu dramadrottningarnar og víluðu ekki fyrir sér að hækka álögur á þá sem lægst höfðu launin svo ekki sé talað um skerðingar á kjörum aldraðra og öryrkja.“
Alþingi Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira