Fékk ekkert kynlíf og skallaði því eiginkonuna 19. september 2014 13:15 Jonathan Dwyer í leik með liði sínu, Arizona Cardinals. Hann spilar ekki með þeim á næstunni. vísir/getty. Búið er að birta nánari skýringar á því hvað gekk á hjá NFL-hlauparanum Jonathan Dwyer og eiginkonu hans. Dwyer hefur verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Hann gekk í skrokk á eiginkonunni tvo daga í röð og kastaði skó í eins og hálfs árs gamalt barn þeirra. Barnið slapp ómeitt. Í fyrra skiptið þá vildi Dwyer sænga hjá eiginkonunni en hún sagði nei. Þá skallaði Dwyer hana af slíku afli að hún nefbrotnaði. Upphófst þá mikið rifrildi sem endaði með því að nágrannar hringdu á lögregluna. Dwyer var ekki handtekinn þá enda faldi hann sig inn á baðherbergi og eiginkonan sagði að hann væri ekki heima. Hann hafði þá hótað að drepa sig fyrir framan hana ef hún segði lögreglunni frá árásinni. Lætin héldu áfram daginn eftir og þá kýldi Dwyer hana bylmingshöggi í andlitið með lokuðum hnefa. Þá var mælirinn fullur, konan flutti út og flúði í annað fylki. Hún hafði svo samband við lögregluna fyrir viku síðan er Dwyer sendi henni mynd af hnífi þar sem hann hótaði að meiða sig ef hún kærði hann. Hann var svo handtekinn á miðvikudag. Dwyer er 40. leikmaður NFL-deildarinnar sem er handtekinn á þessu ári. NFL Tengdar fréttir Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Sjá meira
Búið er að birta nánari skýringar á því hvað gekk á hjá NFL-hlauparanum Jonathan Dwyer og eiginkonu hans. Dwyer hefur verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Hann gekk í skrokk á eiginkonunni tvo daga í röð og kastaði skó í eins og hálfs árs gamalt barn þeirra. Barnið slapp ómeitt. Í fyrra skiptið þá vildi Dwyer sænga hjá eiginkonunni en hún sagði nei. Þá skallaði Dwyer hana af slíku afli að hún nefbrotnaði. Upphófst þá mikið rifrildi sem endaði með því að nágrannar hringdu á lögregluna. Dwyer var ekki handtekinn þá enda faldi hann sig inn á baðherbergi og eiginkonan sagði að hann væri ekki heima. Hann hafði þá hótað að drepa sig fyrir framan hana ef hún segði lögreglunni frá árásinni. Lætin héldu áfram daginn eftir og þá kýldi Dwyer hana bylmingshöggi í andlitið með lokuðum hnefa. Þá var mælirinn fullur, konan flutti út og flúði í annað fylki. Hún hafði svo samband við lögregluna fyrir viku síðan er Dwyer sendi henni mynd af hnífi þar sem hann hótaði að meiða sig ef hún kærði hann. Hann var svo handtekinn á miðvikudag. Dwyer er 40. leikmaður NFL-deildarinnar sem er handtekinn á þessu ári.
NFL Tengdar fréttir Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Sjá meira
Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30