Fékk ekkert kynlíf og skallaði því eiginkonuna 19. september 2014 13:15 Jonathan Dwyer í leik með liði sínu, Arizona Cardinals. Hann spilar ekki með þeim á næstunni. vísir/getty. Búið er að birta nánari skýringar á því hvað gekk á hjá NFL-hlauparanum Jonathan Dwyer og eiginkonu hans. Dwyer hefur verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Hann gekk í skrokk á eiginkonunni tvo daga í röð og kastaði skó í eins og hálfs árs gamalt barn þeirra. Barnið slapp ómeitt. Í fyrra skiptið þá vildi Dwyer sænga hjá eiginkonunni en hún sagði nei. Þá skallaði Dwyer hana af slíku afli að hún nefbrotnaði. Upphófst þá mikið rifrildi sem endaði með því að nágrannar hringdu á lögregluna. Dwyer var ekki handtekinn þá enda faldi hann sig inn á baðherbergi og eiginkonan sagði að hann væri ekki heima. Hann hafði þá hótað að drepa sig fyrir framan hana ef hún segði lögreglunni frá árásinni. Lætin héldu áfram daginn eftir og þá kýldi Dwyer hana bylmingshöggi í andlitið með lokuðum hnefa. Þá var mælirinn fullur, konan flutti út og flúði í annað fylki. Hún hafði svo samband við lögregluna fyrir viku síðan er Dwyer sendi henni mynd af hnífi þar sem hann hótaði að meiða sig ef hún kærði hann. Hann var svo handtekinn á miðvikudag. Dwyer er 40. leikmaður NFL-deildarinnar sem er handtekinn á þessu ári. NFL Tengdar fréttir Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Sjá meira
Búið er að birta nánari skýringar á því hvað gekk á hjá NFL-hlauparanum Jonathan Dwyer og eiginkonu hans. Dwyer hefur verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Hann gekk í skrokk á eiginkonunni tvo daga í röð og kastaði skó í eins og hálfs árs gamalt barn þeirra. Barnið slapp ómeitt. Í fyrra skiptið þá vildi Dwyer sænga hjá eiginkonunni en hún sagði nei. Þá skallaði Dwyer hana af slíku afli að hún nefbrotnaði. Upphófst þá mikið rifrildi sem endaði með því að nágrannar hringdu á lögregluna. Dwyer var ekki handtekinn þá enda faldi hann sig inn á baðherbergi og eiginkonan sagði að hann væri ekki heima. Hann hafði þá hótað að drepa sig fyrir framan hana ef hún segði lögreglunni frá árásinni. Lætin héldu áfram daginn eftir og þá kýldi Dwyer hana bylmingshöggi í andlitið með lokuðum hnefa. Þá var mælirinn fullur, konan flutti út og flúði í annað fylki. Hún hafði svo samband við lögregluna fyrir viku síðan er Dwyer sendi henni mynd af hnífi þar sem hann hótaði að meiða sig ef hún kærði hann. Hann var svo handtekinn á miðvikudag. Dwyer er 40. leikmaður NFL-deildarinnar sem er handtekinn á þessu ári.
NFL Tengdar fréttir Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Sjá meira
Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30