Vertu virkur – taktu þátt Unnur Pétursdóttir skrifar 19. september 2014 11:54 Í skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) segir að endurhæfing sé góð fjárfesting því hún byggi upp mannauð. Engum blöðum er um það að fletta að öflug sjúkraþjálfun er gríðarlega góð fjárfesting fyrir þjóðfélagið, hún eflir mannauð landsins og gerir fólki kleift að njóta sín til fulls. Í september ár hvert fagna sjúkraþjálfarar um allan heim alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar og nota hann til að draga athygli að framlagi sjúkraþjálfara til heilsu og vellíðunar einstaklinga og þjóða. Skilaboð alþjóðasambands sjúkraþjálfara þetta árið er að einstaklingar með fötlun og/eða langvinna sjúkdóma eigi rétt á að taka fullan þátt í þjóðfélaginu og að sjúkraþjálfarar skipti gjarnan höfuðmáli í því að gera fólki kleift að standa undir slagorðinu „Virkni til þátttöku“. Sjúkraþjálfarar eru sérhæfðir í hreyfigreiningu og þjálfun. Þeir greina hreyfivanda sem og annan vanda sem aftrar fólki frá því að vera eins virkt og sjálfstætt og möguleiki er á og finna út frá því leiðir til aukinnar þátttöku með meðferð, endurhæfingu, þjálfun og hvatningu. Vönduð sjúkraþjálfun er þjóðfélaginu afar dýrmæt og skapar verðmæti langt umfram það sem talið verður í krónum og aurum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Unnur Pétursdóttir Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Skoðun Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Sjá meira
Í skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) segir að endurhæfing sé góð fjárfesting því hún byggi upp mannauð. Engum blöðum er um það að fletta að öflug sjúkraþjálfun er gríðarlega góð fjárfesting fyrir þjóðfélagið, hún eflir mannauð landsins og gerir fólki kleift að njóta sín til fulls. Í september ár hvert fagna sjúkraþjálfarar um allan heim alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar og nota hann til að draga athygli að framlagi sjúkraþjálfara til heilsu og vellíðunar einstaklinga og þjóða. Skilaboð alþjóðasambands sjúkraþjálfara þetta árið er að einstaklingar með fötlun og/eða langvinna sjúkdóma eigi rétt á að taka fullan þátt í þjóðfélaginu og að sjúkraþjálfarar skipti gjarnan höfuðmáli í því að gera fólki kleift að standa undir slagorðinu „Virkni til þátttöku“. Sjúkraþjálfarar eru sérhæfðir í hreyfigreiningu og þjálfun. Þeir greina hreyfivanda sem og annan vanda sem aftrar fólki frá því að vera eins virkt og sjálfstætt og möguleiki er á og finna út frá því leiðir til aukinnar þátttöku með meðferð, endurhæfingu, þjálfun og hvatningu. Vönduð sjúkraþjálfun er þjóðfélaginu afar dýrmæt og skapar verðmæti langt umfram það sem talið verður í krónum og aurum.
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar