Vaknaði eftir aðgerð: Tönnlaðist á frænkum á pungnum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. september 2014 15:56 „Myndbandið hefur fengið miklu meiri viðbrögð en ég bjóst nokkurn tímann við,“ segir Nökkvi Dan Elliðason frá Vestmannaeyjum um myndband sem birtist af honum eftir að hann vaknaði eftir aðgerð og hefur verið eins og eldur í sinu um netheima. Það má sjá hér að ofan. Á bakvið myndavélina er Elliði Vignisson bæjarstjóri og hann segir þetta hafa verið erfitt að halda myndavélinni stöðugri, því Nökkvi Dan hreinlega reitti af sér brandarana, eins og heyra má og sjá á myndbandinu. „Hann er um það bil svona fyndinn alltaf,“ segir pabbinn og hlær. Hann heldur áfram: „Maður bjóst við þig að þetta yrði fyndið, að heyra hann vakna eftir svæfinguna. Hann er mikill frasamaður eins og heyra má og hann kastaði þeim þarna fram eins og ekkert væri. Frasar eins og „frænkur á pungnum.“ Þarna vöru mörkin auðvitað aðeins lægri vegna svæfingar og því var við því að búast að þetta yrði mjög fyndið.“ Nökkvi, sem var í aðgerð á hné, segist ekki muna mikið eftir því þegar hann vaknaði. „Ég man voðalega lítið eftir þessu öllu.“ Hann segir að viðbrögðin hafi í raun komið sér á óvart. „Ég hef fengið mikið af spurningum af hverju ég var í aðgerðinni. Ég vil taka það fram að þetta var ekkert alvarlegt, bara aðgerð eftir íþróttahnjask. En það er gaman að sjá hvað margir gleðjast yfir þessu myndbandi. Ég sá til dæmis að landsliðsfyrirliðinn okkar í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, var að deila þessu.“ Og það eru ekki einu viðbrögðin: „Það eru komin einhver fleiri „like“ á prófíl myndina og nokkur „poke“. Ætli það megi ekki segja að það séu í rauninni frænkur á pungnum núna.“ Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
„Myndbandið hefur fengið miklu meiri viðbrögð en ég bjóst nokkurn tímann við,“ segir Nökkvi Dan Elliðason frá Vestmannaeyjum um myndband sem birtist af honum eftir að hann vaknaði eftir aðgerð og hefur verið eins og eldur í sinu um netheima. Það má sjá hér að ofan. Á bakvið myndavélina er Elliði Vignisson bæjarstjóri og hann segir þetta hafa verið erfitt að halda myndavélinni stöðugri, því Nökkvi Dan hreinlega reitti af sér brandarana, eins og heyra má og sjá á myndbandinu. „Hann er um það bil svona fyndinn alltaf,“ segir pabbinn og hlær. Hann heldur áfram: „Maður bjóst við þig að þetta yrði fyndið, að heyra hann vakna eftir svæfinguna. Hann er mikill frasamaður eins og heyra má og hann kastaði þeim þarna fram eins og ekkert væri. Frasar eins og „frænkur á pungnum.“ Þarna vöru mörkin auðvitað aðeins lægri vegna svæfingar og því var við því að búast að þetta yrði mjög fyndið.“ Nökkvi, sem var í aðgerð á hné, segist ekki muna mikið eftir því þegar hann vaknaði. „Ég man voðalega lítið eftir þessu öllu.“ Hann segir að viðbrögðin hafi í raun komið sér á óvart. „Ég hef fengið mikið af spurningum af hverju ég var í aðgerðinni. Ég vil taka það fram að þetta var ekkert alvarlegt, bara aðgerð eftir íþróttahnjask. En það er gaman að sjá hvað margir gleðjast yfir þessu myndbandi. Ég sá til dæmis að landsliðsfyrirliðinn okkar í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, var að deila þessu.“ Og það eru ekki einu viðbrögðin: „Það eru komin einhver fleiri „like“ á prófíl myndina og nokkur „poke“. Ætli það megi ekki segja að það séu í rauninni frænkur á pungnum núna.“
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira