Litla baunin til Evrópumeistaranna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2014 12:24 Javier Hernandez í leik gegn Real Madrid á undirbúningstímabilinu. Vísir/Getty Evrópumeistarar Real Madrid hafa fengið mexíkóska framherjann Javier „Chicharito“ Hernandez á eins árs lánssamningi frá Manchester United. Real Madrid á svo forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. Hernandez stóðst læknisskoðun hjá spænska stórveldinu í morgun, en hann verður kynntur til leiks á Santiago Bernabeu síðar í dag. Hernandez, sem kom til Manchester United frá Guadalajara sumarið 2010, hefur verið orðaður við brottför frá enska liðinu í allt sumar, en Juventus og Valencia voru meðal liða sem renndu hýru auga til framherjans. Hernandez, sem hefur skorað 36 mörk í 66 landsleikjum fyrir Mexíkó, byrjaði aðeins fjóra deildarleiki á síðustu leiktíð, en hann var kominn aftarlega í goggunarröðina á Old Trafford. Hernandez er þriðji Mexíkóinn sem spilar fyrir Real Madrid, á eftir Jose Luis Borbolla og Hugo Sanchez, en sá síðarnefndi er sjötti markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins.Chicharito Hernández, nuevo jugador del Real Madrid http://t.co/UDH8nN7DvN #BienvenidoChicharito #HalaMadrid pic.twitter.com/NqQyFEkaOF— Real Madrid C. F. (@realmadrid) September 1, 2014 Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Tiltektin hafin hjá van Gaal Louis van Gaal hefur tilkynnt nokkrum leikmönnum Manchester United að þeir eigi sér ekki framtíð hjá félaginu. 11. ágúst 2014 09:30 Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. 1. september 2014 01:37 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Þjálfari Mexíkó: Hernández þarf að yfirgefa Man. Utd Gott að breyta til þegar stjórinn sem keypti þig er farinn. 13. ágúst 2014 14:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Evrópumeistarar Real Madrid hafa fengið mexíkóska framherjann Javier „Chicharito“ Hernandez á eins árs lánssamningi frá Manchester United. Real Madrid á svo forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. Hernandez stóðst læknisskoðun hjá spænska stórveldinu í morgun, en hann verður kynntur til leiks á Santiago Bernabeu síðar í dag. Hernandez, sem kom til Manchester United frá Guadalajara sumarið 2010, hefur verið orðaður við brottför frá enska liðinu í allt sumar, en Juventus og Valencia voru meðal liða sem renndu hýru auga til framherjans. Hernandez, sem hefur skorað 36 mörk í 66 landsleikjum fyrir Mexíkó, byrjaði aðeins fjóra deildarleiki á síðustu leiktíð, en hann var kominn aftarlega í goggunarröðina á Old Trafford. Hernandez er þriðji Mexíkóinn sem spilar fyrir Real Madrid, á eftir Jose Luis Borbolla og Hugo Sanchez, en sá síðarnefndi er sjötti markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins.Chicharito Hernández, nuevo jugador del Real Madrid http://t.co/UDH8nN7DvN #BienvenidoChicharito #HalaMadrid pic.twitter.com/NqQyFEkaOF— Real Madrid C. F. (@realmadrid) September 1, 2014
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Tiltektin hafin hjá van Gaal Louis van Gaal hefur tilkynnt nokkrum leikmönnum Manchester United að þeir eigi sér ekki framtíð hjá félaginu. 11. ágúst 2014 09:30 Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. 1. september 2014 01:37 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Þjálfari Mexíkó: Hernández þarf að yfirgefa Man. Utd Gott að breyta til þegar stjórinn sem keypti þig er farinn. 13. ágúst 2014 14:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Tiltektin hafin hjá van Gaal Louis van Gaal hefur tilkynnt nokkrum leikmönnum Manchester United að þeir eigi sér ekki framtíð hjá félaginu. 11. ágúst 2014 09:30
Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. 1. september 2014 01:37
Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29
Þjálfari Mexíkó: Hernández þarf að yfirgefa Man. Utd Gott að breyta til þegar stjórinn sem keypti þig er farinn. 13. ágúst 2014 14:30