Eru Aston Martin DB10-DB14 á leiðinni? Finnur Thorlacius skrifar 2. september 2014 15:15 Aston Martin DB9. Hvað kemur á eftir DB9, nú auðvitað DB10 og svo DB11 og svo framvegis. Allt útlit er fyrir það að næstu bílar Aston Martin fái einmitt síhækkandi tölu fyrir aftan DB-stafina. Aston Martin hefur að minnsta kosti sótt um einkaleyfi á þessari númeraröð. Það þarf reyndar ekki endileg að þýða að Aston Martin leggi af DB9 bílinn, heldur ef til vill bæti hinum við. Hvað sem næsti bíll Aston Martin mun koma til með að heita, þá er unnið að honum hörðum höndum og hann mun fá alveg nýjan undirvagn og leysa af hólmi frekar aldinn núverandi DB9 bíl. Hann muni líklega fá AMG-vél frá Mercedes Benz, með átta strokkum og forþjöppu. Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent
Hvað kemur á eftir DB9, nú auðvitað DB10 og svo DB11 og svo framvegis. Allt útlit er fyrir það að næstu bílar Aston Martin fái einmitt síhækkandi tölu fyrir aftan DB-stafina. Aston Martin hefur að minnsta kosti sótt um einkaleyfi á þessari númeraröð. Það þarf reyndar ekki endileg að þýða að Aston Martin leggi af DB9 bílinn, heldur ef til vill bæti hinum við. Hvað sem næsti bíll Aston Martin mun koma til með að heita, þá er unnið að honum hörðum höndum og hann mun fá alveg nýjan undirvagn og leysa af hólmi frekar aldinn núverandi DB9 bíl. Hann muni líklega fá AMG-vél frá Mercedes Benz, með átta strokkum og forþjöppu.
Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent