Eru Aston Martin DB10-DB14 á leiðinni? Finnur Thorlacius skrifar 2. september 2014 15:15 Aston Martin DB9. Hvað kemur á eftir DB9, nú auðvitað DB10 og svo DB11 og svo framvegis. Allt útlit er fyrir það að næstu bílar Aston Martin fái einmitt síhækkandi tölu fyrir aftan DB-stafina. Aston Martin hefur að minnsta kosti sótt um einkaleyfi á þessari númeraröð. Það þarf reyndar ekki endileg að þýða að Aston Martin leggi af DB9 bílinn, heldur ef til vill bæti hinum við. Hvað sem næsti bíll Aston Martin mun koma til með að heita, þá er unnið að honum hörðum höndum og hann mun fá alveg nýjan undirvagn og leysa af hólmi frekar aldinn núverandi DB9 bíl. Hann muni líklega fá AMG-vél frá Mercedes Benz, með átta strokkum og forþjöppu. Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent
Hvað kemur á eftir DB9, nú auðvitað DB10 og svo DB11 og svo framvegis. Allt útlit er fyrir það að næstu bílar Aston Martin fái einmitt síhækkandi tölu fyrir aftan DB-stafina. Aston Martin hefur að minnsta kosti sótt um einkaleyfi á þessari númeraröð. Það þarf reyndar ekki endileg að þýða að Aston Martin leggi af DB9 bílinn, heldur ef til vill bæti hinum við. Hvað sem næsti bíll Aston Martin mun koma til með að heita, þá er unnið að honum hörðum höndum og hann mun fá alveg nýjan undirvagn og leysa af hólmi frekar aldinn núverandi DB9 bíl. Hann muni líklega fá AMG-vél frá Mercedes Benz, með átta strokkum og forþjöppu.
Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent