Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Rikka skrifar 4. september 2014 09:00 Mynd/Rikka Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. Þess má geta að þessi uppskrift er tilvalin fyrir Sykurlausan september. Omelettu múffur 6 stk1/2 msk smjör1/2 púrrulaukur, saxaður1/2 rauð papríka, fræhreinsuð og söxuðsveppir steiktir50 g söxuð skinka3 eggsjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið múffuform og setjið til hliðar.Steikið laukinn, papríkuna og skinkuna upp úr smjörinu og olíunni þar til að laukurinn er orðinn mjúkur í gegn og brúnaður. Sláið eggjunum saman og kryddið með salti og pipar. Hærið skinkublöndunni út í eggin og fyllið kökuformin upp á 3/4. Bakið í 25-30 mínútur eða þar til að eggjamassinn er orðinn stífur. Omelettan er bæði góð volg sem köld. Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. Þess má geta að þessi uppskrift er tilvalin fyrir Sykurlausan september. Omelettu múffur 6 stk1/2 msk smjör1/2 púrrulaukur, saxaður1/2 rauð papríka, fræhreinsuð og söxuðsveppir steiktir50 g söxuð skinka3 eggsjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið múffuform og setjið til hliðar.Steikið laukinn, papríkuna og skinkuna upp úr smjörinu og olíunni þar til að laukurinn er orðinn mjúkur í gegn og brúnaður. Sláið eggjunum saman og kryddið með salti og pipar. Hærið skinkublöndunni út í eggin og fyllið kökuformin upp á 3/4. Bakið í 25-30 mínútur eða þar til að eggjamassinn er orðinn stífur. Omelettan er bæði góð volg sem köld.
Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira