Apple kynnir iPhone 6 í dag Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2014 07:31 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple. Vísir/AFP Í dag mun Apple halda kynningu þar sem gert er ráð fyrir því að nýr snjallsími fyrirtækisins verði kynntur. Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. Þegar hafa nokkur fyrirtæki gefið út snjallúr, en þeim hefur ekki verið tekið vel á mörkuðum hingað til. „Fyrir okkur skiptir meira máli að gera þetta rétt, en að vera fyrstir,“ hefur AP fréttaveitan eftit Tim Cook, framkvæmdastjóra Apple. Kynningin fer fram í sama sal og Steve Jobs kynnti fyrstu Mac töluna til leiks fyrir 25 árum. Kynning Apple mun hefjast klukkan fimm í dag, en hægt verður að fylgjast með henni á heimasíðu fyrirtækisins. Eins og áður hefur fyrirtækið ekkert sagt til um hvað mun fram fara á kynningunni og hvaða vörur verði kynntar. Orðrómur um að hljómsveitin U2 muni flytja lag hefur verið á kreiki, sem og að Apple muni einnig kynna iPhone með stærri skjá. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í dag mun Apple halda kynningu þar sem gert er ráð fyrir því að nýr snjallsími fyrirtækisins verði kynntur. Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. Þegar hafa nokkur fyrirtæki gefið út snjallúr, en þeim hefur ekki verið tekið vel á mörkuðum hingað til. „Fyrir okkur skiptir meira máli að gera þetta rétt, en að vera fyrstir,“ hefur AP fréttaveitan eftit Tim Cook, framkvæmdastjóra Apple. Kynningin fer fram í sama sal og Steve Jobs kynnti fyrstu Mac töluna til leiks fyrir 25 árum. Kynning Apple mun hefjast klukkan fimm í dag, en hægt verður að fylgjast með henni á heimasíðu fyrirtækisins. Eins og áður hefur fyrirtækið ekkert sagt til um hvað mun fram fara á kynningunni og hvaða vörur verði kynntar. Orðrómur um að hljómsveitin U2 muni flytja lag hefur verið á kreiki, sem og að Apple muni einnig kynna iPhone með stærri skjá.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira