Hvers er að vænta af Apple? Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2014 11:57 Vísir/AFP Fyrir kynningar sínar hefur Apple lagt upp með að lítið sem ekkert sé vitað um hvaða vörur líti dagsins ljós, né þá nánari upplýsingar um þær vörur. Að þessu sinni hefur fjöldinn allur af upplýsingum verið lekið úr búðum fyrirtækisins og gert er ráð fyrir að lítið muni koma á óvart. Á vef Guardian segir að það sem fram komi á fundinum verði tveir nýir iPhone snjallsímar. Einn með 4,7 tommu skjá og annar með 5,5 tommu skjá. Að takkar verði á hlið símanna og að þeir muni bjóða upp á NFC greiðslumöguleika, sem gerir notendum kleyft að greiða fyrir vörur með símum sínum. Er það í fyrsta sinn sem Apple býður upp á þann möguleika. Þá segja þeir að snjallúr, eða armband verði kynnt til sögunnar en nokkuð víst sé að snjallúrið muni ekki koma á markaði fyrr en á næsta ári. Á vefnum CNet segir að orðrómar séu á reiki um að jafnvel verði nýr iPad kynntur og að farið verði nánar út í iOS 8, hið nýja stýrikerfi Apple. BBC sagði frá því í gær að Marc Newson, sem sé frægur úrahönnuður hafi nýverið ráðinn til starfa hjá Apple. Það hefur ýtt frekar undir þær sögusagnir að fyrirtækið ætli sér að sækja á snjallúramarkaðinn. Á vef Financial Times segir að væntingar fyrir snjallúr Apple hafi þegar haft töluverð áhrif á markaðinn. Að greinendur telji að fyrirtækið muni kollvelta markaðinum með komu sinni, eins og það gerði á snjallsímamarkaðinum á sínum tíma. Þar segir þó einnig að Apple sé ekki einungis að kynna nýjar vörur, heldur sé fyrirtækið að endurkynna fyrirtækið. Þetta er stærsti viðburður Apple frá því að Steve Jobs lést árið 2011. Kynning Apple hefst klukkan fimm í dag og hægt er að fygljast með henni á vef fyrirtækisins.Hér má sjá upplýsingar um nýju síma Apple sem lekið hafa úr búðum Apple.Vísir/GraphicNewsSamsung hefur misst markaðshlutdeild síðustu misseri og talið er að staða fyrirtækisins muni versna frekar með tilkomu nýrra tækja frá Apple.Vísir/GraphicNews Tengdar fréttir Apple kynnir iPhone 6 í dag Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. 9. september 2014 07:31 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fyrir kynningar sínar hefur Apple lagt upp með að lítið sem ekkert sé vitað um hvaða vörur líti dagsins ljós, né þá nánari upplýsingar um þær vörur. Að þessu sinni hefur fjöldinn allur af upplýsingum verið lekið úr búðum fyrirtækisins og gert er ráð fyrir að lítið muni koma á óvart. Á vef Guardian segir að það sem fram komi á fundinum verði tveir nýir iPhone snjallsímar. Einn með 4,7 tommu skjá og annar með 5,5 tommu skjá. Að takkar verði á hlið símanna og að þeir muni bjóða upp á NFC greiðslumöguleika, sem gerir notendum kleyft að greiða fyrir vörur með símum sínum. Er það í fyrsta sinn sem Apple býður upp á þann möguleika. Þá segja þeir að snjallúr, eða armband verði kynnt til sögunnar en nokkuð víst sé að snjallúrið muni ekki koma á markaði fyrr en á næsta ári. Á vefnum CNet segir að orðrómar séu á reiki um að jafnvel verði nýr iPad kynntur og að farið verði nánar út í iOS 8, hið nýja stýrikerfi Apple. BBC sagði frá því í gær að Marc Newson, sem sé frægur úrahönnuður hafi nýverið ráðinn til starfa hjá Apple. Það hefur ýtt frekar undir þær sögusagnir að fyrirtækið ætli sér að sækja á snjallúramarkaðinn. Á vef Financial Times segir að væntingar fyrir snjallúr Apple hafi þegar haft töluverð áhrif á markaðinn. Að greinendur telji að fyrirtækið muni kollvelta markaðinum með komu sinni, eins og það gerði á snjallsímamarkaðinum á sínum tíma. Þar segir þó einnig að Apple sé ekki einungis að kynna nýjar vörur, heldur sé fyrirtækið að endurkynna fyrirtækið. Þetta er stærsti viðburður Apple frá því að Steve Jobs lést árið 2011. Kynning Apple hefst klukkan fimm í dag og hægt er að fygljast með henni á vef fyrirtækisins.Hér má sjá upplýsingar um nýju síma Apple sem lekið hafa úr búðum Apple.Vísir/GraphicNewsSamsung hefur misst markaðshlutdeild síðustu misseri og talið er að staða fyrirtækisins muni versna frekar með tilkomu nýrra tækja frá Apple.Vísir/GraphicNews
Tengdar fréttir Apple kynnir iPhone 6 í dag Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. 9. september 2014 07:31 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Apple kynnir iPhone 6 í dag Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. 9. september 2014 07:31