MSN lokar eftir 15 ára þjónustu Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2014 09:12 Spjallforritið MSN var kynnt til sögunnar árið 1999. Vísir/Getty Spjallforritið Microsoft Live Messenger, sem áður gekk undir nafninu MSN Messenger, verður lokað í Kína í október og marka tímamótin endalok forritsins sem þjónar hefur milljónum manna um 15 ára skeið. Forritið var opnað árið 1999 en var lokað á flestum stöðum í heiminum á síðasta ári eftir að Microsoft keypti fyrirtækið Skype. Notendur MSN í Kína héldu þó notkuninni á forritinu áfram en verða fluttir yfir í Skype í lok októbermánaðar og bárust notendum skilaboð þessa efnis fyrr í vikunni.Í frétt BBC segir að árið 2009 hafi virkir notendur MSN verið um 300 milljónir en þeim hefur fækkað verulega síðustu ár. Spjallforritið hóf innreið sína á Kínamarkað árið 2005, en hefur átt í harðri samkeppni við kínversk forrit á borð við QQ Messenger. Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spjallforritið Microsoft Live Messenger, sem áður gekk undir nafninu MSN Messenger, verður lokað í Kína í október og marka tímamótin endalok forritsins sem þjónar hefur milljónum manna um 15 ára skeið. Forritið var opnað árið 1999 en var lokað á flestum stöðum í heiminum á síðasta ári eftir að Microsoft keypti fyrirtækið Skype. Notendur MSN í Kína héldu þó notkuninni á forritinu áfram en verða fluttir yfir í Skype í lok októbermánaðar og bárust notendum skilaboð þessa efnis fyrr í vikunni.Í frétt BBC segir að árið 2009 hafi virkir notendur MSN verið um 300 milljónir en þeim hefur fækkað verulega síðustu ár. Spjallforritið hóf innreið sína á Kínamarkað árið 2005, en hefur átt í harðri samkeppni við kínversk forrit á borð við QQ Messenger.
Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira